Skessuhorn


Skessuhorn - 05.06.2002, Síða 3

Skessuhorn - 05.06.2002, Síða 3
 MIÐVIKUDAGUR 5. JÚNÍ 2002 3 Utskrifað ffá Bifröst Ný útskrifaSir rekstrarfræSingar frá Viðskiptaháskclanum á Bifröstt Laugardaginn 1. júní fór fram í Reyk- holtskirkju útskrift rekstrarfræðinga og viðskiptafræðinga frá Viðskiptaháskólanum á Bifföst. Fjörutíu og fimm manns luku diplóma- gráðu í rekstrarfræði og af þeim náðu bestum árangri Gunnar Egill Sig- urðssonmeð 8,14 og Þórbergur Guðjóns- son með einkunnina 8,04. Einnig útskrifuðust 37 manns með BS gráðu í viðskiptafræði en þar af voru sjö í fjarnámi. Af þeim sem nú út- skrifást með BS gráðu úr Viðskipta- deild í staðnámi náði besta árangri Guðmundur Helgi Vigfússon með 7,95. Einnig náðu mjög góðum ár- angri Helga Sveinbjömsdóttir með 7,89 og Jenný Lind Tryggvadóttir með 7,88. Af þeim sem útskrifástúr fjarnámi náði langbestum árangri Sigurður Bjömsson með 8,45. A útskriftarhátíðinni var boðið upp á tónlist listamannanna Snorra Sigfúsar Birgissonar sem lék á pí- anó og Kristins Amasonar sem lék á gítar. Fyrir hönd útskriftamema töluðu þeir Gtmnar Egill Sigurðs- son og Amfinnur Teitur Ottesen. GE Byggingakrani valt á Hvanneyri Litlu munaði að illa færi á Hvanneyri um hádegið á föstudag þegar byggingakrani valt á hliðina. Kraninn var í notkun við vinnu á byggingu nýrra nemendagarða á Hvanneyri þegar óhappið varð og telja þeir sem komu að slysstaðn- um, að mesta mildi hafi verið að kranamaðurinn slasaðist ekki mjög illa en hann slapp við teljandi meiðsl. smh/Mynd: GE Atvinna í boði z Oskum eftir starfsmanni Upplýsingar veittar á staðnum Borgarbraut 55, Borgarnesi. S: 437 1930 á^®OPEN verður haldið á Bárarvelli, Grundarfirði, sunnudaginn 9. júní leikinn verður höggleikur með og án forgjafar Ræst verður út kl. 10:00 Mótagjald kr. 2.000,- Skráning í s. 892 1817 Ýmis verðlaun t.d. gjafabréf Nevada-Bob Sparnaðarlíftryggjng Líftrygging Sjúkdómatrygging Líf- og sjúkdómatrygging Afkomutrygging Frjáls lífeyrissparnaður Við erum mætt til að tryggja framtíð þína Jón Einarsson Ef fjármálin eru á hreinu er framtíðin björt og hægara að njóta þess sem lífið býður upp á. Fjárhagslegt öryggi byggist á traustri tryggingavernd og langtímasparnaði sem ávaxtaður er á ábyrgan og árangursríkan hátt. Samlíf býður þér þjónustu slna svo þú getir notið lífsins - áhyggjulaus. Mæltu þér mót við Jón Einars Ráðgjafi okkar, Jón Einarsson, verður á Vesturlandi næstu daga. Þú getur mælt þér mót við hann í síma 820 5472. • Fagleg ráðgjöf • Góð ávöxtun • Lægri kostnaður Samcinaða liftryggingarfelagið hf. Sigtúni 42 Pósthólf S180 125 Rvk. Sími 569 5400 Bféfasími 569 5455 samiifígfsamlif.is www.samlif.is samlif

x

Skessuhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.