Skessuhorn - 30.07.2003, Síða 9
9
MIÐVIKUDAGUR 30. JULI 2003
Snuíai ig lýsi i íga r Smaai ig Jýsi i ig a 1
BILAR / VAGNAR
Bíll óskast
Vantar ódýran, neyslugrannan og
helst skoðaðan bíl. Hámark 50 þús.
kr. stgr. Vinsamlegast hafíð samband
í síma 899 1534 eða 431 1534
100% lán
Til sölu Hyundai Accent árg. '99.
Dökkblár. Áhvílandi lán 400.000 í
aðeins 15 mánuði. Nánari upp-
lýsingar í síma 847 1106
Volvo
Til sölu Volvo station, árg. '87. Mik-
H ið keyrður en vel með farinn. Sumar-
dekk og ný vetrardekk fylgja. Upp-
lýsingar í síma 566 6555
Toyota Corolla
Til sölu Toyota Corolla árg. '92.
1300, beinskipt (4ra gíra). Er í mjög
góðu lagi. Vélin er keyrð 102.000
km. Það þarf að skipta um tímareim
bráðlega, en hún virkar í augnablik-
inu. Sumardekk fylgja. Verðhug-
mynd 150-180.000 kr. Upplýsingar í
síma 868 7890, Kristo
100% lán - engin útborgun
Til sölu BMW 316i compact sport,
árg 2000, rauður, cd, kastarar, litaðar
rúður, leður og pluss á sætum, rauð
og svört innrétting og margt fleira.
Selst gegn yfírtöku á láni (100%) eða
stgr. tilboð. Upplýsingar í síma 438
1755 og 860 0721
Einn góður í djammið
Mercedes Bens 207 árg. '84. Þarfn-
ast töluverðrar viðgerðar s.s. farinn
gírkassi og svolitlar útlitsviðgerðir,
flott innréttaður og nóg skápapláss.
Asett verð 150.000. Ahugasamir haf-
ið samband í síma 847 0684. Athugið
vél í góðu standi!
Renault 19
Til sölu Renault 19 árgerð '93. Ek-
inn 140 þús km, með spoiler og
dráttarkrók. Mikið yfirfarinn, búið
að skipta um tímareim, nýr vatns-
kassi, vatnslás, startari, hljóðkútur,
stýrishosur. Verðhugmynd 160 þús-
und. Einnig óskast tilboð í bílinn.
Upplýsingar í síma 696 4977 eða 893
2177, Rúnar
Dekkjavél óskast
Vantar gamla ódýra dekkjaaffelgun-
arvél. Má vera biluð (til notkunar á
sveitabæ). Upplýsingar í síma 865
7436 854 2888
Bíll til sölu
Vínrauður MMC Lancer árg. '88 til
sölu á 45.000. Ekinn 137.000 km.
Gott eintak. Ahugasamir hafíð sam-
band í síma 820 6570 og 557 6565
Fombíll
Til sölu 1973 árg. VW 1300 bjalla.
Nýsprautuð, gangfær en þarfnast
smá lagfæringa í viðbót fyrir skoðun.
Upplýsingar í síma 891 8526
DYRAHALD
Fiskabúr
Til sölu 150 I. fiskabúr með dælu.
Upplýsingar í síma 566 6555
Border Collie hvolpar
Til sölu hreinræktaðir Border Collie
hvolpar, mjög fallegir. Upplýsingar í
síma 456 2237
Gefins
Þrír 8 vikna kettlingar fást gefins,
allt læður. Mjög blíðar og kassavan-
ar. Upplýsingar í síma 431 4990 og
866 1126
FYRIR BORN
Dagmamma óskast á Hvanneyri
I Eg er að verða 7 mánaða og mamma
1 og pabbi eru að fara í Landbúnaðar-
1 háskólann á Hvanneyri í haust. Okk-
lur vantar góða dagmömmu til að
I passa mig. Uppl. í síma 466 3159 eða
1 862 0148, Berglind og Sigtryggur
Graco kerra til sölu
1 Nýleg Graco kerra (sterling) til sölu.
1 Henni fylgir síð svunta. Grá og vín-
] rauð, keypt í lok maí og kostaði þá
123.000 selst á 18.000. Upplýsingar í
I síma 893 2177
Til sölu
Maxi Cosy City barnabílstóll fyrir 0-
13 kg. Keyptur í jan. 2002. Stólnum
fylgir höfuðpúði, skermur og mjög
góður og hlýr poki í stíl. Mjög góð-
ur stóll. Verð 10.000. Upplýsingar í
síma 437 0081
HUSBUN./HEIMILIST.
