Skessuhorn - 13.11.2002, Síða 9
§K!SSUIi©BKI
MIÐVIKUDAGUR 13. NOVEMBER 2002
9
SénÁfutýltytinýív*
1
Þrif í heimahúsi
Tek að mér almenn þrif í heimahús-
um. Með reynslu. Tímakaup eða föst
tilboð. Er í Borgamesi. Upplýsingar í
síma 456 7640 eða 868 7660
Meirbflprófsmanni vantar vinnu
Meirabílprófsmanni vantar vinnu, er
giftur og á tvö böm. Vantar strax
vinnu. Síminn er 695 6607, Elís.
Hægt að hringja milli 8 og 22.
Einnig vantar Subara st. gefins, þarf
að vera nokkuð heillegur á boddí,
ekld á númerum
BILAR / VAGNAR / KERRUR
Nagladekk
Tveir dekkjagangar af nagladekkjum
14“ og 13“ til sölu. Lítið notaðir.
Upplýsingar í síma 863 6867
Bfll til sölu
Til sölu Renault Megane. Vel með
farinn. Nýbúið að skipta um
tímareim. Ekinn um 100.000 km.
Sumar- og vetrardekk. Stálfelgur,
topplúga og geislaspilari. Ahugasamir
hringi í síma 431 1964
Eðalbifireið fyrir lítið
Til sölu Renault 19 Chamade, árg
'91. Endurskoðun 11, bilaðir diskar
að ffaman og handbremsa slök. Ann-
ars í góðu standi. Verð 65.000 kr.
Jafhffamt óskast 7 manna biffeið fyrir
ca. 300.000 kr. Sími 696 2736
Ódýr bfll til sölu!
Til sölu Daihatsu Charade árg. 1990.
Biffeiðin er ekki mikið ryðguð en
það þarf að lagfæra hana fyrir skoð-
un. Nánari upplýsingar í síma 860
9665 eða land@visir.is
Tveir sem þarfxiast viðgerða
Til sölu Mazda 626 árg. '87. Sk. '03.
Sjálfskiptur, rafmagn í öllu. Þarf að
skipta um sviss og startkrans. Verð kr.
20.000. Einnig Lada Samara, sedan,
árg '96. Sk. '02. Agætur bfll, sumar-
og vetrardekk. Þarf að skipta um
kveikjuþræði og kveikjuhamar. Verð
kr. 15.000 kr. Báðir em á númerum
og fara saman á 30.000 eða besta tril-
boðið. Sími 847 0997
Mitsubishi sendibfll
Til sölu Mitsubishi sendibfll árg. '85.
Kram gott pg nýlegur geymir. Agætis
vinnubíll. Óskráður. Tilboð óskast.
Uppl. í síma 892 2310 og 895 2474
Vantar vetrardekk
Vantar vel með fárin, negld, 14“ vetr-
ardekk. Upplýsingar í sífna 868 3528
Til sölu varahlutir
Emm að rífa Daihatsu Ferosa árg.
'89 og Toyota Carina 11 GLi árg. '91.
Mikið af góðum varahlutum. Einnig
jeppadekk 31x10,5R15 negld, notuð í
um tvo mánuði. Upplýsingar í síma
692 5525 og 690 7813
Toyota Hilux dc.
Óska eftir Hilux diesel ffá 1989-
1993. Má þarfhast lagfæringar. Upp-
lýsingar í síma 895 1450
BMW til sölu
Til sölu BMW 316i, compact sport,
3 dyra, rauður, árg. 2000. Beinskipt-
ur, cd, kastarar, dökkar rúður, ek. 27
þús., vetrardekk, rauð og svört inn-
rétting o.fl. Áhvflandi 100% lán. Af-
borgun 45 þús. á mán. Selst gegn yf-
irtöku á láni. Engin útborgun. Upp-
lýsingar í síma 438 1755 og 860
0721, Addi og Guðrún
Einn glæsilegur
Til sölu Nissan Primera 1600, árg.
'02. Ekinn 6400 km. Blár með lituð-
Belja
Dýrleg belja fæst fyrir 20.000 kr.
