Skessuhorn


Skessuhorn - 12.02.2003, Side 9

Skessuhorn - 12.02.2003, Side 9
^ik£.2>9UtlUK. MIÐVIKUDAGUR 12. FEBRUAR 2003 9 Vantar fólk í aukavinnu Mig vantar fólk í aukavinnu sem get- ur unnið á tölvur og getur bjargað sér á ensku. Uppl. í s. 864 4822, Eiríkur Aðstoð á þýskan hestabúgarð Aðstoðarmanneskja óskast á lítinn hestabúgarð með íslenskum hestum í Þýskalandi. Um er að ræða aðstoð við hirðingu hrossa og hesthúss, útreiðar og við reiðskóla sem er rekinn á staðnum. Æskilegt að viðkomandi hafi bílpróf og geti byrjað sem fyrst. Upplýsingar í síma 849 2718 ATVINNA ÓSKAST 25 ára karlmann vantar vinnu Eg er 25 ára og vantar vinnu. Allt kemur til greina. Er vanur til sjós, á línu, bala og auto, net, fiskvinnslu og lager. Er með bílpróf og 30 tonna réttindi. Get byrjað strax. Upplýsing- ar í síma 849 6337 Hjálp Eg er 19 ára stelpa og mig vantar vinnu í sumar, á Akranesi eða í Borg- arnesi. Upplýsingar í síma 865 5726 Þrífa, þrífa, þrífa Er mikið að gera hjá þér? Hefúr þú engan tíma íyrir þrifin? Eg get tekið að mér að þrífa heima hjá þér eða í fyrirtækinu þínu. Upplýsingar í síma 865 8210 BÍLAR / VAGNAR Sparibaukur Til sölu Suzuki Swift árg. "87. Skoð- aður 2004, ekinn 166 þús. Sumar- og vetrardekk. Verð 65.000 kr. Upplýs- ingar í síma 896 8412 Bíll til sölu Til sölu dökkblár Ford Mercury Topaz "87, til uppgerðar eða í niðurrif á ca. 20 þúsund. Uppl. í s. 868 2013 Plasthús Oska eftir plasthúsi á Ford Bronco árg "67 fyrir lítinn pening. A sama stað topplúga. Uppl. í síma 862 1381 Ford Escort Til sölu Ford Escort árg. "85. Upplýs- ingar í síma 435 1426 Ódýr bíll Til sölu Nizzan Bluebird ‘86. A skrá en þarfnast smá lagfæringa. Fæst fyrir lítinn pening. Upplýsingar f síma 437 0064 eða 437 0164 Toyota Yaris Til sölu Toyota Yaris árg. 2000. Ek- inn 50 þúsund. Verð 800 þús. Á- hvílandi bílalán getur fylgt. Upplýs- ingar í síma 894 8998 Varahlutir Óska eftir varahlutum í Hyundai Elantra, 1,8, árg. "96. Framenda, ljós, stuðara, svuntuna að framan, fram- stykkið og vatnskassa. Sími 849 6337 Daewoo Lanos sx 1600 Dekurdúllan Daewoo Lanos árg. 2002 er til sölu. Er með spoiler, topp- lúgu, cd, álfelgum o.fl. Góð lán geta fylgt með. Ekinn 2000 km, 3ja dyra og dökkgrár. Verð aðeins 1.500 þús. Upplýsingar í síma 849 6337, Nóri Suzuki Street Magic Suzuki Street Magic til sölu. Árgerð 2000. Vel með farinn, ekinn rúma 4000 km. Hafið samb.í síma 824 0567 Óska eftir varahlutum í Corolla Vantar húdd, vinstra ffambretti, stuð- ara, framljós og vatnskassa á Toyotu Corolla árg. "94-^97. Sími 825 8081 Til sölu Benz Til sölu Mercedes Benz, 080, árg. "95. Ekinn 104 þús, mjög vel með far- inn bíll. Blásanseraður, topplúga, raf- magn, álfelgur og sjálfskiptur. Upp- lýsingar í síma 699 8813, Stella Nissan Sunny Wagon 4X4 Til sölu sölu Nissan Sunny Wagon, 4X4, 1600 vél, árg. "93. Ekinn 125.000 km. Dökkblár, lítur vel út og er í góðu ásigkomulagi. Sumar- og vetrardekk. Verðhugmynd 350.000 kr. Get sent mynd af bílnum með tölvupósti. Uppl. í síma 821 3214 Páfagaukur Oska eftir Dísarpáfagauki fyrir lítinn