Skessuhorn


Skessuhorn - 05.06.2002, Page 9

Skessuhorn - 05.06.2002, Page 9
 MIÐVIKUDAGUR 5. JÚNÍ 2002 9 StnÁtuiýlijHnýíi’i SénÁfUiýiýiinýti*i ATVINNA I BOÐI Skemmtileg sumarvinna Langar þig að breyta til og komast út í sveit í sumar? Góður starfskraftur óskast til starfa við ferðaþjónustu í A- Skaft. í sumar, málakunnátta nauð- synleg, fjölbreytt og skemmtileg vinna. Aðeins eldri en 20 ára koma til greina. Uppl. í síma 846 0641. Myndatökumaður Myndatökumaður með mikla og góða reynslu getur bætt við sig verk- efnum svo sem ættarmótum og öðr- um mannfögnuðum. Skila öllu fúllurmu og klipptu eftir pöntunum. Landshluti er engin fyrirstaða, sarrn- gjamt verð. Uppl. í síma 849 7969, Brynjólfur. Vantar vinnu í sumar Eg er 12 ára og vantar vinnu í sumar í Borgamesi sem er ekki svo erfið fyrir tmgar dömur eins mig. Ef þú ert með lausa vinnu, vinsamlegast hringdu þá í mig. Nánari upplýsingar í sfma 849 9597. Bamfóstra Eg er að verða 12 ára og er að ljúka bamfóstrunámskeiði. Eg verð með 7 ára systur mína í vist í sumar en lang- ar að fá að passa annað bam líka í júní - helst frá kl. 09.00-13.00. Sím- inn hjá mér er 456 2506, Birta Líf. Atvinna óskast 18 ára nema í húsasmíði vantar vinnu strax, helst á Akranesi. Ymislegt ann- að en byggingavinna kemur til greina. Uppl. í síma 868 0297. Atvinna óskast Tvítugan strák vantar vinnu, helst á Akranesi, annað má þó skoða. Er ýmsu vanur, m.a. byggingavinnu. Uppl. í síma 868 0298. BÍLAR / VAGNAR / KERRUR Bíll óskast Óska eftir gamalh Toyotu tercel í varahluti, helst gefins eða mjög ó- dýra. Allt kemur til greina. Upplýs- ingar í síma 692 9497 eða 437 1954, Hjálmar. Skellinaðra óskast!!! Ef einhver vill vera svo góður að selja mér skelhnöðra, má vera biluð og allt, hafið þá samband í síma 437 1642 eða 691 8927. Helst ekki dýrari en 60 þúsund. Vespa óskast Óska efrir að kaupa vespu, ekki eldri en árgerð 1995, á verðbilinu 50-100 þúsund. Uppl. í síma 868 7890. MMC L-300 MMC L-300 árg. '95 til sölu. Ekki á númerum en gangfær. Ný dísel vél sett í hann '99. Staðsetning: Borgar- nes. Upplýsingar í síma 456 7640 eða 868 7660 Vantar bíl Óska eftír ódýrum/gefins bíl. Má þarfriast smá lagfæringa, endilega hafið samband. Thelma, 868 5335. Flottur bíll óskar eftir nýjum eiganda!!! Til sölu BMW 316i compact sport, árg. 2000, rauður, 3 dyra, 2 spoilerar, leður og pluss á sætum, CD og fleira. Selst gegn yfirtöku á láni eða staðgr. Upplýsingar í síma 438 1755, 860 0721, Addi. VW Golf 1600cc árg. 1990 Grár, sjálfskiptur með feiknarafl. Bíll í góðu ástandi. Verðhugmynd 200.000 kr. Uppl. í síma 821 3203. Vélsleði til sölu Til sölu Skidoo MX 440, árgerð ‘91. Sleði í toppstandi. Upplýsingar í síma 861 5941 Renault Megan Classic Til sölu dökkgrænn Renault Megan Classic árgerð 2000, vél 1600cc. Skráður 1.2.2001. Keyrður 49.000 km. Tilboð óskast! Toppgrind (gamla lagið) Vantar toppgrind á VW Transporter. Aldur og útlit sldptir ekki máli. Uppl. í síma 425 2473 og 421 4935, Kristín. Sjálfskipting óskast Óska eftír sjálfskiptingu úr Audi 80, árg. 1988. Sjálfskiptíng úr VW Golf gætí einnig