Hún er kassavön og kann að sækja
bolta. Hún hefur lést um 25 kfló og
er núna 600 kfló. Hún hefur af og til
hoppað uppí fangið á manni en er
ágæt samt. Vinsamlegast hafðu sam-
band í síma 462 3940
Kýr og kvígur
Til sölu kvígur komnar að burði og
kýr. Upplýsingar í síma 433 8986
Hamstrahúr óskast
A ekki einhver hamstrabúr og er
hættur að nota það. Sárvantar búr
undir hamstrana mína. Upplýsingar í
síma 864 0471
Kettlingar
Kettlingar fást gefins. Sími 866 3997
Foli
Efhilegur foh óskast, annaðhvort 3ja
til 4ra vetra ótaminn eða 5 vetra
ffumtaminn. Uppl. í síma 866 3997
FYRIR BORN
Stúlkureiðhjól
Óska efrir vel með förnu reiðhjóh
fyrir fimm ára stelpu. Upplýsingar í
síma 437 1454
HUSBUN./HEIMILIST.
ísskápur til sölu
Til sölu er lítrill og góður ísskápur
með ffystihólfi á 8 þúsund krónur.
Upplýsingar í síma 862 1310
Hjónarúm
Til sölu rúm með tveimur dýnum
90x200. Rúmgrind er úr stáli. Stærð
180x200. Tvö náttborð í stfl. Verð
trilboð! Upplýsingar í síma 866 1126
og 431 4990
Búslóð til sölu
Borðstofusett ffá Öndvegi, kostar
nýtt 300 þús. selst á hálfvirði. Sófa-
sett ffá Valhúsg. á 70 þús. kostar nýtt
200 þús, kringlótt sófaborð á 17 þús,
hillusamst. 3 einingar á 50 þús.,
hjónarúm á 50 þús., svefnsófi m.
rúmfatag. 15 þús., saumavélaborð á 8
þús., ffystiskápur 10 þús. Upplýsing-
ar í síma 431 1884
Fallegur leðurhomsófi
Til sölu mjög fahegur kirsuberjalitur
leðurhomsófi sem heitir -Mflanó- og
er keyptur í GP-Húsgögnum. Hann
er þriggja ára gamall og hann kostaði
nýr 190.000 krónur en ég ætla að
selja hann á 80.000 krónur. Hann er
mjúkur og þægilegur og lítur vel út.
Upplýsingar í síma 848 4214, Linda
Frystikista óskast
Óska eftir frystikistu. Má vera h'til og
ljót. Upplýsingar í síma 435 1495
Leðursófasett
Fallegt leðursófasett til sölu. Tveir
stólar og sófi sem er rúmlega 3ja
sæta, en hann er boginn í laginu.
Verð 130 þúsund. Sendum mynd í
tölvupósti ef óskað er. Upplýsingar í
síma435 1198
LEIGUMARKAÐUR
Óskast, 3-5 herbergja íbúð
Óska eftir að taka á leigu stóra
þriggja herbergja til fimm herbergja
íbúð, langtímaleiga. Upplýsingar í
síma 868 6929
Einbýlishús til leigu
Til leigu 4ra herbergja einbýlishús og
72 hektara land. 8 km frá Borgamesi.
Upplýsingar í síma 588 9052 og 694
7052, Þórhildur
fbúð í tvíbýh til leigu í Borgamesi ■
65m2 íbúð til leigu í Borgamesi, 1
stórt svefhherbergi, stórt eldhús,
stofa, baðherb. og forstofa. Gott
skápapláss, allt nýtt á baðherbergi.
Upplýsingar í síma 699 4525 eða
netfang biO3 2 3 in@bi.is
Herbergi til leigu
Til leigu 4 herbergi. Setustofa, wc,
eldhús. Aðeins reglusamir koma til
greina. Upplýsingar í síma 897 5142
Einstaklingsíbúð í Borgamesi
Einstaklingsíbúð til leigu í Borgar-
nesi í nágrenni sundlaugarinnar.
Upplýsingar í síma 695 9907
Til leigu
91 fm íbúð í eldra húsnæði til leigu á
góðum stað í Borgamesi. Laus 1. des.
