Skessuhorn


Skessuhorn - 13.11.2002, Side 8

Skessuhorn - 13.11.2002, Side 8
8 MIÐVIKUDAGUR 13. NÓVEMBER 2002 SHSSUHOBRI Stillum upp sterkum lista Ágæti lesandi. Á kjördæmisþingi Framsóknar- flokksins, sem haldið verður að Laugum í Sælingsdal þann 16. nóvember n.k.., verður valinn sá hópur fólks sem mun leiða flokk- inn í Norðvesturkjördæmi við Al- þingiskosningarnar í vor. Það er ákaflega mikilvægt að sá hópur sem valinn verður til forystu hafi yfir að búa fjölþættri reynslu og þekkingu sem endurspegli hags- muni og sjónarmið sem flestra íbúa kjördæmisins. Ég, undirrituð, hef ákveðið að sækjast eftir að skipa 2.- 3. sæti listans. Undangengin 12 ár hef ég starfað að sveitarstjórnarmálum í Skagafirði og á síðasta kjörtíma- bili var ég oddviti flokksins í hinu Við undirritaðir starfsmenn á Dvalarheimilinu Höfða finnum okkur knúna til að skrifa þér opið bréf vegna okkar mála í þeirri veiku von að það kunni að hreyfa við réttlætiskennd þinni og ann- arra sem sæti eiga í bæjarstjórn Akraness. Á undanförnum árum hefur far- ið fram endurmat á störfum starfsmanna Akranesbæjar sam- kvæmt sérstökum samningi þar um til að ákvarða kaup og kjör þeirra. Að þessu mati hefur starfs- matsnefnd unnið samkvæmt sér- stöku starfsmatskerfi og hafa starfsmenn bæjarins síðan fengið leiðréttingu sinna kjara að lokinni afgreiðslu starfskjaranefndar. Á síðastliðnu ári var röðin kom- in að þeim starfsmönnum Dvalar- heimilisins Höfða, sem eru félags- menn í Starfsmannafélagi Akra- ness (St.Ak.), og með því skyldi lokið endurmati á störfum starfs- manna bæjarins. Því miður vildi svo óheppilega til, að trúnaðar- mönnum láðist að koma á fram- færi við starfsmatsnefndina starfs- lýsingum og öðrum plöggum frá okkur undirrituðum, 17 starfs- mönnum heimilisins, sem vinnum í ræstingu, þvottahúsi, býtibúri, húsvörslu, dagvistun og færni- þjálfun. Við uggðum ekki að okk- ur og biðum þolinmóð þess að við okkur yrði rætt. Við töldum nefnilega sjálfgefið að starfsmatið myndi ná til allra starfsmanna heimilisins og vorum grunlaus um gang mála þar til í febrúar á þessu ári. Þá bárust okkur til eyrna þau tíðindi, að starfsmatsnefndin hefði lagt til verulega hækkun á launum allra St.Ak.-félaga á heim- ilinu annarra en okkar, t.d. 9 launaflokka hækkun hjá ófaglærðu starfsfólki á tveimur deildum. Gildistími þessara launabreytinga var miðaður við 1. maí 2001. Nefndin var um þessar mundir að ljúka störfum sínum og töldum við því augljóst að ekki ætti að taka störf okkar til endurmats. Við brugðumst því skjótt við og kom- um tilskildum upplýsingum til starfskjaranefndar. Eftir allnokkra umhugsun varð niðurstaða hennar sameinaða sveitarfélagi Skaga- firði. Ég hef jafnframt unnið að ýmsum félags- og stjórnmálum í gegn um tíðina. Ég tel mig því búa yfir góðri reynslu og þekk- ingu á kjörum fólksins í landinu. Hagsmunir eru vissulega ólíkir eftir aðstæðum og umhverfi hverju sinni en stjórnmál snúast einmitt um það að leita lausna sem sameina ólíka hagsmuni eins og hægt er. Framsóknarflokkurinn er frjáls- lyndur félagshyggjuflokkur sem vinnur að stöðugum umbótum á samfélaginu og lausn viðfangsefna á grunni samvinnu og jafnaðar. I umróti samtímans er mikil þörf fyrir flokk eins og Framsóknar- flokkinn, sem stendur vörð um ýmsa grunnþjónustu í samfélag- sú að vísa málinu til starfsmats- nefndar, sem eftir að hafa endur- metið störf okkar úrskurðaði hlið- stæða launahækkun okkur til handa og hún hafði metið öðrum. Að því búnu sendi hún niðurstöð- ur sínar starfskjaranefnd hinn 15. maí sl. til endanlegrar afgreiðslu. Rétt er að vekja athygli þína á því, að þegar hér var komið sögu voru aðeins 10 dagar til bæjar- stjórnarkosninganna, enda skorti hvorki loforð né blíðuhót sumra frambjóðenda í okkar garð á þeirri stundu. Ymsir töldu þó að vegna annríkis yrði að gefa starfskjara- nefnd og bæjarstjórn nokkurt ráð- rúm til að afgreiða málið, en þessu yrði vitaskuld öllu kippt