Skessuhorn - 08.01.2003, Side 11
jivtaaum/i..
MIÐVIKUDAGUR 8.JANUAR 2003
11
Tap þrátt fyrir
góðan leik Mathis
Skallagrímsmenn töpuðu
naumlega fyrir ÍR á heimavelli
92-88 á sunnudagskvöldið.
Nýr útlendingur, Donte Mat-
his, lék sinn fyrsta leik fyrir
Skallagrím og sýndi að þar fer
góður leikmaður og skoraði
hann 34 stig í leiknum.
Að loknum fyrsta leikhluta
höfðu gestirnir tveggja stiga
forystu en góður leikkafli
Skallagríms í öðru leikhluta
skilaði þeim sex stiga forystu í
hálfleik, 46-40.
í seinni hálfleik sigu ÍR-ing-
ar hægt og bítandi framúr og
þegar upp var staðið skildu
fjögur stig liðin að eins og
áður segir. Auk Mathis áttu
Hafþór Gunnarsson og Pétur
M Sigurðsson mjög góðan
leik.
Skallagrímur situr því enn í
næstneðsta sæti deildarinnar
með fjögur stig, tveimur á eft-
ir næsta liði.
Tölurnar - Skallagrímur
Nafn STIG
Donte Mathis 34
Pétur M. Sigurðsson 25
Hafþór Gunnarsson 16
Valur Ingimundarson 7
Pálmi Sævarsson 3
Þorvaidur Þorvaldsson 2
Ari Gunnarsson 1
Bridgehátíð
Vesturlands
Bridgehátíð Vesturlands fór
fram nú um helgina á Hótel
Borgarnesi. Mótið var nú eins
og undanfarin ár stutt af Spari-
sjóði Mýrasýslu og Hótelinu.
Þátttaka var mjög góð og sló
öll fyrri met. 34 sveitir tóku
þátt í sveitakeppninni á laugar-
deginum og 64 pör í tvímenn-
ingnum á sunnudeginum.
Mótið fór allt hið besta fram
Snorrason, Erlendur Jónsson og
Sveinn Rúnar Eiríksson 144 stig.
Bestum árangri vestlenskra
sveita náði sveit Netskólans
en hún varð í áttunda sæti
með 129 stig, spilarar voru
Þorvaldur Pálmason, Jón Við-
ar Jónmundsson, Guðmundur
Ólafsson og Hallgrímur Rögn-
valdsson.
undir öruggri stjórn Sigur-
björns Haraldssonar og komu
þátttakendur allsstaðar af að
landinu nema Austfjörðum.
Úrslit urðu sem hér segir:
Sveitakeppni:
1. Sveit íslenskra Aöalverktaka,
Matthías Þorvaldsson, Ljósbrá
Baldursdóttir, Anton Haraldsson
og Bjarni Einarsson 172 stig
2. Sveit Páls Valdimarssonar, Páll
Valdimarsson, Eiríkur Jónsson,
Þröstur Ingimarsson og Þóröur
Björnsson 155 stig.
3. Sveit Félagsþjónustunnar,
Guðlaugur Sveinsson, Júlíus
Tvímenningur:
Gísli Steingrímsson
- Sveinn Þorvaldsson, 665
Helga Sturlaugsdóttir
- Stefán Jónsson, 647
Hrund Einarsdóttir
- Dröfn Guömundsdóttir, 640
Sveinn R. Eiríksson
- Erlendur Jónsson 632
Jörundur Þórðarsson
- Páll Þór Bergsson628
Vestlendingar eigna sér
parið í öðru sæti enda er Helga
sóknarprestur í Grundarfirði
auk þess að vera borinn og
barnfæddur Dalamaður.
Kolbrún Ýr kjörin
íþróttamaður Akraness
Sundkonan Kolbrún Ýr
Kristjánsdóttir var útnefnd í-
þróttamaður Akraness annað
árið í röð og fjórða sinn alls
við hátíðlega athöfn í íþrótta-
húsinu að Jaðarsbökkum á
mánudaginn. Aðildarfélög ÍA
höfðu hvert um sig tilnefnt
þann sem skaraði framúr hjá
þeim og hlutu þau öll viður-
kenningar.
Það kom fáum á óvart að
Kolbrún skyldi hreppa titilinn
að þessu sinni enda var árið
henni afar farsælt í flesta
staði. Þessu voru meðlimir
dómnefndarinnar greinilega
sammála því Kolbrún hlaut
100 stig af 100 mögulegum í
fyrsta sætið. Hjartaþræðing í
upphafi árs virtist ekki há Kol-
brúnu í mótum ársins og er
hún ellefufaldur íslandsmeist-
ari auk þess að standa sig
afar vel á Evrópumeistara-
mótinu sem fram fór í desem-
ber sl. Þá var Kolbrún fyrir
skömmu valin Sundkona árs-
ins af Sundsambandi íslands.