pening. Upplýsingar í síma 557 7054 Jarpvindóttur hestur til sölu Til sölu jarpvindóttur hestur. Tví- stjörnóttur að auki, fallegur og vel reiðfær hestur (3ja mán. tamning). Uppl. í síma 437 0013 og 661 2629 Ertu búin(n) að missa kjarkinn? Hér er þá hestur fyrir þig. Jarpstjörn- óttur, 7 vetra, alþægur, þýður og ganggóður. Fer vel undir manni. Uppl. í síma 437 0013 og 661 2629 Vantar kanínubúr Hann Depil, kanínan okkar, vantar búr, 50x100 cm eða svipaða stærð. Uppl. í síma 561 3149 eða 693 8332 Lotta er týnd! Lotta er gulbrúnn skógarköttur. Hún hefur ekki komið heim frá því á mánud. 20. jan. Hún á heima á Suð- urgötu 26 og er með svarta og hvíta ól. Hennar er sárt saknað. Uppl. í síma 431 2716, Hrönn Til sölu stóðhestur! Til sölu brúnn 6 vetra, fjórgangs hestur, með 7,93 fyrir byggingu og á enn mikið inni. Geðgóður og flottur hestur með mikið fax. Faðir: Alli frá Vamsleysu. Upplýsingar í síma 699 8813, Stella Óska eftir gefins hvolpi Oska eftir hvolpi gefins, sem allra fyrst. Er á Skaganum. Sími 865 8210 FYRIR BÖRN Vantar vöggu Á ekki einhver barnavöggu í geymsl- unni sem safnar bara ryki? Ef svo er vinsamlegast hafið samband í síma 895 8755 LEIGUMARKAÐUR íbúð til leigu 3ja herbergja íbúð til leigu í Borgar- nesi. Upplýsingar í síma 892 1525 og silli@borgarverk.is Geymsluhúsnæði óskast Geymsluhúsnæði óskast á leigu fyrir búslóð. Æskileg stærð geymslu ca. 10-15 m2. Uppl. í síma 660 1247 2ja herb. íbúð á Akranesi Til leigu 2ja herb. íbúð á Akranesi. Ibúðin er rúmlega 80 fm. og er stað- sett rétt við íþróttahúsið við Vestur- götu. Aðeins reyklaust og reglusamt fólk kemur til greina. Upplýsingar í síma 431 2714 og 899 7397 2ja herb. íbúð til leigu Til leigu 2ja herbegja íbúð á Akra- nesi. Er laus um næstu mánaðamót. Uppl. í síma 896 9992 og 431 2899 3ja til 5 herbrgja íbúð óskast Oska eftir að taka á leigu 3ja til 5 her- bergja fbúðarhúsnæði á Akranesi sem fyrst. Upplýsingar í síma 868 6929 Ibúð til leigu 3ja herbergja íbúð til leigu í iðnaðar- húsnæði í Kópavogi. Leiga 55 þúsund á mánuði. Innifalið í leigu er hússjóð- ur og hiti. Laus strax. Uppl. í s. 451 2717, 692 8974 eða 867 0083 Akranes og nágrenni Oska eftir einbýli eða stórri íbúð á Skaganum eða nágrenni. Uppl. í síma 431 2290, 699 0726 eða 866 6495 ÓSKAST KEYPT Hátíðni rafsuða. Hátíðni rafsuða óskast (það eru þess- ar litlu og léttu sem taka lítinn straum). Upplýsingar í síma 865 7436 Vill kaupa faxtæki Faxtæki í góðu lagi óskast. Upplýs- ingar í síma 436 1167, 868 4052 Skautar á 6 ára Skautar nr. 28-30, á sex ára stelpu, óskast gefins eða fyrir lítinn pening. Upplýsingar í síma 849 2718 TIL SÖLU Korg orgel Ársgamalt Korg CX-3 Combo orgel til sölu. Verð nýtt 200.000 kr. Til- boðsverð 160.000 kr. í mjög góðu á- sigkomulagi. Áhugasamir hafi sam- band í síma 562 5811, Daði Sjókrani til sölu Björgunarbátasjóður Breiðafjarðar hefur krana af tegund Tico Marine 3 5 til sölu. Lyftigeta hans er í stystu stöðu 2,1 m, 1430 kg og í lengstu stöðu 4,7 m, 650 kg. Kraninn er með spili og snúning. Hann er allur ný yf- irfarinn. Upplýsingar