ísskápur til sölu vegna flutninga
3ja ára, hvítur og lítur út eins og nýr.
Hæð 140 sm. breidd 54 sm. Verð
15.000. A sama stað fást gefins 4
eldhússtólar (2 hvítir og 2 svartir) og
gamalt eldhúsborð. Upplýsingar í
síma 435 0052 eftir kl. 17.00.
Hnífabrýningar
Það vill koma fyrir á bestu heimilum
að bitjárnin virka ekki eins og ætlast
er til. Við reynum að leysa vandann
eins og best verður á kosið. Verið ó-
hrædd að forvitnast. Vönduð vinna
góð tæki. Upplýsingar í síma 894
0073, Ingvar og 861 6225, Kolbrún
Stækkanlegt bamarúm fæst ódýrt
Stækkanlegt furubarnarúm til sölu.
Er notað en mjög vel með farið. Fæst
ódýrt. Nánari upplýsingar f síma 696
2411, Laufey
Hjónarúm til sölu
Grátt og hvítt hjónarúm til sölu á-
samt, dýnum, náttborðum, snyrti-
borði með spegli og teppi. Mjög vel
með farið. Verðhugmynd 15.000
krónur. Nánari upplýsingar í síma
431 1602
LEIGUMARKAÐUR
íbúð á Akranesi
Ibúð til leigu á Akranesi. Laus nú
þegar. Staðsett á neðri Skaga. Upp-
lýsingar í síma 892 3463
Fyrir nemendur FVA
Höfum tvö góð herbergi til leigu.
Sameiginlegt eldhús snyrting og bað
með tveimur nemendum FVA. Sér-
inngangur. Netfang: helgi@aknet.is.
Upplýsingar í síma 697 9985
Herbergi til leigu
Til leigu 2-3 herbergi eftir 26. ágúst
með sér salerni, sturtu og sjónvarps-
holi. Aðeins reglusamir koma til
greina. Upplýsingar í síma 897 5142,
er rétt við Akranes
Herbergi við Vesturberg
Til leigu tíu fermetra herbergi, í ein-
býlishúsi við Vesturberg, með að-
gangi að snyrtingu. Leiga pr/mán kr.
15.000.- Sér inngangur. Er laust nú
þegar. Stutt í strætó, Fjölbraut í
Breiðholti, sundlaugina, bókasafn
o.fl. Eingöngu reyklaus og reglu-
samur einstaklingur kemur til
greina. Upplýsingar veitir Asdís í
síma 868 8659
SKAST KEYPT
Vantar vél og sjálfskiptingu
Mig vantar 4ra þrepa sjálfskiptingu í
Ford Ranger árg. '92. Einnig kemur
til greina að kaupa 302 eða 351 Ford
vél með skiptingu. Upplýsingar í
síma 845 5885
Geislaspilari
Oska eftir að kaupa geislaspilara eða
útvarp með segulbandi í bíl. Ef ein-
hver á gott tæki í fórum sínum endi-
lega hafðu samband í síma 695 8705
Skrifstofiihúsgögn og tæki
Oska eftir að kaupa skrifstofuhús-
gögn og tæki á góðu verði. Þurfa að
vera mjög vel með farin. Oska meðal
annars eftir skrifborði, skrifborðs-
stól, hillum, skápum, stólum, ljósrit-
unarvél, ísskáp o.fl. Best væri að fá
þetta allt á sama stað, en ég skoða öll
tilboð. Nánari upplýsingar í síma
698 4747
TAPAÐ-FUNDIÐ
Flees-peysa
Dökkblá flees-peysa á átta ára með
nýjum vasahníf í vasanum týndist á
leiðinni ífá Flókalundi að Bjarkar-
lundi. Finnandi er beðinn um að hafa
samband í síma 451 2277
Tapað handklæði
Sá eða sú sem stal Georgs handklæði
(Islandsbanka) í Jaðarsbakkalaug
fimmtudaginn 17. júli gjöri svo vel að
skila því annað hvort upp í sundlaug
eða Kirkjubraut 6a. Því er sárt saknað,
Ragnheiður
TIL SOLU
Bátur til sölu
Spíttbátur ásamt vagni til sölu. Selst ó-
dýrt. Upplýsingar í síma 863 7539
Vel með famir takkaskór
Vel með farnir takkaskór, bæði Nike
og Adidas, stærðir 42 og 42 1/2 til
sölu. Seljast á 2.500 kr parið. A sama
stað markmannsbuxur í stærðinni
Large. Verð kr. 5.000. Upplýsingar í
si'ma 437 1724 og 861 6948
Veiðimenn athugið
Stórir og feitir laxa-og silungamaðkar
til sölu. Símar 431 2308 og 846 3307
Reiðhjól
24“, 18 gíra, hjól til sölu. I góðu standi
og selst á góðu verði. A sama stað
einnig tvö önnur hjól, annað 24“ og
þriggja gíra og hitt 20“, bæði með fót-
bremsu, seljast ódýrt. Upplýsingar í
síma 437 1277
Til sölu
Til sölu nýjir Skechers Sport skór nr:
35. Mjög flottir stelpu skór. Verð
4.500, einnig til sölu tölvuborð úr
Rúmfatalagernum, verð 4.000. Upp-
lýsingar í 847 0165
Tjaldvagn til sölu
Til sölu Combi Camp árg. 2000 með
hliðartjaldi og geymslukassa á beysli.
