Skessuhorn - 13.11.2002, Page 11
§BgSSUgg@BM
MIÐVIKUDAGUR 13. NÓVEMBER 2002
11
ÍÞRÓTTIR - ÍÞRÓTTIR - ÍÞRÓTTIR - ÍÞRÓTTIR - ÍÞRÓTTIR -
Góður árangur í Ðadminton
Síöustu tvær helgar hafa verið viö-
buröaríkar hjá Badmintonféiagi Akra-
ness. Helgina 2. og 3. nóvember tók
félagiö þátt í árlegu bogc móti í Kefla-
vik, en þaö er ætlað þeim er ekki hafa
unnið til verðlauna og byrjendum.
Skagamenn sendu 41 keppanda á
mótið og unnu tii 17 verðlauna af 40 á
mótinu. Sömu helgi var svo vetrarmót
unglinga í TBR og fara verðlaunasæti
Skagamanna úr þessum mótum hér á
eftir.
Atlamót Badmintonfélags Akraness
árið 2002 fór síðan fram dagana 8.
og 9. nóvember. Mótið fór í alla staði
vel fram og tóku um 30 keppendur
þátt.
Vetrardagsmót TBR.
Verðlaunasæti ÍA.
Einliðaleikur- Tátur
2 sæti. Karítas Jónsdóttir ÍA
Einliðaleikur-Hnokkar-aukaflokkur
1 sæti. Ragnar Harðarson ÍA
Einliðaleikur-Meyjar
1 sæti. Hanna M. Guðbjartsdóttir ÍA
2 sæti.Líney Harðardóttir ÍA
Einliðaleikur-Drengir
1 sæti. Stefán Jónsson ÍA
Einliðaleikur- Telpur
1 sæti. Karítas Ólafsdóttir ÍA
Einliðaleikur-Telpur-Aukaflokkur
2 sæti. Birgitta Ásgeirsdóttir ÍA
Tvíliðaleikur-Hnokkar
2 sæti. Ragnar Gunnarsson ÍA og
Ragnar Harðarson ÍA
Tvíliðaleikur- Tá tur
1 sæti. Karítas Jónsdóttir ÍA og
Líf Lárusdóttir
Tvíliðaleikur-Meyjar
1 sæti. Hanna M. Guðbjartsdóttir ÍA
og Hulda Einarsdóttir ÍA
2 sæti. Líney Harðardóttir ÍA og
Una Harðardóttir ÍA
Tvíliðaleikur-Telpur
2. sæti. Karítas Ólafsdóttir ÍA og
Þorgerður Jóhannsdóttir KEFLAV.
Tvíliðaleikur-Drengir
1. sæti. Hólmsteinn Valdimarsson ÍA
og Óiafur Jónsson KEFLAV.
2. Sæti. Stefán Jónsson ÍA og
Bjarki Stefánsson TBR
Tvenndarleikur-Hnokkar - Tátur
1. sæti. Ragnar Harðarson ÍA og
Líf Lárusdóttir UMSB
2. sæti. Hjalti Arnarson ÍA og
Berta Sandholt TBR
Tvenndarleikur-Sveinar - Meyjar
2. sæti Andri Marteinsson ÍA og
Hanna Guðbjartsdóttir ÍA
Molar
Garðar Bergmann Gunnlaugsson
og Pálmi Haraldsson skrifuðu á
dögunum báðir undir nýjan tveggja
ára samning við ÍA. Tveir leikmenn
ÍA eru enn samningslausir við fé-
lagið, þeir Jón Þór Hauksson og
Sturla Guðlaugsson.
Hjálmur Dór Hjálmsson, leikmað-
ur ÍA, hélt á þriðjudaginn til þýska
annarar deildar liðsins Ubenhauser.
Hjálmur mun dvelja hjá liðinu í 11
daga við æfingar. Fyrrum þjálfari ÍA,
Klaus Hilbert, er núverandi fram-
kvæmdastjóri þýska liðsins og mun
hann hafa óskað eftir að fá að
skoða Hjálm frekar eftir að hafa séð
hann í leik með ungmennalandslið-
inu á dögunum.
Samið hefur verið um að meist-
araflokkur og 2.flokkur ÍA í knatt-
spyrnu karla fái einn tíma á viku í
Egilshöllinni í Grafarvogi f vetur.