gefur Ægir Ingvarsson í síma 898 3465 HP prentari til sölu HP deskjet 840c prentari til sölu. I mjög góðu ásigkomulagi og mjög lít- ið notaður, ekki orðinn ársgamall. Á- hugasamir hafíð endilega samband í síma 861 6204 Sumarhús í Svínadal Fallegur A sumarbústaður til sölu á einum fallegasta stað í Svínadal við Eyrarvatn(Kambshólsland). Mjög gróið land. Heitt vatn og rafmagn við lóðarmörk. Vatnssalerni og fl. Nánari upplýsingar í síma 897 2108 Sög og Hefill Til sölu hobbý rafmagnssög, bandsög og þyktarhefill. Upplýsingar í síma 661 0994 Hjól til sölu Til sölu fjallahjól. Mjög ódýrt. Upp- lýsingar í síma 865 5726 TÖLVUR OG HLJÓMT. Tölva til sölu Tölva til sölu með 256 mb minni og 80 gb hörðum diski. Nýr turn, góður örgjörvi sem spilar alla leiki og ekkert mál að stækka. Skjár, lyklaborð og mús getur fylgt. Sanngjarnt verð. Upplýsingar í síma 846 0151 17“ skjár nýr Til sölu 17“ skjár. Nýr, gott verð kr: 18.900. Upplýsingar í sfma 661 0994 ÝMISLEGT Snjóbretti Til sölu 2 snjóbretti á kr 10.000. Upplýsingar í síma 661 0994 Hitablásari TIl sölu vatnshitablásari sem tengist vatni. Stærð 50x50 cm. 220 V, 0,15 kw og 0,54 am. Verð kr 20.000. Upp- lýsingar í síma 661 0994 Rafstöð Til sölu Robin-Subaru 1 fasa, 230 V, 5,5 kw, bensínrafstöð. Mjög lítið not- uð. Upplýsingar í síma 487 5612, Kristjón Vídeótæki óskast Vantar gamalt vídeótæki, helst gefins, svo börnin geti horft á teiknimyndir. Upplýsingar í síma 848 4214, Linda Baðkar, rakarastóll, saxafónn, hljómplötur Þetta vantar okkur hjá leikdeild Skallagríms. Baðkarið þarf að vera á fótum, rakarastóllinn frá c.a 1960, saxafónninn þarf ekki endilega að vera í lagi og hljómplöturnar þurfa að vera gamlar, 45 snúninga. Ef þetta leynist einhversstaðar endilega hafið samband. Uppl. í síma 865 7114 Minningarkort Erum með minningarkort fyrir félag- ið Einstök Börn, félag til stuðnings börnum með sjaldgæfa sjúkdóma. Sæ- dís ogjón í s. 437 1814 og 899 6920 5. febrúar kl. 09:06 - Meybam Þyngd: 3965 gr. - Lengd: 52 cm. Foreldrar: Kolbrún Alma Rafiisdóttir og Hafliði Gunnarsson, Borganiesi Ljósmóðir: Anna Bjómsdóttir & dtfjfjuii Dalir: Fimmtudag 13. febmar Fundur um landbúnað og ferðaþjónustu kl. 21:00 í Dalabúð. Gestir fúndarins og fyrirlesarar verða Ásmundur Daðason búfræðingur Lambeyrum, Amheiður Hjörleifsdóttir landfræðingur Bjarteyjarsandi og Steingrímur J. Sigfússon alþingismaður. Alþingismennirnir Jón Bjarnason og Árni Steinar Jóhannsson ávarpa fundinn. Allir velkomnir, Vinstri-grænir í NV-kjördæmi. Snæfellsnes: Fimmtudag 13. febrúar Urvalsdeild: Snæfell - Njarðvík kl. 19:15 í Iþróttamiðstöðinni Stykkishólmi. Gjarnan er mjótt á munum milli þessara liða. Njarðvíkingar hafa stundum mátt fara heim með öngulinn í rassinum eftir viðureign liðanna í Hólmin- um. Gaman væri að endurtaka leikinn. Áfram Snæfell! Borgarfjörður: Fimmtudag 13. febrúar Palestína í máli og myndum kl. 20:30 í félagsmiðstöðinni Oðal.i Rótarýklúbbur Borgarness gengst fyrir opnum fundi um Palestínu, átökin fyrir botni Miðjarðarhafs og ffiðarhorfur þar. Akranes: Fimmtudag 