Skessuhorn


Skessuhorn - 05.06.2002, Page 7

Skessuhorn - 05.06.2002, Page 7
 MIÐVIKUDAGUR 5. JUNI 2002 7 Sjúkrahús Akraness 50 ára - 1952-2002 Starfsmenn til Grænlands í tilefni tímamótanna Hópurfrá SHA gengur inn t Kulusuk á Grænlandi þangaó sem hannfór í dagsferó á dögunum. Mynd-.IEO Sjúkrahús Akraness fagnaði 50 ára afrnæli síðastliðinn þriðjudag. Margt verður gert til þess að fagna þessum tímamótum. A dögunum var borið í öll hús á Akranesi sérstakt afmælisrit SHA þar sem greint er frá sögu sjúkrahússins og heilsugæslustöðv- arinnar, uppbyggingu þess og starf- semi. Síðastliðinn laugardag efndi starfsmannafélag SHA til fjöl- mennrar dagsferðar til Kulusuk á Grænlandi, en um 70 manns sáu sér fært að fara. Hópurinn fékk blíð- skaparveður og eyddi deginum meðal annars í að kynnast högum innfæddra og fara á hundasleða. A miðvikudag gáfu Lionsklúbb- amir á Akranesi sjúkrahúsinu gjöf í tilefni afmælisins. Um er að ræða öndunarhjálparvél sem staðsett verður á lyflækningadeild. Sýningin „Sjúkdómar og lækning- ar að fornu“ hefur staðið yfir á SHA um nokkurt skeið og verða mynd- imar til sýnis fram yfir 17. júní, en mánaðarlega hafa verið settar upp myndlistarsýningar af ýmsu tagi og svo verður til loka afmæhsársins. Nú hefur til viðbótar verið sett upp sér- stök sýning á starfssögu SHA. Þar greinir frá upphafi og aðdraganda stofnunar sjúkrahúss á Akranesi, starfcsagan er rekin og þróun starf- semi og ffamkvæmda er lýst. Sýn- ingin er á göngum 1. hæðar. A næstunni verður auk þessa efnt til gróðursetningar trjáplantna í reit stofnunarinnar við Skömfoss í út- jaðri bæjarins og stefrit er að því að efla svæðið með ræktun ogumhirðu. SÓK Akraneskirkja varfremur undarleg á ai líta í vikunni þegar tuminum var kippt af henni t þeim tilgangi að selja nýjan. Gamli tuminn var oröinn fiíinn og algjörlega ónýtur en sá nýi hefur verið í smíðum undanfarið og er nákvœm eftirlíking afþeim gamla. Nýi tuminn var settur á sinn stað á þriðjudagsmtrrgun en stefnt er að því að þessum framkvœtndum verði endanlega lokið þann ll.júnt. Eigenda- sldpti í Stykkis- hólmi Guðmundur Steinsson, bak- ari í Stykkishólmi, hefur selt Brauðgerðarhús Stykkishólms, eftir 33 ára rekstur, en upp- runalega var það stofnað árið 1910. Fyrst rak Guðmundur Brauðgerðarhúsið í gamla bak- aríinu að Höfðagötu 1, sem nú er farfuglaheimili, en frá 31. maí 1986 á Nesvegi 1 þar sem það er nú. Kaupendurnir em ung hjón, Víglundur Jóhannsson og Heiða Björk Þórbergsdóttir, sem koma frá Reykjavík. Þau tóku við rekstrinum um mán- aðamótin og var síðastliðinn laugardagur síðasti dagur fyrir- tækisins í höndum hjónanna Guðmundar og Jóhönnu Guð- mundsdóttur. Vilja þau koma þakklæti til viðskiptavina sinna og starfsfólks. smh Aiiqlxsingdsiuíinn er 431 4222 Sadðíiámnddr athdgið! Vöruflutningar Arnar Arnarssonar hafa tekið að sér flutning á ull í Snœfellsnes og Hnappadalssýslu. Vinsamlegasthafið samband við flutningsaðila ísíma 892 1880, Örn Einnig upplýsingar hjá ístex hf Hveragerði í síma 892 2688, Jóhann Kveðja Istex hf Hveragerði Laugardaginn 15. júní nk. verður Héraðsmót í víðavangshlaupi haldið í Húsafelli. Einnig verður 10 km opinn flokkur. Hlaupið hefstkl. 14.00. Keppt verður í eftirtöldum aldursflokkum og vegalengdum: Karlar - konur 2.000 m Drengir - stúlkur 2.000 m Sveinar - meyjar 1.000 m Piltar - telpur 1.000 m Strákar - stelpur 500 m Hnokkar - hnátur 500 m Opinn flokkur 10.000 m Tilkynning um þátttöku þarf að berast á skrifstofu UMSB fyrir 12. júní 2002. Verð kr. 500,- Allir skokkarar og hlauparar eru hvattir til að mæta í Húsafell og taka þátt í hlaupinu í fögru umhverfi. UMSB Sími 4371411 Netfang umsb@mmedia.is INGI TRYGG VASON hdl. Borgarbraut 61 310 Borgarnes Sími: 437-1700 Fax: 437-1017 lögg. fasteigna- og skipasali NÝTTÁ SÖLUSKRÁ Þórunnargata 9 Einbýlishús, íbúð 118,7 m2 á einni hæð og bflskúr 35,9 m2. Hús byggt 1965. Forstofa flísalögð, stofa teppalögð, hol og gangur með korkflísum, viðarklæðning á veggjum. Eldhús dúklagt, viðarinnr. Baðherb. flísalagt, viðarinnr. Þrjú svefnherb. dúklögð. Þvottahús og búr. Til afhendingar í júlí. Verð: kr. 13.500.000 Kveldúlfsgata 26 íbúð á 1. hæð, 63,8 ferm. Hol dúklagt, stofa teppalögð, eldhús dúklagt, viðarinnr. Eitt herb. Dúklagt, skápar. Baðherb. Dúklagt, sturta. Saml. geymslur og þvottahús í kjallara. h

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.