passað. Upplýsingar í síma 437 2269 eða 898 4569. DYRAHALD Hundur óskast! Okkur langar í hund. Helst smáhund (má vera blendingur) sem kostar ekld mjög, mjög mikið eða er gefins. Við eigum annan hund af tegimdinni Pomeranian og harm er mjög blíður og góður. Vinsamlegast hafið sam- band í síma 567 4615 (Úlfhildur)eða 898 5415. FYRIR BORN Til sölu!!! Til sölu er blár Emaljunga 2 1/2 árs bamavagn. Kostar nýr um 60 þús. með öllu, selst á 45 þúsund (mjög vel með farinn). Einnig er til sölu bama- rúm sem kostar nýtt með dýnu um 55 þús., selst á 40 þús hér um bil ó- notað og tvö baðborð annað hvítt (tilboð óskast) og hitt viðar, nýtt kostar um 16 þús. selst á 10 þús. Uppl. í síma 567 0393. HUSBUN./HEIMILIST. Óska eftir eldavél Óska efdr eldavél fyrir h'tið. Æskilegt að hún sé í lagi, útht skiptir ekld máh. Upplýsingar í síma 865 4219. LEIGUMARKAÐUR Ibúð óskast Óskum eftír 2ja - 3ja herb. íbúð á leigu. Upplýsingar í s. 431 1534 og 899 1534. Einbýlishús á Vesturlandi Óska eftír einbýlishúsi með bílskúr á Vesturlandi, helst utan þéttbýlis. Uppl. í síma 823 1822 og 847 8544 Hef til leigu herbergi A komandi skólaári, aðallega reglu- fólk kemur til greina. Eldunarað- staða, aðgangur að þvottavél og sjón- varpshol. Uppl. í síma 897 5142. Sumarbústaður til leigu Sumarbústaðurinn minn er til leigu einhverjar vikur í sumar. Bústaðtirinn er í Hreðavatnslandi á mjög góðum stað og honum fylgir allt sem þarf í sumarbústað. Gasgrill, heitur pottur, sængur, rúmföt og fleira. Nánari upplýsingar í síma 895 8641. Óska eftir íbúð á Akranesi Óska eftír 3-4 herb. eða íbúðarhús- næði til leigu. Upplýsingar í síma 431 2974 eða 431 3063. 3-5 herbergja íbúð óskast Vantar 3-5 herbergja íbúð tíl leigu á Akranesi sem fyrst. Langtímaleiga, ekki styttra en ár. Upplýsingar í stma 431 4116 effir kl. 17:00. Húsnæði óskast til leigu Vantar húsnæði sem fyrst tíl leigu í Borgamesi eða nágrenni. Er ölkær en reyklaus og get ekld borgað leigu ;-) Ahugas. hafi samb. við Óla í síma 430 5544 milli 8 og 18 alla virka daga! Gasmiðstöð Óska efrir gasmiðstöð fyrir fellihýsi. Sími 431 1934. Golfsett Óska eftír vel með fömu golfsetti. Upplýsingar í síma 891 9498. Hansahillur Óska eftír gömlu góðu hansahillun- um til kaups eða gefins, helst með þremur hihum. Uppl. í síma 438 1747 eða 867 8314. Óska eftir Óska eftír bensínsláttuvél og bama- rólum fyrir lítið. Á sama stað er ósk- að eftir kvenmanns reiðhjóh ódýrt. Uppl. í síma 557 7054, Sonja. Steypuhrærivél! Mig vantar steypuhrærivél, má vera hvort sem er driftengd eða raffnagns- knúin. Uppl. í síma 896 2698. Utanborðsmótor Vantar notaðan utanborðsmótor á bilinu 2-10 hestöfl. Helst með löng- um legg en ekki skilyrði. Verður að vera í góðu eða sæmilegu standi. Uppl. í síma 820 6428 (Pétur) eða e- mail poe@li.is. TAPAÐ/FUNDIÐ Hvar er úlpan mín... Græn, blá og gul 66° norður úlpa með gömlum gsm síma tapaðist í fé- lagsheimili Hestamannafélagsins Skugga, eftir bæjarstjómarreiðina. Ef einhver kannast við þetta er hann vinsamlegast beðinn tun að hafa sam- band við Guðmund í síma 437 1325. TIL SOLU Uppþvottavél