13. febrúar Analyze That kl. 20:00 í Bíóhöllinni. Framhaldið af Analyse That gefur hinni myndinni ekkert eftir. Núna er Dr. Sobel aftur fastur uppi með Paul Vitti mafíósa, Nema hvað að núna þarf hann að finna sér vinnu. Borgarfjörður: Fimmtudag 13. febrúar Knattspyrnuæfingar kl. 20:30 á Varmalandi. Konur, byrjum aftur fimmtudaginn 13. feb. kl. 20:30 á Varmalandi, allar vel- komnar. Stuðboltastelpurnar. Borgarfjörður: Föstudag 14. febrúar Félagsvist! Félagsvist kl. 20:30 í Félagsbæ, Borgarbraut 4, Borgamesi. Við höldum áffam félagsvistinni í Félagsbæ. Góð verðlaun. Mætum vel og stundvíslega. - Verkalýðsfélag Borgamess. Akranes: Föstudag 14. febrúar Valentinusarbíó kl. 21:00 í Bíóhöllinni. Ekki hefur verið valin mynd fyrir þennan dag, en miðaverð verður 400 kall og innifalið í miðaverði verður ástardrykkur á effi hæðinni Breiðinni. Snæfellsnes: Laugardag 15. febrúar Þorrablót Staðsveitunga og Breiðvíkinga í Félagsheimilinu á Lýsuhóli. Matur, skemmtiatriði og dansleikur. Nánar auglýst síðar. Snæfellsnes: Sunnudag 16. febrúar Affnælisguðsþjónusta kl. 14:00 í Olafsvíkurkirkju. Gamla Olafsrikurkirkjan á Snoppunni var vígð þann 26. febrúar 1893 og verður 110 ára kirkjuaffnæli í Olafsvík fagnað og minnst sérstaklega við guðsþjónustu þann 16. febrúar. Borgarfjörður: Sunnudag 16. febrúar Messa í Reykholtskirkju kl. 14.00. Graduale Nobili, kór Langholtskirkju, syngur við messu í Reykholtskirkju undir stjóm Jóns Stefánssonar kl. 16.00 Dalir: Mánudag 17. febrúar Námskeið hefst: Excel töflureiknir í Gmnnskólanum í Búðardal. Mán og mið. kl. 19:45 til 22:15 Lengd: 20 klst. Snæfellsnes: Mánudag 17. febrúar Nýsköpun 2003 kl. 17:15-20:30 á Hótel Ólafsvík. Dalir: Mánudag 17. febrúar Námskeið hefst: Námskeið fyrir dagmæður og ófaglært starfsfólk í Búðardal. Mán. og mið. kl. 18:00 til 21:30 Lengd: 60 klst. Snæfellsnes: Mánudag 17. febrúar Námskeið hefst: Word ritvinnsla fyrir byrjendur í Grunnskólanum á Hellisandi. Mán. og mið. kl. 18:00 til 20:30. Lengd: 24 klst. Borgarfjörður: Miðvikudag 19. febrúar Námskeið hefst: Fjölgreind í Grunnskólanum í Borgarnesi. Mið. kl. 09:00 til 16:00 Lengd: 8 klst. Snæfellsnes: Miðvikudag 19. febrúar Námskeið hefst: Námskeið fyrir eldri borgara í Grunnskólanum í Stykkis- hólmi. Mán. og mið. kl. 18:00 til 19:45 Lengd: 20 klst. Snæfellsnes: Miðvikudag 19. febrúar Námskeið hefst: Gmnnnámskeið í tölvuleikni í Grunnskólanum í Olafs- vík. Mán og mið. kl. 18:00 til 20:30 Lengd: 18 klst. Akranes: Miðvikudag 19. febrúar Opið hús fyrir föduð ungmenni kl. 19:30 f Húsinu, Skólabraut 9, Keppniskvöld Hússins. Nú verða allir að vera tilbúnir til að taka þátt í alls kyns keppnum. 7. febrúar kl. 12:07 - Sveinbam Þyngd: 4370 gr. - Lengd: 55 cm. Foreldrar: Ragnhildur Sigurðardóttir og Gísli Om Matthíasson, Snæfellsbæ Ljósmóðir: Helga R. Hóskuldsdóttir 10. febmar kl. 06:41 - Meybam Þyngd: 3800 gr. - Lengd: 53 cm. Foreldar: Hafdís Rán Biynjarsdóttir og Vilhjálmur Birgisson, Olafsvík. Ljósmóðir: Margrét Bára Jósefsdóttir

x

Skessuhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.