Uppl. í síma 437 1849 og 893 3749
OSKAST KEYPT
Hellur
Óska eftir hellum. U.þ.b. 10 fermetr-
um, ódýrt eða gefins. Upplýsingar í
síma 864 7492
Píanó óskast keypt
Eg óska eftir að kaupa vel farið pí-
anó. Vinsaml. hringið í Elías í síma
895 6461 eða Bimu í síma 695 1931
Rafsuðuvél óskast
Vantar ódýra rafsuðuvél (Hátíðni
transara). Uppl. í síma 865 7436
Óska efrir fiystiskáp
Óska efrir ffystiskáp. Upplýsingar í
síma 846 0151
TAPAÐ - FUNDIÐ
Hjálp
Kisan okkar týndist frá Mánabraut á
fimmtudag. Hún er svört og hvít og
svolítið loðin. Hún er með bláa ól og
bjöllu en ekki merkt. Hennar er sárt
saknað Upplýsingar í síma 822 5621
eða 431 4939
TIL SOLU
DVD tölva
Til sölu Simens Multitainer. Tengist
við sjónvarp, notast sem DVD spil-
ari. Tölva með intemeti, hægt að
spila leiki og fleira. 10 GB harður
diskur, 800 mhz örgjörvi, netkort,
win '98, þráðlaus fjarstýring og lykla-
borð. Verð 25 þús. Upplýsingar í
síma 696 2736
20 ft. gámur til sölu á Snæfellsnesi
20 ft. flutningagámur í góðu ástandi
til sölu á Snæfellsnesi. Nánari upplýs-
ingar í síma 846 6129
Ódýr og góður bfll
Ódýr Mazda 323 árg '88 ek c.a. 180
þús til sölu á góðu verði. Er gangfær
og í góðu lagi! Upplýsingar í síma
866 5191 og 431 2428
Nintendo Gamecube
Til sölu Nintendo Gamecube, svört
með 6 leikjum og minniskorti. Uppl.
í síma 435 1288, eftir kl.l5:30
Harmonikka til sölu
Til sölu harmonikka. Verð 160 þús.
Góð kjör í boði. Upplýsingar í síma
437 2345
Snjóbretti
Snjóbretti til sölu. Skór nr. 42, bretti
Burton 139 cm langt og Burton
bindingar. Allur pakkinn selst á að-
eins kr. 10.000. Hafið samband við
Asgeir í síma 435 1530
TOLVUR OG HLJOMTÆKI
Prentari
Óska eftir prentara í góðu lagi og
einnig óska ég eftir hátöluram á
tölvu og Nintendo 64 leikjum. Upp-
lýsingar í síma 557 7054
Ci dðfjinni
Akranes: Fimmtudag 14. nóvember
Pomstar kl. 20:00 í Bíóhöllinni
Aðalhlutverk: Ron Jeremy, William Margold, A1 Goldstein, A1 Lewis,
Seymore Butts, Sharon Mitchell, Larry Flynt, Chris Cannon, Tabitha
Stevens, Veronica Hart, Anita Cannibal, Phoebe Dollar, Susan Yann-
etti, Samantha Stylles, Troy Duffy
Akranes: Fimmtudag 14. nóvember
Aðalfundur Ferðamálasamtaka Vesturlands kl. 16:00 í Maríukaffi í nýja
safnaskálanum að Görðum, Akranesi
Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf - Lagabreytingar - Önnur mál -
Tillögur að lagabreytingum em á www.vesturland.is/ferdamal - Þeir
sem þess óska geta fengið ffía leiðsögn um söfnin á safnasvæðinu milli
kl. 15 og 16
Borgarfjörður: Fimtntudag 14. nóvember
Aðalfundur krabbameinsfélags Borgarfjarðar kl. 20:00 í Félagsbæ í
Borgamesi. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Sigurður Böðvarsson
krabbameinslæknir verður með ffóðlegt erindi um húðkrabbamein
(Sortuæxli)
Snæfellsnes: Fimmtudag 14. nóvember
Bíósýning - Hafið kl. 21:00 í Félagsheimilinu á Klifi
Borgarfiörður: Föstudag 15. nóvember
Námskeið hefst: Viltu læra að spinna í Ullarselinu á Hvanneyri.
Fös. kl. 17-19, lau. kl. 9-18 og sun. kl. 9-15 Lengd: 21 klst.
Borgarfjórður: Laugardag 16. nóvember
Námskeið hefst: Sálrænn stuðningur í Grunnskólanum í Borgamesi.
kl 8:00 til 17:00 Lengd: 12 klst.
Akranes: Laugardag 16. nóvember
Papar á Breiðinni.
Loksins er komið að Papaballi á Skaganum. Þeir hafa ekki komið síðan
á írsku dögunum í júlí. Húsið opnar kl 23:00. Þetta verður án efa mikið
fjör.
Snæfellsnes: Sunnudag 17. nóvember
Bíósýning - Villtri folinn kl. 17:00 í Félagsheimilinu á Klifi.
Teiknimynd. Frítt inn fyrir börn á meðan húsrúm leyfir. Sýningin er í
boði Sparisjóðs Ólafsvíkur og Lionsklúbbs Ólafsvíkur.