í liðinn sem fýrst. Ekki málið! Leið nú og beið. Kosningar að baki, nýkjörin bæjarstjórn tekin við völdum og sumarið fór í hönd. Okkur tók að lengja eftir svarinu og ámálguðum við því erindið margsinnis bæði við bæjarfulltrúa og starfskjaranefnd. Afgreiðsla málsins lét samt á sér standa. Aug- ljóslega var hlaupin á þráðinn ein- hver snurða sem ekki var látið uppskátt um fyrir kosningar. Loksins upplýstist þó málið hinn 22. ágúst sl., þar sem kunngert var í bréfi, að bæjarráð hefði samdæg- urs samþykkt afgreiðslu starfs- kjaranefndar frá því nokkrum dögum fyrr. Starfskjaranefndin komst sem sagt hinn 16. ágúst að þeirri nið- urstöðu, að útilokað væri með öllu að endurmat starfsmatsnefndar gæti náð til okkar 17-menning- anna, sem flest fáum greitt sam- kvæmt lægsta launaflokki St.Ak. Það hefði nefnilega skyndilega komið á daginn, að verulegir á- gallar hefðu „komið upp við vinnu við núverandi starfsmatskerfi og því væri ekki unnt að notast við kerfið og niðurstöðu úr því við endurmat starfa“. Þessi hrikalega brotalöm á matskerfinu kæmi m.ö.o. í veg fyrir að unnt væri að lagfæra kjör þeirra starfsmanna bæjarins sem hvað lökust kjörin hefðu og síðastir komu til endur- mats! Allt í einu reyndist handó- nýtt það starfsmatskerfi sem fýlgt inu, t.d. á sviði heilbrigðis-, fé- lags- og menntamála og vill tryggja íbúum landsins jafnan rétt til þessarar þjónustu án tillits til efnahags og búsetu. Á undanförnum vikum hef ég ferðast víða um kjördæmið og kynnst fólki. Þessi viðkynni eru mér mjög dýrmætt vegarnesti og ég er ákaflega þakklát fyrir þær viðtökur og vináttu sem mér var sýnd í þessum heimsóknum. Fái ég til þess brautargengi mun ég leggja mig alla fram og vinna af krafti að hagsmunamálum allra íbúa kjördæmisins. Góðir framsóknarmenn. Við skulum sameinast um að velja sterkan lista framsóknarmanna á kjördæmisþinginu, lista sem getur hafði verið um langa hríð! Þess vegna samþykkti starfskjaranefnd- in að við 17-menningarnir yrðum að bíða þess að fá leiðréttingu okkar kjara þar til nýtt starfsmats- kerfi yrði tilbúið undir árslok, jafhvel síðar! Sem ratmabót þótti nefndinni við hæfi að bjóða nokkrum okkar tveggja til fjög- urra launaflokka hækkun, en öðr- um ekkert. Og eins og fyrr segir stóð ekki í bæjarstjórninni að samþykkja þennan ölmusugjöm- ing. Það er vægt til orða tekið, að okkur brá illilega í brún við þessi tíðindi og þótti ómaklega að okk- ur vegið. Við áttum svo sannar- lega ekki von á því, að störf okkar yrðu svo léttvæg fundin í saman- burði við störf starfsfélaga okkar. Við sjáum t.d. ekki réttmæti þess, að störf almenns starfsfólks í dag- vist og færniþjálfun séu metin tólf launaflokkum lægra en þeirra sem vinna á öðram stað í húsinu, en fyrir starfsmatið var aðeins þriggja launaflokka munur á þessum starfshópum. Við komum þaðan af síður auga á rökin fyrir því að unglingur, sem er nýbyrjaður í eldhúsi, hafi hærri laun en starfs- maður í býtibúri með 20 ára starfsreynslu. Starfsmatsnefnd þótti slíkt launamisræmi ekki heldur réttlætanlegt og undir það sjónarmið hafa formaður St.Ak., stjórn og framkvæmdastjóri Höfða tekið. Meðal annars af þessum ástæð- um sættum við okkur hvorki við þessa meðhöndlun né ölmusu starfskjaranefndar. Á fundi sem haldinn var 23. ágúst sl. mótmælt- um við harðlega afgreiðslu nefnd- arinnar og óskuðum eftir því, að úrskurður starfsmatsnefndar yrði látinn standa. Þessum tilmælum höfnuðu hins vegar bæði starfs- kjaranefnd og bæjarstjórnin ný- lega með vísun til fyrri ákvörðun- ar. Af þeirra hálfu virðist málið endanlega afgreitt. Margt fleira mætti segja afþessu tilefni um framkomu starfskjara- nefndar og bæjaryfirvalda í okkar garð. Það verður látið kyrrt liggja að sinni. Hins vegar viljum við leitt flokkinn til forystu og góðra verka í þágu kjördæmisins og landsins alls. Herdís A. Sæmundardóttir, framhaldsskólakennari á Sauðárkrókt með þessu bréfi óska skilmerki- legra svara frá þér sem forseta bæjarstjórnar Akraness um eftir- talin atriði: 1) Telur þú þessa málsmeðferð gagnvart fáeinum starfs- mönnum Höfða réttláta í ljósi þess að starfsfélagar þeirra og aðrir starfsmenn bæjarins hafa nú um margra mánaða skeið fengið laun sín greidd á grandvelli nýs starfsmats? 