Lítið notuð Siemens uppþvottavél til sölu. Upplýsingar í síma 692-4800. Hugsusófinn minn er til sölu Til sölu 2 sæta sófi frá Ikea, ca. 5 ára. Upplýsingar í síma 895 8755. Stórútsala Vegna flutninga er nú til sölu hár- greiðslustofa á ftábæm verði og/eða allar innréttingar stofunnar, ásamt lager. Mjög gott verð ef samið er strax í dag! Stofan er staðsett alveg miðsvæðis á Akureyri. Mjög góður tími framundan. Uppl. í síma 462 2530 og 862 8885. Laxa- og silungamaðkar Til sölu laxa- og silungamaðkar. Uppl. í síma 699 2509 eða 431 2509. Anamaðkar til sölu Ánamaðkar til sölu. Upplýsingar í síma 431 2308. Tankar og dælur Til sölu 2 stk 2500 1 vatnstankar, 1 stk dæla 220 v, 4 stk dælur 12 v, 400 m af 20 mm rörum ásamt raftnagns- köplum og sólarrafhlöðum, tengjum, krönum o.fl. Upplýsingar í síma 421 2562 og 895 2562. TOLVUR/HLJOMTÆKI Vantar þig heimasíðu? Er einungis að tala um fallega og skilvirka heimasíðu. Eða viltu hressa upp á heimasíðuna þína? Ef svo er, hafðu samband. Geri föst tilboð sem koma á óvart!!! Stuttur afhendingar- tími. Biggi, s. 894 0014, Borgamesi. YMISLEGT Vantar þig vísu? Eg tek að mér að yrkja ljóð og dæg- urlagatexta fyrir brúðkaup, afrnæli og margt fleira. Upplýsingar gefur Elín Finnbogadóttir í símum 438 1426 oe 851 1426. Óska eftir skellinöðru, ekki mjög hraðskreiðri. Má ekki kosta meira en 50 þús. Uppl. í síma 587 1358. Óska eftir bátavél Vantar bátavél ca. 20-30 hestöfl. Upplýsingar í síma 438 1248. IV)'fÆr FestUingnr mihkirvdkomítrí bémmnmláhi nýiöbámfmlinmi mfeáttr hminguósfár l.júní kl 13:12 - Meybam Þyngd: 318$ g- Lengd: $0 cm. Foreldrar: Gyða Gunnarsdóttir og Gunnar Karl Þórðarson, Akranesi. Ljósmóðir: Anna Bjömsdóttir. Cl d/>f)inni Snæfellsnes: Fimmtudaginn ó.júní Námskeið hefst: Góð þjónusta er mitt mál! á Hótel Framnesi í Grundarfirði kl. 14 til 18, lengd 5 klst. Smefellsnes: Fimmtudaginn ó.júní Námskeið hefst: Góð þjónusta er mitt mál! á Hótelinu í Stykkishólmi kl. 9:00 til 13:00, lengd 5 klst. Akranes: Fös. - sun. 7. jún - 9.jún ÍA-ESSO á Jaðarsbökkum. Vinsælt 3 daga sundmót fyrir böm og unghnga af öllu landinu. Gisting í Grundaskóla. Akranes: Laugardaginn 8.júní Akraneshlaupið á Akratorgi Hið árlega Akraneshlaup. Keppt verður í hefðbundnum vegalengdum, þ.e. 3,5 km, 10 km, og 21 km. Kvennaneftid KIA Akranes: Lau. - sun. 8. jún - 9.jún Toyota-mótaröðin, ostamótið á Garðavelli Stigamót GSÍ þar sem allir bestu kylfingar landsins etja kappi. Áhugasamir em hvattir að koma, og fylgjast með spennandi keppni. Snofellsnes: Laugardaginn 8.júní Sparisjóðsmótið - Golfklúbburinn Jökull á Fróðárvelh Punktakeppni. Fögnum komu Sparisjóðsins aftur í mótaskrá klúbbsins. Sruefellsnes: Laugardaginn 8. júní Gradualekór Langholtskirkju í Stykkishólmskirkju Krakkamir í Gradualekómiun em fyrstu gestimir sem koma fram á tón- leikum í Stykkishólmskirkju í sumar. Kórinn er þekktur fyrir fágaðan og fjölbreyttan söng. Söngstjóri er Jón Stefansson. Sruefellsnes: Laugardaginn 8.júní Diskórokktekið & plötusnúðuxinn DJ Skugga Baldur á Bæjarbamum Ólafs- vík. Reykurinn, þokan, ljósagangurinn