Snæfellsnes: Sunnudag 17. nóvember
Gospelmessa í Grundarfjarðarkirkju.
Gospelmessa verður kl. 20:30. Sr. Helga Helena flytur prédikun og kór
Grundarfjarðarkirkju syngur létta söngva undir stjóm Friðriks Vignis
Stefánssonar við undirleik lítillar hljómsveitar. Kaffisopi og te niðri á
eftir. Allir velkomnir. Sóknarprestur, sóknamefnd.
Snæfellsnes: Þriðjudag 19. nóvember
Urvalsdeild: Snæfell - Haukar kl. 19:15 í íþróttamiðstöðinni Stykkis-
hólmi.
Haukamir era Snæfellingum ekki alls ókunnir. Þessi lið hafa leikið
marga leikina á ýmsum aldursstigum. Hafnfirðingamir era harðir í
hom að taka. Hvernig gengur Lýði að berja á sínum gömlu félögum?
Fjölmennið á pallana. Afram Snæfell
Akranes: Miðvikudag 20. nóvember
Opið hús fýrir fötluð ungmenni kl. 19:30-22:00 í Tómstunda- og ung-
mennahúsinu, Skólabraut 9.
Það verður spilakvöld í kvöld. Endilega mætið með uppáhaldsspilið
ykkar.
Borgarfjörður: Fimmtudag 21. nóvember
Námskeið hefst: Heymarskerðing í Félagsbæ í Borgarnesi.
kl. 13:00 til 17:00 Lengd: 5 klst.
Borgarfjörður: Föstudag 22. nóvember
Lundarreykjadalskjaftæði kl. 21.oo í Félagsheimilnu Brautartungu.
Sagnakvöld. Sagnamenn úr héraði. Orðið laust fyrir raddir úr salnum.
Akranes: Föstudag 22. nóvember
Harry Potter og leyniklefinn kl. 16 og 20 í Bíóhöllinni
Framsýnd á Islandi 22 nóvember
um rúðum, sumar- og vetrardekk,
CD. Ásett verð 1870 þús. Áhv. ca.
1250 þús. Gerið tilboð! Upplýsingar
í síma 437 1588 og 860 8588
Til sölu
Til sölu Mazda 626, árg '88. Skoðuð
'03. Rauð og sjálfskipt. Upplýsingar í
NýfoMr Vestlendinjrar eru bohir velkmnir í heiminn m kið
og nýbökiénmforeldnm eruforkr haminjrjuáskir
síma 431 4012
Japanskur blöndungur
Vantar heilan tveggja hólfa blöndung
af japönskum mótor, ekki minni en
2,4 og upp í 2,8. Sími 898 7504
Vantar ódýran bfl
Hefur einhver smábilaðan bfl eða í
lagi sem hann vill losna við. Verð á
að vera á milli 0 - 5000 kr. Upplýs-
ingar í síma 691 8927
Vantar nagladekk
Mig vantar nagladekk af stærð
175x14 undir Peugeot 505, hringið í
síma 866 1673, Andrea
DÝRAHALD
Dvcrghamstrar
Til sölu em tveir dverghamstrar í
hamstrabúri, báðir em þeir karlkyns,
verðhugmynd 4.000. S. 431 3032
7. nóvember kl. 08:S9- Sveinbam -
Þyngd: 4045 gr. - Lengd: 51,5 cm.
Foreldrar: Elín Björk Davíðsdóttir og
Ka'ri Steinn Reynisson, Akranesi
Ljósmóðir: Helga R. Hóskuldsdóttir
9. nóvember kl. 08:26 - Meybam -
Þyngd: 2865 gr. - Lengd: 47 cm
Foreldrar: Nína Borg Reynisdóttir og
Jón Om Amarson, Akranesi
Ljósmóðir: Lóa Kristinsdóttir
11. nóvember kl. 09:16 - Sveinbam -
Þyngd: 3506 gr. - Lengd: 51 cm.
Aóalheiður Anna Einarsdóttir og
Magnús H. Sigurðsson, Akranesi
Ljósmóðir: Hafdís Rúnarsdóttir
12. nóvember kl. 00:23 - Sveinbam -
Þyngd: 3825 gr. - Lengd: 52,5 cm.
Eyrún Helga Þorleifsdóttir og Þorbjöm
Jónsson, Akranesi
Ljósmóðir: Helga R Höskuldsdóttir