Tímarnir verða á sunnudagskvöld-
um og ættu að hjálpa leikmönnum
mikið við undirbúning þeirra fyrir
næsta tímabil
Dregið hefur verið í riðla í íslands-
mótinu í innanhúsknattspyrnu karla
ogkvenna. Ekkert karlalið á Vestur-
landi leikur í l.deild þar sem að
Skagamenn féllu á síðasta ári. í
riðli með Skagamönnum í 2. deild-
inni eru Huginn, Hvöt og Leiknir Fá-
skrúðsfirði. HSH leikur einnig í
2.deildinni og eru í riðli með HK, ÍR
og Víöi. Bruniog Skallagrímur leika
bæði í 3.deildinni en lentu ekki
saman í riðli. Þá eru tvö kvennalið
af Vesturlandi með að þessu sinni,
ÍA sem leikur í l.deild og HSH sem
spilar í 2.deild. HJR
Tvenndarleikur-Drengir - Telpur
1. sæti Hólmsteinn Valdimarsson ÍA
og Karítas Ólafsdóttir ÍA
Verðlaunasæti ÍA í Keflavík
U-11 snótir.
1. Erla K Pétursdóttir ÍA
2. Sóley Bergsteinsdóttir ÍA
U-11 snáðar.
1. Nökkvi Rúnarsson ÍA
2. Eiríkur Henn ÍA
U-13 tátur aukafl.
2.Erna Sveinsbjörnsdóttir ÍA
U-13 hnokkar.
1. Egill Guðlaugsson ÍA
U-13 hnokkar aukafl.
1. Atli Haröarsson ÍA
2. Andrés Harðarsson ÍA
U-13 hnokkar tvíliða.
2. Andrés Harðarson og
Egill Guðlaugsson ÍA
U-15 meyjar.
1. Edit Ómarsdóttir ÍA
2. Agla Harðardóttir ÍA
U-15 meyjar aukafl.
1. Ragnheiður Friðriksdóttir ÍA
2. Rut Hallgrímsdóttir ÍA
U-15 meyjar tvíliða.
1. Edit ogAgla ÍA
2. Ragnheiður og Rakel ÍA
U-15 sveinar.
2. Birkir Guðmundarsson ÍA
U-15 sveinar tvíliða.
2. Birgir Guðmundar og
Nökkvi Rúnars ÍA
Atlamót 2002 Úrslit.
Meistaraflokkur Tvennda.
1. sæti. Njörður Ludvígsson og
Ragna Ingólfsdóttir TBR.
2. sæti. Davíð T. Guðmundsson og
Katrín Atladóttir TBR.
Meistaraflokkur Kvenna Tvíliða.
1. sæti. Katrín Atladóttir og Ragna
Ingólfsdóttir TBR.
2. sæti. Halldóra Jóhannsdóttir og
Tinna Helgadóttir TBR.
Meistaraflokkur Karla Tvíliða.
1. sæti. Davíð T. Guðmundsson og
Skúli Sigurðsson TBR.
2. sæti. Friðrik Guðjónsson og Valdi-
mar Guðmundsson ÍA.
Hálfdán Gíslason hefur ákveðið
að ganga til lið við Valsmenn og
mun leika með þeim næsta sum-
ar. Þorlákur Árnason, fyrrum yfir-
þjálfari hjá ÍA, er nú við stjórnvöl-
inn hjá Val en hann stýrði Vals-
mönnum til sigurs í 1 .deildinni sl.
sumar með fáheyrðum yfirburð-
um.
Hálfdán lék 12 leiki með ÍA á ís-
landsmótinu í sumar og skoraði
Haraldur Hinriksson og Bjarki
Jóhannesson léku til úrslita í
einliðaleik karla á Atlamótinu um
síðustu helgi þar sem Haraldur hafði
betur. Haraldur hafði tölverða
yfirburði á mótinu og tapaði ekki
lotu.
Meistaraflokkur Kvenna Einliða.
1. sæti. Ragna Ingólfsdóttir TBR.
2. sæti. Katrín Atladóttir TBR.
Meistaraflokkur Karla Einliða.
1. sæti. Njörður Ludvigsson TBR.
2. sæti. Valur Þráinsson TBR.
A Flokkur Tvendar.
1. sæti. Hólmsteinn Valdimarsson og
Karitas Ósk Ólafsdóttir ÍA.
2. sæti. Jörgen Nilsson og Birgitta Ás-
geirsdóttir ÍA.