Uppl. í síma 893 7050 og 438 1510
Veiðimenn
Veiðimenn athugið! Til sölu laxa- og
silungamaðkar. Upplýsingar í síma
431 2509 eða 821 2509.
Þjóðhátíð 2003
Flugmiði ffá Bakka til Eyja á föstud.
og heim á mánud. 8.000 kr. Hafið
samband í síma 865 2180
Gervihnattamóttakari til sölu
Til sölu gervihnattamóttakari, Man-
hattan, með 1,2 m Plastdisk og snún-
ingstjakk. Nær yfir 1.100 stöðvum
Upplýsingar f síma 898 4811, Dabbi
Til sölu rimlagluggatjöld
Til sölu vegna flutninga 3 nýlegar
hvítar álrimlagardínur, 150 cm breið-
ar, á 8.000 kr. Upplýsingar í síma 894
7628 eða 866 4818
TOLVUR OG HLOMTÆKI
T ölvuviðgerðir/uppfærslur
Tek að mér allar almennar tölvuvið-
gerðir og uppfæri eldri tölvur. Einnig
tek ég að mér að hreinsa td. sjónvörp,
myndbandstæki, hljóðfæri og hljóm-
tæki. Fljót og góð þjónusta. Upplýs-
ingar í síma 899 8894
19“ flatur TFT tölvuskjár
Af mistökum pantaði ég 2 stykki í stað
1 og þarf nauðsynlega að selja annan
skjáinn á kosnaðarverði. Analog og
digital inngangur og USB hub. Sér-
staklega góður í myndvinnslu. Upplýs-
ingar í síma 896 1873, er í Reykjavík
YMISLEGT
Píanóstillingar
Þarf að stilla pfanóið? Verð á Snæ-
fellsnesi 28.-30. ágúst. Pantanir í
síma 437 2292 og 899 8894
Settu inn þína smáauglýsingu sjálfur
www.skessuhom.is
y
A aojnuu
Smefellsnes: Fimmtudag 31.júlí
Islandsmót í knattspyrnu - 3. deild karla A-riðill kl. 19:00 á Olafsvíkurvelli.
Víkingur Olafsvík tekur á móti Drangi ffá Kópavogi. Mætum öll.
Snæfellsnes: Fimmtudag 31.júlí
Leirlistarsýning í Norska húsinu, Stykkishólmi. Krisd'n Garðarsdóttir og
Kogga sýna verk sín. Einnig sýning úr ljósmyndasafhi Stykkishólms.
Borgaijjörður: Fimmtudag 31.júlí
Kvöldganga UMSB og Veiðimálastofnunar kl. 20:00 við Hreðavatn.
Gengið og ffæðst um Hreðavatn og umhverfi þess. Allir velkomnir.
Snœfellsnes: Fimmtudag 31.júlí
Barnastund á vegum Þjóðgarðsins Snæfellsjökuls kl. 11-12 við
gróðurlundinn Tröð á Hellissandi. Þátttaka er ókeypis, allir velkomnir.
Akranes: Fimmtudag 31.júlí
Terminator 3: Rise of the Machines kl. 20:00 í Bíóhöllinni.
Borgarfjórður: Fös. - þri. 1. ágú - 5. ágú
Handverkssýning á Hóli. Edda og Páll sýna handverk sitt.