og tónlistarflóra síðustu 50 ára nú aftur á Bæjarbamum Ólafsvík í fyrsta sinn síðan haustið 2000. Hefur reynd- ar haldið Snæfellsnesinu við efnið með viðkomu á Hellissandi, Grundarfirði og Stykkishólmi undanfarið. Elvis til Rammstein, skuggalega gaman. Borgarjjörður: Laugardaginn 8. júní Systrakvartettinn með tónleika í Borgameskirkju kl 16:00 Systrakvartettinn samanstendur að tvennum systrum, Bimu og Theodóm Þorsteinsdætrum og Jónínu Emu og Unni Hafdísi Amardætrum. Anna Sigríður Þorvaldsdóttir leikur með á selló. Fjölbreytt dagskrá úr ýmsum áttum - eitthvað við allra hæfi. Borgarjjörður: Laugardaginn 8.júní Félagsmót Skugga kl 10 á félagssvæði Hmf. Skugga í Borgamesi Keppt í A-flokki, B-flokki, bama-, unglinga- og ungmennaflokki ef næg þátttaka fæst. Þessi keppni er jafnframt úrtaka fyrir LM 2002. Einkunnir úr forkeppni gilda til þátttöku á LM 2002. Keppnin verður auglýst nánar á veggspjöldum. Borgarjjórður: Sunnudaginn 9.júní Dagsferð á vegum Utivistar í Hítardal Ferð í samvinnu við Óháða söfnuðinn. Gengið verður í kringum Hítarvatn. Brottför ffá ldrkju Óháða saftiaðarins kl 9:00. Nánari upplýsingar hjá Uti- vist s. 562 1000 eða á www.utivist.is. Borgarjjirrður: Sunnudaginn 9. júní Vortónleikar Freyjukórsins kl 15:00 í Reykholtskirkju Freyjukórinn heldur sína árlegu vortónleika. Stjómandi Zsuzsanna Budai, undirleikarar Steinunn Amadóttir og Haukur Gíslason, einsöngvarar Krist- ín Magdalena Agústsdóttír og Unnur Sigurðardóttir. Lára Kristín Gísla- dóttir leikur á þverflautu. Borgarjjörður: Mdn. - mið. 10. jún - 12. jún Hestanámskeið fyrir hressa krakka kl 10.00 á Bjamastöðum Þriggja daga reiðnámskeið fyrir hressa krakka á aldrinum 7-15 ára. Traustir og ömggir hestar fyrir byrjendur og lengra komna. Allar ffekari upplýsing- ar er að finna á heimasíðunni okkar. Ferðaþjónustan Bjamastöðum s. 435 1486 og 696 2479. Borgarfjörður: Mdnudaginn lO.júní Frjálsíþróttaæfingar kl 20:30 á íþróttavellinum á Varmalandi verða á mánudögum í allt sumar. Allir velkomnir á völlinn. Akranes: Þriðjudaginn ll.júní Bæjarstjóm Akraness kl 17:00 í bæjarþingsalnum, Stillholti 16-18, 3. hæð Fyrsti fundur nýkjörinnar bæjarstjómar verður haldinn þriðjud. 11. júní og hefst hann kl. 17:00. Fundurinn er öllum opinn og er jaftiffamt útvarpað á FM 95,0 Sruefellsnes: Þriðjudaginn ll.júní íslandsmótið í knattspymu - meistaraflokkur karla kl 20:00 á Ólafsvíkurvelli HSH - Ægir Borgarfjórður: Miðviktidaginn 12.júní Námskeið hefst: Góð þjónusta er mitt mál! í Félagsbæ Borgamesi kl. 13 til 17, lengd 5 klst. Borgarfjörður: Miðvikudaginn 12.júní Fótboltaæfingar kl 20:30 á íþróttavelhnum á Varmalandi verða á miðvikudagskvöldum í allt sumar. Allir velkomnir. Akranes: Fimmtudaginn 13-júní Námskeið hefst: Góð þjónusta er mitt mál! í saftiaskálanum að Görðum á Akranesi kl. 8 til 12, lengd 5 klst. Sruefellsnes: Fimmtudaginn 13.júní Sumartónleikar - Guðrún Óskarsdóttír semballeikari, kl 20:30 í Styldds- hólmskirkju. Guðrún mun leika fjölbreytta sembaltónhst frá ýmsum tímum, m.a. ragtime.

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.