Skessuhorn - 13.11.2002, Qupperneq 2
2
MIÐVIKUDAGUR 13. NÓVEMBER 2002
SBBSSU1Í0Í2KI
Hvalfjarðargöngin talin örugg
Lagt til að herða reglur um flutning hættulegra e£na
Skagaverstún
Sótt um allar
lóðimar
Fjárfestíngafélagið Gnógur
ehf. hefur sótt um allar lóðimar
15 sem í boði em á Skagavers-
túninu svokallaða og hefur bæj-
arráð tekið jákvætt í úthlutunina
en fulltrúar umsækjanda og bæj-
aryfirvöld munu fúnda um máhð
á morgun.
Sveini Knútssyni hafði þegar
verið úthlutað nokkmm af þeim
lóðum sem Gnógur sækir um en
vegna ógreiddra byggingaleyfis-
gjalda féllu þær úthlutanir úr
gildi í síðasta mánuði.
Gísli Gíslason, bæjarstjóri
Akraness, sagði að fyrirspurn
hefði fyrst borist frá fasteignasöl-
unni Eign og í kjölfarið kom um-
sóknin. Gísli sagði að umsóknin
hefði komið mönnum nokkuð á
óvart ekki síst í ljósi þess að sótt
var um allar lóðirnar. Eins og
ffam kom hér að ofan munu bæj-
aryfirvöld vera jákvæð fyrir um-
sókninni en ffekari upplýsinga er
að vænta í ffamhaldi fundarins á
morgun. HJH
Starfshópur sem falið var að
leggja fram tíllögur að reglugerð
um flutning á hætmlegum efnum
um jarðgöng fyrir rúmu ári síðan
hefúr lokið störfum. I skýrslunni
kemur fram að Hvalfjarðargöngin
séu örugg þegar litíð sé til sam-
bærilegra mannvirkja annars stað-
ar. Hinsvegar er lagt til að reglur
séu hertar ffá því sem nú er og
jarðgangamannvirkjum verði
skipt í fimm flokka:
Flokkur A: Engar takmarkanir á
flutningi hætmlegs farms.
Flokkur B: Flumingur á eldfimu
gasi í tönkum og sprengiefni í >50
kg. farmi er bannaður.
Gráhegrar hafa sést í Stykkis-
hólmi að undanförnu, ýmist stakir
eða allt að fimm saman. Einnig
Flokkur C: Flumingur á elds-
neyti í tönkum (og tómum elds-
neytístönkum) er einnig bannaður.
Aðeins leyft að flytja gas í hylkjum.
Flokkur D: Sömu takmarkanir
að flesm leyti eins og í flokki C.
Flokkur E: Allur flutningur
hætmlegs farms er bannaður.
Lagt er til að Hvalfjarðargöng
falli almennt í B flokk, en að frek-
ari takmarkanir verði ákveðnar
sem hér segir:
Mánudaga til fimmmdaga kl.
15.00-20.00 falli göngin í C flokk.
Frá kl. 10.00 á fösmdögum tíl kl.
01.00 á laugardögum, frá kl. 07.00
hefur gráhegri sést í Staðarsveit,
tveir í Flatey, nokkrir á Vestfjörð-
um og allmargir í nágrenni höfuð-
borgarinnar.
Gráhegrar eru stórir og til-
komumiklir votlendisfuglar með
vænghaf um 160 cm en standandi
em þeir 84-102 cm á hæð, eftir því
hvort hálsinn er upprétmr. Þeir
era háfættir og hálslangir, ljósir á
kvið en með gráa vængi. Einnig
má sjá svartar flikrar á kvið og
höfði. A flugi eru þeir fremur
þunglamalegir en era auðþekkjan-
legir á breiðum og löngum vængj-
um, sem minna reyndar dálítið á
arnarvængi nema bognari. Að auki
greinast þeir frá örnum á flugi á
Hagnaður samstæðu Haraldar
Böðvarssonar hf. tímabilið janúar-
september var 833 milljónir kr.,
samanborið við 275 milljóna kr.
tap sama tímabil árið 2001. Af-
komubati á milli tímabilanna er
á laugardögum til kl. 01.00 á
sunnudögum og frá kl. 07.00 til kl.
24.00 á sunnudögum falli göngin í
E flokk. Um verslunarmannahelgi,
páska og hvítasunnu falli göngin í
E flokk og verði takmarkanir mið-
aðar við sömu tímabil og nú gilda.
Sett verði upp sérstök skilti við
öll jarðgöng á vegakerfinu, þar
sem ffam kemur hvaða flokka efna
er leyft að flytja um viðkomandi
göng. Ef um takmörkun er að ræða
geti hún verið mismunandi innan
ársins, vikunnar og dagsins.
GE
löngum fótum sem skaga aftur fyr-
ir stélið.
Gráhegrar verpa ekki á Islandi
en nokkrir flækjast hingað á hverju
hausti og sjást þá helst í fjöram og
við ár og vötn sem ekki frjósa.
