Skessuhorn


Skessuhorn - 10.03.2004, Page 8

Skessuhorn - 10.03.2004, Page 8
MIÐVIKUDAGUR 10. MARS 2004 ^ÍHillUkj INGI TRYGG VASON hdl. lögg. fasteigna- og skipasali /nrzj FASTEIGNIBORGARNESI GUNNLAUGSGATA 14, Borgarnesi. íbúð á neðri hæð í tvíbýlishúsi, 83 ferm. Gangur, stofa og tvö herbergi parketlögð. Eldhús með dúkflísum á gólfi, eldri máluð viðarinnr. Baðherb. nýlega endurnýjað, gólf flísalagt og flísaplötur á veggjum, ljós viðarinnr., kerlaug/sturta. Búr. Sérgeymsla og sameiginl. geymsla og þvottahús. Góð staðsetning. Verð: 7.700.000. Allar nánari upplýsingar á skrifstofu. Ingi Tryggvason hdl. löggiltur fasteigna- og skipasali Borgarbraut 61, 310 Borgarnes, s. 437 1700, 860 2181, fax 4371017, netfang: lit@isholf.is veffang: simnet.is/lit V____________________________________________________ J Endurreisn Englendingavíkur! 1 Hollvinasamtök Englendingavíkur I óska eftir sjálfboðaliðum við að 1 rifa efni innan úr gamla sláturhúsinu við Brákarsund. Hafist verður handa klukkan 8 á laugardagsmorgun og unnið frameftir degi. Öll aðstoð vel þegin. LBH með háskólanám í skógrækt Enn eykst fjölbreytni í námsframboði hjá Land- búnaðarháskólanum á Hvanneyri. Næsta haust mun skólinn bjóða upp á þriggja ára BS nám í skógrækt og þar með verður í fyrsta sinn hægt að nema skógrækt á há- skólastigi hér á landi. Undirbúningur hefur staðið yfir um nokkurt skeið í góðri samvinnu við fagaðila í starfsgrein- inni. Námið verður fjölbreytt með áherslu á náttúruvísindi, tækni og rekstrargreinar auk sérgreina skógræktarinnar þar sem aðaláherslan verður að að- laga námið að íslenskum veru- leika. Nú stunda 170 nemendur Síðastliðinn miðvikudag var formiega afhent ný sjúkrabifreið Snæfells- bæjardeildar Rauðakorss íslands. Af því tilefni bauð deildin bæjarbú- um að skoða bifreiðina og þiggja veitingar. GE háskólanám við LBH. Það hefur ver- ið ör fjölgun nem- enda við skólann síð- ustu misserin og er ekkert sem bendir til annars en svo verði áfram. Með því að bjóða uppá skóg- ræktarnám er há- skólanám í landbún- aði og landnýtingu styrkt enn frekar og færist nær því sem þekkist í nágrannalöndunum. Háp Hólmari vinnur söngvakeppni Elísa S Vilbergsdóttir, úr Stykkishólmi, sem stundar mastersnám í söng við Westminster Choir Collage í Princeton í New Jersey, tók nýverið þátt í söngkeppni milli tónlistarskóla á austur- strönd Bandaríkjanna. Ljöldi tónlistarmanna tók þátt í keppninni sem stóð í þrjá daga og stóð Elísa uppi sem sigurvegari. (Stykkishólmspósturinn sagðifrá) Síðastiiðið föstudagskvöid var haldin Borgfirðingagleði á Brodway í Reykjavík. Þar var boðið upp á fjöl- breytta dagskrá úr héraði og stigu þar á stokk bæði brottfluttir, ófluttir og nýfluttir Borgfirðingar. Meðal ann- ars komu fram Freyjukórinn, Söngbræður, danshópur úr Borgarfirði, Jóhann Sigurðarson leikari og fleiri. Auglýsing um svœðaskipulag og deiliskipulag í Innri-Akraneshreppi Borgarfjarðarsýslu. Samkvæmt ákvæðum 18. og 25. gr. skipulags-og byggingarlaga nr. 73/1997 er hér með auglýst óveruleg breyting á svæðaskipulagi sunnan Skarðsheiðar 1992-2012. Gert er ráð fyrir 4500 m2 landsvæði fyrir einbýlishús í landi Ytra-Hólms 1. Innri- Akraneshreppur tekur að sér að bæta það tjón sem einstaklingar kynnu að verða fyrir við skipulagsbreytinguna. Einnig er lýst eftir athugasemdum við tillögu að deiliskipulagi fyrir 3 einbýlishús í landi Ytra-Hólms 1. Tillagan nær til 3ja lóða fyrir eitt íbúðarhús og bílgeymslu l á hverri lóð, ásamt aðkomuvegi. f Tillagan ásamt byggingar- og skipulagsskilmálum liggur frammi á skrifstofu I oddvita, Miðgarði frá 12. mars til 9. apríl 2004 á venjulegum skrifstofutíma. 5 Athugasemdum skal skila fyrir 23. aprrl 2004 og skulu þær vera skriflegar. Skipulags- og byggingarfulltrúi.

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.