Skessuhorn - 10.03.2004, Page 12
12
MIÐVIKUDAGUR 10. MARS 2004
Bangsi tál stuðnings
Krabbameinsfélaginu
Færeyingar á ferð
Friendtex sölufulltrúar halda
áíram að styðja baráttuna gegn
krabbameini með sölu á litlum
bangsa.
„Það er mér mikils virði að
geta stutt við starf Krabba-
meinsfélagsins með þessum
hætti“ segir Sigrún sölufulltrúi
Friendtex. Sigrún ásamt um 50
sölufulltrúum Friendtex á Is-
landi víðsvegar um landið seldu
síðasta haust á heimakynning-
um rúmlega eitt þúsund litla
bangsa til styrktar Kirabba-
meinsfélagi Islands en hver
bangsi kostar kr. 500. Einnig er
Friendtex í samstarfi við
krabbameinsfélög annars staðar
á Norðurlöndum og þar hafa
verið seldir meira en þrjátíu
þúsund bangsar.
Nánari upplýsingar um sam-
starfið eru á vefsíðunum
www.friendtex og www.krabb.is
Friendtex er stærsta heima-
sölufyrirtæki sem selur tísku-
fatnað á Norðurlöndum. Höf-
uðstöðvar fyrirtækisins eru í
Herning, miðstöð vefnaðariðn-
aðarins í Danmörku. Friendtex
á Islandi hefur starfað í ellefú
ár. Sigrún sagði að auk þess að
gefa fólki kost á því að kaupa
góðan fatnað á hagstæðu verði
vilji þau einnig styðja gott mál-
efni sem snertir alla, baráttuna
gegn krabbameini. „Okkar
framlag skiptir máli“ sagði Sig-
rún að lokum. Hægt er að fá
heimakynningu á Friendtex
tískufatnaði, eða panta bangsa,
með því að hafa samband við
Sigrúnu í síma 4338881 -
6929381 (Fréttatilkynning)
I síðustu viku var á ferð um
Vesturland færeyskur hópur
ferðamálaffömuða þar í landi.
Þetta voru 11 fulltrúar sem eru
forstöðumenn upplýsingamið-
stöðva, starfsmenn upplýsinga-
miðstöðva, fulltrúar í Ferða-
málaráði Færeyja og blaða-
menn. Hópurinn dvaldi í 5 daga
á Islandi og megin viðfangsefnið
var að kynna sér starfsemi upp-
lýsingamiðstöðva á íslandi og
uppbyggingu ferðaþjónustunn-
ar, aðkomu hins opinbera að
greininni og fleira. Þau heim-
sóttu Austfirði, Suðurland, Vest-
urland og Reykjavík. Daginn
sem þau voru á ferð um Vestur-
land byrjuðu þau á Safnasvæð-
inu að Görðum á Akranesi og
kynntu sér uppbyggingu safna-
svæðisins og snæddu hádegis-
verð í Maríukaffi. Frá Akranesi
var haldið í Borgarnes þar sem
þeir kynntu sér starfsemi UKV
og í grófum dráttum hvemig
málum er háttað í ferðaþjónust-
unni á Vesturlandi. Frá Borgar-
nesi var haldið í Reykholt og
þaðan til baka á Hvanneyri og
svo snæddi hópurinn kvöldverð
á Hótel Glym þar sem hann gisti
einnig áður en haldið var á Suð-
urland. Það var Upplýsinga-
miðstöð Suðurlands í Hvera-
gerði sem hafði veg og vanda af
komu hópsins og skipulagningu,
en UKV sá um skipulagningu
Vesturlandsdagsins. Hópurinn
var mjög ánægður með viðtök-
urnar og taldi að ferðin myndi
nýtast þeim vel í áffamhaldandi
uppbyggingu ferðamála í Fær-
eyjum.
Hluti hópsins í Steinaríki íslands að Görðum á Akranesi.
-%'ÍÍZ
Fyrirtœkjaþjónusta
rm.
Bókhald og uppgjör
Rekstrarróðgjöf
Endurskoðun og órsreikningar
Ýmis tengd þjónusta
M2-ráðgjöf ehf
Kirkjubraut 54-56 - Akranesi
sími 433 5505 - fax 433 5501 - m2@m2.is
i >--\0
Verkalýðsfélag
Akraness
Skoðið heimasíðu félagsins!!!
www. akranes. sgs. is
www. akranes. sgs. is
www. akranes. sgs. is
www.akranes.sgs.is
www.akranes.sgs.is
www. akranes. sgs. is
i. i f .íi
1 ' ' - 1 y * 7 • ✓
I7 on usíu uugl)'si í igu í 17 ou usiu u i
grtu osatt(ur) v/nð) utlitið
efsvo erþá get ég hjálpað
Lita augabrúnir og augnhár
Farða fyrir öll tækifæri
Get tekið að mér námskeið
fyrir einstaklinga eða hópa
m €Wríður förðunarfræóingur
sflnií 431-3348 eða, 899-7448
r
íL,
& Einangrunargler
Öryggisgler
Speglar
Tvöföld líming - 5 ára ábyrgð
Gæðavottað frá RB
Fljót og góð þjónusta
Sendum á staðinn
GLERj | ÖLLIN
Ægisbraut 30 • Akranesi • Sími 431 2028 • Fax 431 3828
1
Þarft pú að gefa út bœkling,
dreifibréf ársskýrslu eða heila bók?
Sinnum útgáfuþjónustu fyrir
fyrirtæki og félagasamtök
VöndiiAoggöófjótmsta L 6áil
Skessuhorn ehf
Sími 437-1677
______
i
I
Reiðtygjagerðin auglýsir:
Er ekki rétti tíminn
núna að láta
yfirfara reiðtygin?
Tökum að okkur viðgerðir
á hnökkum og öðrum
reiðtygjum.
Til sölu nýsmíði: Höfuðleður, nasamúlar,
taumar og fl. Skálmar saumaðar eftir máli.
Upplýsingar í síma
435-1191 og 862-0191
Reiðtygjagerðin
Grímsstöðum 320 Reykholt
Amerískir bílar
Get útvegað flestar gerðir Amerískra
bifreiða frá Canada bæði nýrra nýlegra
og þá lítið notaðra.
Innflutningsaðilinn er með 30 ára
reynslu i innflutningi bifreiða.
Afhendingarfrestur er 1-2 mánuðir.
Hafið samband.
Gústi í sima 892-4324
Öryggismiðstöð
Vesturlands
864 5507
SJÓVÁ ÁLMENNAR
Borgarbraut 61,310 Borgarnesi. S: 437 1040