2) Hvaða rök era fyrir því að ekki er hægt að nota núverandi starfsmatskerfi við endurmat á okkar störfum, þótt það hafi nýst við mat á störfum allra annarra? 3) Era ekki enn í gildi þau ákvæði kjarasamnings St.Ak. og Akranesbæjar að nota skuli núverandi endurmatskerfi á meðan nýtt matskerfi hefur ekki verið samþykkt af máls- aðilum? 4) Hversu hárri upphæð nemur á ársgrandvelli sú launahækk- un sem starfsmatsnefnd taldi okkur verðskulda eftir endur- mat á störfum okkar? 5) Má vænta þess að þú og aðrir bæjarfulltrúar breytið afstöðu ykkar til afgreiðslu starfs- kjaranefndar ffá 16. ágúst og 20. september sl.? Með von um skjót og skýr svör. Akranesi, 11. nóvember 2002, Jóna Björk Guðmundsdóttir Vilborg Guðjónsdóttir Guðbjórg Halldórsdóttir Baldur Magnússon Sigurbjórg Jónsdóttir Friðmey Barkardóttir Sigrún Traustadóttir Emilía Amadóttir Ambjörg Kristvinsdóttir Guðný Guðjónsdóttir Elsa H. Hjörleifsdóttir Lára V. Jóhannesdóttir Svanhildur Skarphéðinsdóttir Margrét G. Rögnvaldsdóttir Vigdís Jóhannsdóttir Gerður Guðjónsdóttir Asthildur Theodórsdóttir Jónas var einn góðan veðurdag staddur í Landa- kotskirkju og þá sá hann hvar maður á hækjum skjögraði inn í kirkjuna með miklum erfiðis- munum og hökti yfir að skálinni með vígða vatninu. Þar sá Jónas að maðurinn setti aðra höndina í skálina og setti dálítið af vígða vatninu á báðar fætur sínar. Þvínæst kastaði hann báðum hækjunum í burtu. Jónas hljóp til katólska prestsins og sagði honum það sem hann hafði séð. „Vinur minn, þú hefur orðið vitni að kraftaverki," sagði presturinn. „Hvar er maðurinn núna?“ „Hann liggur á bakinu við hliðina á skálinni með vígða vatninu," sagðijónas. Magga fór á fjölskyldu- fjallabiffeiðinni á næstu bensín- stöð og fyllti hann af bensíni. Til að spara nokkrar krónur, ákvað hún að fylla sjálf. Að því loknu ók hún í burtu, en efrir smá stund rifjaðist það upp fyrir henni að hún hafði gleymt að setja lokið á bensíntankinn. Hún stoppaði og gáði, og mikið rétt, lokið vantaði. Nú vora góð ráð dýr, en henni datt í hug að annað fólk hefði líklega gert þessi sömu mistök, svo að það væri líklega þess virði að fara að fýrstu beygjunni ffá bensínstöðinni og athuga hvort þar væru ekki bensínlok sem hún gæti notað. Þó hun finndi ekki sitt eigið, þá gæti hún líkast til fundið annað sem passaði. Hún gerði einmitt þetta og eftir smá leit fann hún bensínlok sem passaði og hún skrúfaði það á þangað til hún heyrði smá smell. Þegar hún kom heim, sagði hún Jónasi frá þessu og bætti við hreykin, „Og svo er þetta bensínlok miklu betra en það sem við höfðum áður. Það er með lás!“ Einar bóndi er nýbúinn að kaupa sjálfvirka mjaltavél sem kýmar ganga sjálfar í og láta vélina mjólka sig. Fyrir nokkram dögum komu menn til Einars og settu nýju mjaltavélina saman, tengdu hana og kenndu honum að nota tækið. Þegar þeir vora famir ákvað Einar að ffamkvæma smá gæðapróf áður en kúnum yrði hleypt í nýju vélina. Hann setti tólið sitt í einn stútinn og kveikti á vélinni. Viti menn, sjálfvirka mjaltavélin reyndist hreinn unaður og hún er mun betri en eiginkonan. Þegar Einar var búinn að fa nóg og ætlaði að hætta uppgötvaði hann sér til mikils hrylhngs að hann var fastur við mjaltavélina og það var alveg sama hvað hann reyndi, vélin vildi ekki sleppa. Að lokum hugkvæmdist honum að taka fram gemsann og hringja í þjónustufulltrúann hjá seljanda mjaltavélarinnar. Þar fékk hann þær upplýsingar að mjaltavélin sleppi spenanum um leið og sex lítrar mjólkur hafi runnið úr kúnni. l^mninn Opið bréf til forseta bæjarstjórnar Akraness, Sveins Kristinssonar

x

Skessuhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.