Talið er að flestir gráhegrar komi
hingað frá Noregi en hafi villst af
leið sinni suður til mið-Evrópu.
Ovenjulega margir virðast hafa
komið til landsins þetta haustið og
hafa þeir sést mjög víða og oft
nokkrir saman.
Tekið er við ábendingum um
sjaldgæfa og/eða óvenjulega fugla
á Náttúrustofú Vesturlands í síma
438 1122 eða í tölvupósti
(nsv@stykkisholmur.is).
því 1.108 milljónir kr. Þá varð
hagnaður tímabilsins fyrir skatta
994 milljónir kr. samanborið við
270 milljóna kr. tap fyrstu níu
mánuðina árið áður.
Borgnesingur
íslandsmeistari
A 1 d a
Guðnadótt-
ir í Borgar-
nesi varð
um síðustu
helgi Is-
landsmeist-
ari í tví-
menningi
kvenna í Bridge ásamt Stefaníu
Sigurbjömsdóttur. Alls tólcu 22
pör þátt í mótínu sem var
spennandi framan af en undir
lokin tóku Alda og Stefanía for-
ystuna og sigraðu með nokkram
yfirburðum eða með 129 stigum
en næsta par fékk 97 stig. GE
Góð afkoma
Spalar
Spölur ehf., sem á og rekur
Hvalfjarðargöng, skilaði 183
milljóna króna hagnaði á síðasta
rekstrarári en árið þar á undan
var tap upp á 221 milljón króna.
Þetta kom firam á aðalfúndi fé-
lagsins sem haldinn var á Akra-
nesi í gær. Afkomubati í rekstrin-
um er þannig um 400 milljónir
króna sem skýrist einkum af hag-
stæðri þróun á gengi íslenskrar
krónu.
I stjóm félagsins vora kjömir
Gísli Gíslason, bæjarstjóri á
Akranesi, formaður, Gylfi Þórð-
arson, framkvæmdastjóri Sem-
entsverksmiðjunnar, Gunnar
Gunnarsson, forstöðumaður
stjómsýslusviðs Vegagerðarinn-
ar, Stefan Olafsson, prófessor í
Háskóla Islands og Helgi Þor-
steinsson, oddviti Skilmanna-
hrepps. Nýr bæjarstjóri Borgar-
byggðar, Páll S. Brynjarsson, var
kjörinn varamaður stjómar.
Spölur skuldar rúmlega 6,4
milljarða króna og hafa skuldir
lækkað um hálfan milljarð króna
ffá því í reikningum fyrra rekstr-
arárs. Gert er ráð fyrir að árið
2004 geri félagið að fúllu upp við
íslenska lífeyrissjóði, sem lánuðu
fjármuni tíl gangagerðarinnar, og
þar á eftir verði greidd skuld við
íslenska ríkið. Ef svo fer sem
horfir lýkur Spölur við að greiða
allar skuldir sínar árið 2016 eða
þar um bil, nokkra fyrr en reikn-
að var með í langtímaáætlunum
um rekstur ganganna þegar
framkvæmdir vora undirbúnar á
sínum tíma.
GE/spolur.is
fró Heilsugæslustöðinni
Borgornesi
HeilQhimnubólusetning
Foreldrar/forráðamenn
Vakin er athygli á því að bólusetning gegn heilahimnubólgu
af stofni C er hafin á Heilsugæslustöðinni í Borgarnesi.
Börn 6 mánaða til 18 ára verða bólusett.
Grunnskólabörn verða bólusett í skólunum,
I 10-15 ára í nóv. og des. og 6-9 ára í jan. og feb.
3
X
i Foreldrar/forráðamenn annarra barna er beðnir að panta
| tíma þegar þeir frá bréf frá okkur.
Tímarnir eru: Þriðjudagar kl. 13-14
Miðvikudagar kl. 10:30-12 og 16-18
Fimmtudagar kl. 10-16
Tímapantanir í síma 437 1400
Starfsfólk Heilsugæslustöðvarinnar Borgarnesi.
Gráhegrar í Stykldshólmi
Gráhegri meS síli í gogginum. Mynd: Daníel Bergmann.
Hagnaður af HB
BORGARBYGGÐ
ooo
oð búa í fegursta hérabi landsins,
í Borgamesi eigum vib ennþá lausar ibnabarlóbir og íbúbahúsalóbir.
Gatnagerbargjöld og lóbaleiga meb því lœgsta sem þekkist.
Hér eru:
• Einsetnir skólar - Háskólar í héraöinu
• Frábœr íþróttaaöstaöa - Öflug íþróttafélög
• Cóöar verslanir - Allt sem þig vantar fœst hér
• Úrvals heilbrigöisþjónusta - Sjúkrahús í 30 mín. fjarlœgö
• Öflugt félagsJif- Klúbbar og kórar
• Cott mannlíf
• Fagurt og róleqt umhverfi - fjarri ys og þys stórborgarinnar
• 50 mínútna akstur frá höfuöborgarsvœöinu - þaö er alltaf gott veöur í Hvalfjaröargöngunum