Snæfellsnes: Fös. - sun. 1. ágú - 3.ágú
Mannrækt undir jökli á Brekkubæ, Hellnum.
Elsta útiháti'ð í Snæfellsbæ. Boðið verður upp á fyrirlestra, námskeið og m.fl.
Snæfellsnes: Laugardag 2. ágúst
Barnastund á vegum Þjóðgarðsins Snæfellsjökuls kl. 11-12 við Arnarbæ á
Arnarstapa.
Borgaijjörður: Laugardag 2. ágúst
Orgeltónleikar kl. 20:30 í Reykholtskirkju.
Kári Þormar heldur sjöttu og næstsíðustu tónleika sumarsins.
Snæfellsnes: Laugardag 2. ágúst
Gönguferð á vegum Söguferða Sæmundar kl. 13 við Ingjaldshól.
Ganga um slóðir Víglundars. með Sæmundi Kristjánss. sagnamanni ffá Rifi.
Snæfellsnes: Laugardag 2. ágúst
Gönguferð á vegum Þjóðgarðsins Snæfellsjökuls kl. 14 á bflastæðinu við
Djúpalónssand.
Snæfellsnes: Laugardag 2. ágúst
Gönguferð á vegum Þjóðgarðsins Snæfellsjökuls kl. 11 og 14 við Arnabæ á
Arnarstapa.
Snæfellsnes: Sunnudag 3. ágúst
Gönguferð á vegum Þjóðgarðsins Snæfellsjökuls kl. 14 á bflastæði við
Fiskbyrgi.
Snæfellsnes: Sunnudag 3. ágúst
Bamastund á vegum Þjóðgarðsins Snæfellsjökuls kl. 11-12 á tjaldstæðinu í
Ólafsvík.
Snæfellsnes: Sunnudag 3. ágúst
Söguferðir sæmundar á Hellissandi.
Um verslunarmannahelgina verður gengið á slóðir Víglundarsögu.
Snæfellsnes: Sunnudag 3. ágúst
Gönguferð á vegum Þjóðgarðsins Snæfellsjökuls kl. 14 við Búðakirkju.
Snæfellsnes: Sunnudag 3. ágúst
Rölt á vegum Þjóðgarðsins Snæfellsjökuls kl. 11 við Búðakirkju.
Snæfellsnes: Sunnudag 3. ágúst
Söguferð Sæmundar um Fróðámndrin kl. 13 við Gólfskálann við Fróðárvöll
innan Ólafsvfloir.
Snæfellsnes: Sunnudag 3. ágúst
Hnallþóru kaffihlaðborð í Arnarbæ,Amarstapa ffá kl. 14:00-18:00.
Borgarfjórður: Sunnudag 3. ágúst
SM opið kl. 9:00 að Hamri. Opið mót hjá Golfklúbbi Borgarness. Leikinn
er höggleikur með og án forgjafar. Skráning á golf.is eða í síma 437-1663
Snæfellsnes: Mánudag 4. ágúst
Gönguferð á vegum Þjóðgarðsins Snæfellsjökuls kl. 14 við vegamót út á
Ondverðarnes.
Akranes: Mánudag 4. ágúst
Opið golfmót á Garðavelli. Mót fyrir alla fjölskylduna um
Verslunarmannahelgina.
Snæfellsnes: Mánudag 4. ágúst
Söguferðir sæmundar í Fróðárhreppi. Um verslunarmannahelgina verður
svipast um í Fróðárhverfinu og gengið um slóðir Eyrbyggju.
Snæfellsnes: Miðvikudag 6. ágúst
Gönguferð á vegum Þjóðgarðsins Snæfellsjökuls kl. 14 við vegamót í
Eysteinsdal.
NjfœMr ÍMmdingíir mi bokir velkmnir í heiminn mn
eru
V
28. júlí kl. 16:53 - Nícybarn
Pyngd: 4025 gr. - Lengd: 51 cm.
Forcldar: Olöf Bjnrnadóttir og Sverrir
Einarsson, Borgamesi.
Ljósmœður: Hafdís Rúnarsdóttir og
Hildur Rúnarsdóttir
25.júlí kl. 01:01 - Meybarn
Þyngd: 4180 gr. - Lengd: 53 cm.
Foreldar: Hafdís Hannesdóttir og
Stevar Freyr Þráinsson, Borgarnesi.
Ljósmóðir: Lára Dóra Oddsdótth: