Skessuhorn


Skessuhorn - 10.07.2002, Page 5

Skessuhorn - 10.07.2002, Page 5
ggESSUHOM MIÐVIKUDAGUR 10. JULI 2002 5 Formenn ogfi'amkvœmdastjórar Landshlutasamtaka sveitaifélaga vítt og breitt um landið fimda einu sinni á ári og að þessu sinni hittustþeir á Vesturlandi. Hópurinn héltfund í Klifi í Olafsvtk ogfór í skoðunarferð um Vesturland. A myndinni má sjá hluta hópsins hlýða á Ölmu Guðmundsdóttur, atvinnu- ogferðamálafulhrúa Dalabyggðar, segjajrá Eiríksstöðum ogsögu staðarins. Leifshátíð Fjölbreytt og þjóðlegfjölskylduskemmtun Eiríksstöðum í Haukadal -14. júlí Víkingabúðir, 30 norrænir • Kjaftasögur, frá landnámsöld víkingar endurskapa fortíðina .íþróttakappleikar með Leikir, vefnaður, járnsmíði, útskurður, þátttöku gesta matargerð, markaðura bogfimi, bardagar, sögur, tónlist o.fl. • Handverks- og smíðabúðir fyrir börn • Rústir Eiríksstaða og tilgátu-bær Eiríks rauða og Þjóðhildar • Kappar og kvenskörungar Kappræður, Halla Steinólfsdóttir og Arthúr Björgvin Bollason. • Einar Kárason rithöfundur • KvennakórinnVox Feminae •Brúðkaup »Heyskapur að fornum hætti > Fornleifauppgröftur »Sögugöngur og ratleikir • Veiði í Haukadalsvatni »Sagnir og söngvar »Bálköstur Dansleikir föstudags- og laugardagskvöld! Hljómsveitir: Viðar Jónsson og Anna Vilhjálms og unglingahljómsveitin Abrestir. Aðgangseyrir: 2000 kr. fyrir fullorðna 1000 kr. fyrir 13 til 16 ára og lífeyrisþega Okeypis fyrir 12 ára og yngri Svæðið opnar kl. 16 á föstudag en hátíðin hefst kl. 19. Hátíðardagskrá kl. 13 á laugardag. Góð aðstaða fyrir tjöld, húsbíla og fellihýsi. Veitingar. LeifúrEiríksson Nordisk rtttto X/ DALABYGGÐ SAMGÖNGURÁÐUNEYTIÐ Velkomin á Leifshátíð 2002 Eiríksstaðanefnd og Dalabyggð ,«*' j Vegna sumarleyfa starfsfólks kemur Skessuhom ekki út í næstu viku. Nœsta tölublað Skessuhorns kemur út miðvikudaginn 24.júlí. Frestur til að skila auglýsingum íþað blað er á hádegi þriðjudagsins 23. júlí. Starfsfólk Akraneskaupstabur Auglýsing um deiliskipulag Vogahverfis, Akranesi. Með vísan í 25. gr. Skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 er hér með auglýst eftir athugasemdum við deiliskipulag Vogahverfis á Akranesi. Svæðið sem tillagan tekur til afmarkast af gamla þjóðvegi nr.51 að suðaustan, Miðvogslæk að suðvestan, hafi að norðvestan, deiliskipulagi Æðarodda að,norðaustan. Stærð svæðisins er 48 hektarar. Á svæðinu er gert ráð fyrir lóðum 1 - 2,5 ha. að stærð fyrir íbúðir í tengslum við smáiðnað og/eða skepnuhald. Teikningar ásamt frekari upplýsingum liggja frammi hjá byggingar- og skipulagsfulltrúa Daibraut 8, Akranesi, frá og með 12. júlí til og með 9. ágúst 2002. Athugasemdir ef einhverjar eru skulu vera skriflegar og berast á bæjarskrifstofur Akraneskaupstaðar, Stillholti 16-18, 3. hæð, eigi síðar en 23. ágúst 2002. Þeir sem ekki gera athugasemdir við tillöguna fyrir tilskilinn tíma teljast samþykkja hana. Akranesi, 4.7. 2002 Skúli Lýbsson, byggingar- og skipulagsfulltrúi n Akraneskaupstabur Auglýsing um breytingu á abaiskipuiagi Akraness 1992-2012, vegna deiliskipulags Vogahverfis. Með vísan í 18 gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 er nér með auglýst eftir athugasemdum vib breytingu á aðalskipulagi Akraness 1992-2012. Breytingin nær til stærbar deiliskipulagssvæðis Vogahveffis og stærða lóða innan svæbisins. Svæbið afmarkast af gamla þjóbvegi nr. 51 ab subaustan, Miðvogslæk ab suovestan, hafi ab norövestan, deiliskipulagi Æðarodda aþ norðaustan. Stærb svæöisins er 48 hektarar. A svæðinu er gert ráb fyrir lóöum 1 - 2,5 ha. ab stærð fyrir íbúbir í tengslum við smáiðnab og/eða skepnuhald. Teikningar, ásamt frekari upplýsingum, liggja frammi á skrifstofu tækni- og umhverfissviðs Akraneskaupstaðar, Dalbraut 8, 1. hæð, frá og með 12. júlí nk. til 9. ágúst 2002. Athugasemdir ef einhverjar eru skulu vera skriflegar og berast byggingar- og skipulagsfulltrúa Akraneskaupstabar eigi síðar en 23. ágúst 2002, þeir sem ekki gera athugasemdir vib tillöguna teljast samþykkja hana. Akranesi, 4. júlí 2002 Skúli Lýosson byggingar- og skipulagsfulltrúi. n

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.