í öðru sæti varð knatt-
spyrnumaðurinn Reynir Leós-
son og þriðja sætið hlaut Stef-
Góður útisigur
hjá Snæfelli
Snæfellingar gerðu góða
ferð norður á Sauðárkrók á
mánudaginn þegar þeir sigr-
uðu heimamenn í Tindastól
með þriggja stiga mun, 76-73.
Snæfellingar voru lengst af
undir í leiknum en voru þó yfir
eftir fyrsta leikhluta, 18-15.
Eftir það tóku heimamenn
leikinn í sínar hendur og leiddu
allt þar til á lokamínútunum.
Hlynur Bæringsson kom sín-
um mönnum til bjargar undir
lok leiksins með tveimur
þriggja stiga körfum en Hlyn-
ur var stigahæstur Snæfell-
inga með 18 stig. Með sigrin-
um sitja Snæfellingar nú í átt-
unda sæti deildarinnar en átta
efstu liðin leika í úrslitakeppn-
inni að deildarkeppninni
lokinni
Tölurnar - Snæfell
Nafn STIG
Hlynur Bæringsson 18
Clifton Bush 15
Lýður Vignisson 13
Jón Ólafur Jónsson 10
Helgi Guðmundsson 9
Andrés Heiðarsson 7
Atli Sigurþórsson 3
Daði Sigurþórsson 1
Jólamót í körfu
Laugardaginn 28 desember
hélt körfuknattleiksdeild
Skallagríms jólamót í
körfuknattleik hjá yngriflokk-
um. Keppt var í fjórum flokk-
um, 3-4 bekkur, 5-6 bekkur, 7-
8 bekkur og 7-8 bekkur stúlk-
ur. Boðið var liðum frá Akra-
nesi, Grundarfirði, Ólafsvík,
Stykkishólmi, Hólmavík og
Hvammstanga. Skemmst er
frá því að segja að eingöngu
kom Snæfell í Stykkishólmi
með lið auk Skallagríms. Mót-
ið tókst að öðru leyti mjög vel.
Snæfell sigraði í þremur eldri
flokkunum. Mótið var kostað
af Norðuráli á Grundartanga.
án Orri Ólafsson frá Golf-
klúbbnum Leyni.
Aðrir sem tilnefndir voru af
aðildarfélögunum voru þessir:
Badmintonmaður ársins:
Hólmsteinn Valdimarsson
Hestaíþróttamaöur ársins:
Ingibergur Jónsson
Fimleikamaöur ársins:
Ester María Ólafsdóttir
íþróttamaöur Þjóts:
Lindberg Már Scott
Karatemaður ársins:
Eydís Líndal Finnbogadóttir
Körfuknattleiksmaður ársins:
Magnús Þóröur Helgason
Keilumaður ársins:
Birgitta Þura Birgisdóttir
Skotmaður ársins:
Stefán Örlygsson
Knattspyrnumaður ársins (Bruni):
Ágúst Hrannar Valsson
Bræður í
bræðra stað
Júgóslavnesku bræðurnir sem
áttu að ganga til liðs við úr-
valsdeildarlið Skallagríms í
körfuknattleik fyrir jól eru
væntanlegir í Borgarnes næst-
komandi laugardag. Illa hefur
gengið að fá dvalarleyfi fyrir þá
Darko og Milos Ristic en þaö
mun nú vera I höfn og standa
vonir til aö þeir Risticbræður
muni styrkja lið Skallagríms í
fallbaráttunni. Segja má að
bræður komi í bræðra stað því
þeir Sigmar og Egill Örn Egils-
synir munu vera hættir en þeir
hafa verið með sterkari leik-
mönnum Skallagríms undan-
farin misseri. GE
Molar
Mfl. ÍA í knattspyrnu hafnaði í
öðru sæti á fjögurra liða móti
sem þeir tóku þátt í rétt fyrir jól.
Skagamenn mættu Frömurum
í fyrsta leik og sigruðu 5-3.
Hjörtur Hjartarson skoraði
þrennu og Garðar Gunnlaugs-
son eitt en fimmta mark Skaga-
manna var sjálfsmark.
í úrslitaleik mótsins mættu
Skagamenn Fylki en Fyikir
sigraði Gríndvíkinga í undanúr-
slitum 3-1. Leikmönnum ÍA
tókst ekki að fylgja eftir góðum
sigri á Frömurum og máttu þola
tap 1-3. Mark Skagamanna í
leiknum skoraði Jón Pétursson.
Um næstu helgi taka Skaga-
menn þátt í Hitaveitumótinu
svokallaða sem fram fer I
Reykjaneshöllinni. ÍA mætir FH
á föstudaginn og sigrí þeirþann
leik spila þeir til úrslita gegn
sigurliðinu úr viðureign Kefla-
víkur og ÍBV á sunnudaginn.
Kolbrún Ýr Kristjánsdóttir
var á dögunum valin sundkona
ársins 2002 af Sundsambandi
íslands. Kolbrún þykir vel að
titlinum komin enda stóð hún
sig mjög vel á nýliðnu árí.