A Flokkur Kvenna Tvíliða.
1. sæti. írena Óskarsdóttir BH og Ás-
laug Hinriksdóttir TBR.
2. sæti. Karitas Ó. Ólafsdóttir og
Hanna María Guðbjartsdóttir ÍA.
A Flokkur Karla Tvíliða.
1. sæti. Bjarki Jóhannesson og Har-
aldur Hinriksson ÍA.
2. sæti. Hólmsteinn Þ. Valdimarsson
ÍA og Óli Jón Jónsson Keflav.
A Flokkur Karla Einliða.
1. sæti. Haraldur Hinriksson ÍA.
2. sæti. Bjarki Jóhannesson ÍA.
A Flokkur Kvenna Einliða.
1. sæti. Karitas Ó. Ólafsdóttir ÍA.
2. sæti. írena Óskarsdóttir BH.
tvö mörk. Á þeim fimm árum sem
Hálfdán lék fyrir ÍA spilaði hann
samtals 44 leiki á íslandsmótinu
og skoraði 5 mörk. Séu allir leikir
taldir lék Hálfdán 115 leiki fyrir ÍA
og skoraði 38 mörk. Hálfdán er
sextándi leikmaðurinn sem fer í
annað lið eða hættir knattspyrnu-
iðkun síðan Ólafur Þórðarson tók
við ÍA liðinu á haustmánuðum
1999. HJH
nóvember n.k kM 1:00 á Hvítár-
bakka Borgarfjarðarsveit. Þessi
keppni er á vegum Borgarfjarð-
ardeildar SFÍ. Keppni unghunda
hefst kl 11:00 og keppni í A og B
flokki í framhaldi af því.
Fjárhundakeppni
Á síðustu árum hefur hundum
af Bordercollie kyni fjölgað mikið
í héraðinu og mikið til af úrvals
hundum og nú er komin tími til
að koma saman og sýna sig og
sjá aðra, því fjárhundakeppni
verður haldin sunnudaginn 17.
Birgir Guðbjörnsson: ístands- og bikarmeistarí í Rallýcrossi - ofurflokki
- 2002 Birgir vill þakka eftirfarandi styrktaraðilum: Hyrnan, Bílabúð
Benna, Sikkens, Sóma Samlokur, Hancock, Sjóvá-Almennar, Gym 80, Vírnet,
Sólfell, Champion's Café, 100 mtr. Gengið (Fréttatilkynning)
Hálfdán til Vals
Tíffynning fró' LeiWeifd umfSfatfagrínp?-.
Erum komin á fullt við
undirbúning að næsta
verkefni sem er mjög
viðamikiÖ og skemmtilegt.
IAf því tilefni boðum viS til fundar
fimmtudaginn 14. nóv. n.k kl: 20:30
í Skallagrímshúsinu við Skallagrímsgötu 7.
1 Hvetjum alla sem áhuga hafa á að starfa með
okkur, jafnt unga sem aldna,
að mæta og sjá hvað framundan er.
Ilmurafjólum
mm ■■■ iWHi
Kvöldstund á Sveitasetrinu Grímsá er uppliíun
sem lýsir upp skammdegið.
Ljúffengar veitingar, höfðingleg salarkynni og einstök
náttúrufegurð. Kjöraðstæður fyrir einstaklinga
og hópa til að njóta lífsins.
Aðeins um klukkustundar akstur frá Reykjavík.
keppnishms og reiJtross
Frdbær aðstafa - gófar stófaestastíur
Söluhross og jámingaþjónusta
Fagmennska og vönduð vinnubrög
FT-félagar
Upplýsingar í síma:
nar: 899 8886 - Camilla: 866 399
í
Hvað er
Svara leitað í Brautartungu 22. nóv.
—
^ ■ . p—^
y fv jt
Séra Ingileif Malmberg flytur fyrirlestur um böm og
sorg, þ.e. bömin andspænis sorg og dauða og hvemig
við foreldrar getum stutt þau þegar áföll verða í
umhverfi okkar. Á eftir verða umræður og
fyrirspumum svarað.
Miðvikudaginn 13. nóvember kl. 20:30 í
félagsmiðstöðinni Óðali í Borgarnesi.
Hvetjum við foreldra og forráðamenn til að mæta.
Aðgangur ókeypis og allir velkomnir.
Foreldrafélag Grunnskólans í Borgarnesi