Skessuhorn


Skessuhorn - 05.06.2002, Blaðsíða 10

Skessuhorn - 05.06.2002, Blaðsíða 10
10 MIÐVIKUDAGUR 5. JUNI 2002 SKiSSljliÖBKi Systrakvartettmn með tónleika í Borgameskirkju ýmsum áttum, bæði klassísk og létt. Ættu allir að finna eitthvað við sitt hæfi, en systumar segja að markmið þeirra með að koma saman og syngja sé að skemmta sér og öðmm. Systrakvartettinn skipa þœr: Bima Þorsteinsdóttir, Theodóra Þorsteinsdóttir, Unnur Hafdís Amardóttir ogjónína Ema Amardóttir. Laugardaginn 8. júní nk. kl. 16:00 allar stundað söngnám, starfað sjálf- verður Systrakvartettinn í Borgar- nesi með tónleika í Borgarnes- kirkju. Systrakvartettinn var stofn- aður í febrúar síðastliðnum, en hann samanstendur af tvennum systram, Bimu og Theodóm Þor- steinsdætram og Jónínu Emu og Unni Hafdísi Arnardætram. Þær eru allar uppaldar í Borgarnesi. Birna, Jónína og Theodóra starfa sem tónlistarkennarar við Tónlist- arskóla Borgarfjarðar, en Unnur er búsett á Akranesi. Systumar hafa stætt sem tónlistarmenn, ýmist sem einsöngvarar, kórstjórar og hljóð- færaleikarar. Kvartettinn hefur komið fram við ýmis tækifæri í vet- ur og hvarvetna fengið mjög góðar viðtökur, en þetta em fyrstu tón- leikar kvartettsins. A tónleikunum mun Anna Sigríður Þorvaldsdóttir leika með á selló. Tónleikamir eru liður í dagskrá á Borgfirðingahádð og kallast: „Forleikur að Borgfirð- ingahátið." Söngdagskrá tónleik- anna verður mjög fjölbreytt, lög úr Auldnút- breiðsla Sýnar Utbreiðsla Sýnar er enn að aukast í Borgarfirði en í síðustu viku var settur upp endurvarpi á Skáneyjarbungu í Reykholtsdal sem sendir út á UMF rás 41. Þar með eiga íbúar og sumarbú- staðaeigendur í Hvítársíðu og Hálsasveit, Húsafelli þar með töldu, kost á að ná útsendingu Sýnar og einnig aðrir staðir sem era í sjónlínu frá Skáneyjar- bungu. Uppsetning endurvarpans á Skáneyjarbungu er liður í stækk- un dreifikerfa Islenska útvarps- félagsins en að tmdanförnu hafa verið settir upp sendar í Vest- mannaeyjum, Grímsnesi og Vík. (Fréttatilkynning) Borgarnes - framsækin ferðaþjónusta? Enn eitt sumarið án nothæfs tjaldstæðis? Skv. nýjustu fregnum ffá fráfar- andi bæjarstjórn þá verður eitt- hvað lítið úr framkvæmdum við tjaldstæðið í Borgamesi í sumar, þrátt fyrir langa meðgöngu hönnunar og útboðs. Það getur vart talist ásættanlegt fyrir byggðalag sem vill hafa auknar tekjur af ferðaþjónustu að koma ekki upp sæmilegu tjaldstæði. Tveir kamrar hafa nú verið settir niður á malarvöllinn, til viðbótar því msli sem þar er. Er þetta það sem við viljum bjóða ferðalöng- um uppá, eða er þetta minnis- merki um fráfarandi bæjarstjóm? Úrbóta erþörf- strax. Guðstt'inn Einarsson ;* i wa ' Upplýsingar um Vesturland vesf0/. Vesturland QJpplýsinga og N JCynningarmiðstöð JJesturlands Brúartorgi - Borgamesi sími: 437 2214 - fax: 437 2314 netfang: upplysingar@vesturland.is __________________________________ FYRIRTÆKI - HEIMILI SUMARHÚS Þetta fyrirtæki er vaktað ! NÆTURSIMI690 3900,6903901,6903902 Háþrýstiþvottur Tek aö mér þrifá útihúsum, stéttum og geri hús kiár fyrir málun ÆGIR ÁGÚSTSSON - 692 2802 Móðuhreinsun glerja Óctyr, einföld Qt7 \raraniecf iausn Upplýsingar veltlr Magnús Mór f síma 899 4665 BLIKKSMIÐJA • utanhússklæðningar • spennaskýli • þakrennur • hesthússtallar • milliveggjastoðir • öll almenn smíði og • loftræstikerfi sérsmíði • reykrör • efnissala Einnig gerum við viðskiptavinum tilboð þeim að kostnaðarlausu. s: 437 1000 fax: 437 1819 tölvupóstur: virnet@virnet.is MALA UÆINN RAUÐAN, EÐA í HVA0A UT SEM K1VILT Alhliða málningaverktaki BRYNjÓLFUR Ó. EINARSSON málari GSM: 894 7134 Heímasími: 435 1447 Lundi II - Lundarreykjadal - 311 Borgarnesi Vesturgötu 14 • Akranesi Simi: 430 3660 • Farrírm: 893 6975 Bréfsúni: 430 3666 Gestur L. Fjeldsted Leigubflsstjóri, Borgamesi Sími 869 9611 Föst verðtilboð í lengri og/eða reglulegar ferðir ¥ Einangrunargler * Öryggisgler ¥ Speglar Fljót og góð þjónusta Sendum á staðinn GLER : ÖLLIN Ægisbraut 30 • Akranesi • Sími 431 2028 • Fax 431 3828 Blóm Búsáhöld Gjafavara Leikföng SKILTAGER0 - HÚSAMÁLUN Bjarni Steinarsson málarameistari Borgarnesi Skiltagerðin Borgarnesi ehf. Sími 437 1439 Fax 4371590 ianQQöí gjnuQQBt o □ Náið árangri fljótt og örugglega!!! Berghildur, sjólfstæður dreifingaraðili HERBALIFE Ráðgjöf, pöntun á vöru og heimakynningu í síma 899 1872 og berghiid@mmedia.is Kynnið ykkur þessa frábæru heilsu,megrunar- og snyrtivöru Sendi í PÓSTKRÖFU, VÍSA, EURO AAAAAAA/ JARNSMIÐJA • qjafagrindur fyrir sauðfé • íðnaðarhurðir • hesthússinnréttingar • rúllugreipar • zepro vörulyftur • öll almenn smíði og sérsmíði • efnissala Einnig gerum við viðskiptavinum tilboð þeim að kostnaðarlausu s; 437 1000 fax: 437 1819 tölvupóstur: virnet@virnet.is

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.