Skessuhorn


Skessuhorn - 10.03.2004, Síða 15

Skessuhorn - 10.03.2004, Síða 15
aikUSUIlU^ MIÐVIKUDAGUR 10. MARS 2004 15 Meistarar meistaranna já im |i) W ;; || y ’ < í'flÆ Á) w p-ivll A JSa.". 1 'Wtir-'* ■ ' * -JEfl i Jvfl >-/'*■' 1 Nýkrýndir meistarar meistaranna í Egilshöll. Mynd: Pjetur. Skagamenn hömpuðu sínum fyrsta titli á þessari leiktíð þegar þeir rúlluðu yfir KR-inga í Meist- arakeppni KSÍ á laugardaginn var. KR stillti upp sterku liði með Veigar Pál fremstan í flokki. Skagamenn voru mjög sprækir og náðu strax undirtökum á miðjunni og stjórnuðu öllu spili og skiluðu kantmennirnir Har- aldur Ingólfsson og Ellert Jón Björnsson mörgum glæsilegum fyrirgjöfum. Vörnin var einnig mjög traust og gaf sóknar- mönnum KR-inga ekkert svig- rúm til að athafna sig. Þessi taktík skilaði sér með þremur skallamörkum strax í fyrri hálf- leik. Guðjón Heiðar Sveinsson skoraði það fyrsta á 15. mínútu. Julian Johnson bætti öðru marki við á 30. mínútu og rétt fyrir lok fyrri hálfleiks hamraði Stefán Þórðarson boltanum í netið og gerði út um leikinn. í síðari hálfleik voru færi á báða bóga en markverðir héldu hreinu og leikurinn endaði því með sanngjörnum sigri Skaga- manna 3-0. -háp Urslita- keppnin að hefjast Úrslitakeppnin í úrvalsdeild karla í körfuknattleik hefst á fimmtudag en þá mætir Snæ- fell - Hamri í íþróttahúsinu f Stykkishólmi f fyrsta leik lið- anna. Á sama tíma mætir Keflavík Tindastóli en á föstu- dag leikur Grindavik við KR og Njarðvík við Hauka. Á taugardag mæta Snæfelling- ar Hamarsmönnum sfðan f Hveragerði og mögulega getur annað liðið tryggt sér sæti í undanúrslitum með sigri þar. Komi til oddaleiks verður hann leikinn í Stykkishólmi næst- komandi þriðjudag. Lokastaðan í 1. deild karla í körfuknattleik Félag L U T Stig 1. Skallagr.18 16 2 1639:1415 32 2. Fjölnir 1815 3 1652:1317 30 3. Valur 18 15 3 1583:1416 30 4. Árm./Þr. 18 10 8 1507:1433 20 5. ÞórAk. 18 8 10 1516:1578 16 6. Stjarnan 18 7 11 1444:1437 14 7. Höttur 18 6 12 1320:1452 12 8. ÍS 18 6 12 1350:1508 12 9. ÍG 18 4 14 1316:1572 8 10. Selfoss 18 3 15 1417:1616 6 Lokastaðan í úrvalsdeild karla í körfuknattleik Félag L U T Stig 1. Snæfell22 18 4 1884:1765 36 2. UMFG 22 18 4 2001:1859 36 3. Keflavík22 15 72170:1942 30 4. UMFN 22 14 8 2027:1885 28 5. Haukar 22 13 9 1763:1746 26 6. Tindast.22 12 10 2038:194124 7. KR 22 11 11 2015:1939 22 8. Hamar 22 10 12 1834:188720 9. ÍR 22 616 1893:2014 12 10. KFÍ 22 6 16 1991:2265 12 11. Þór Þ. 22 517 1844:2051 10 12. Br.bl. 22 4 18 1792:1958 8 Tap í lokaleiknum KFÍ - Snæfell: 93 - 90 Snæfellingar luku deildar- keppninni ekki með neinum glæsibrag miðað við það sem á undan þegar þeir töpuðu fyr- ir ísfirðingum sem enduðu í tí- unda sæti deildarinnar. Loka- tölur á (safirði urðu 93 - 90 en heimamenn höfðu yfirhöndina allan leikinn. Þess má geta að Snæfellingar höfðu ekki að neinu að keppa því þeir höfðu þá þegar tryggt sér deildarmeistara- titilinn og sjálf- sagt hafa leik- mennirnir þegar verið komnir með hugann við úrslitakeppnina sem er framundan. Þetta var fyrsta tap Snæfells í 13 leikj- um í röð í deildinni. Corey Dickerson var yfir- burðamaður í liði Snæfells, skoraði tæplega helming stig- anna en aðrir voru ekki í topp- formi í leiknum. r Tölurnar - Snæfell 1 NrNafn Mfn HF STOSTIG 4 Hlynur E Bæringsson 31 14 0 15 5 Andrés M Heiðarsson 12 4 0 2 6 Corey Dickerson 40 8 3 42 9 Hafþór 1 Gunnarsson 24 2 0 2 11 Sigurður Á Þorvaldss 26 6 1 11 13 Bjame Ó Nielsen 2 0 0 0 14 Edmund Dotson 28 9 0 5 15 Dondrell Whitmore 37 B 13 Tap móti Fjölni Skallagrímur, sem tryggði sér deildarmeistaratitilinn í 1. deild íslandsmótsins í körfuknattleik fyrir rúmri viku, tapaði stórt í síðustu umferð deildarinnar á laugardag. Liðið mætti þá Fjölni í Reykjavík og sigruðu heimamenn með 92 stigum gegn 62. Þess má geta að Steve Howard sem verið hefur langbesti ieikmaður Skallagríms í vetur lék ekki með vegna meiðsla. Pálmi Þ Sævarsson var stigahæstur Skallagríms með 19 stig, Davíð Ásgrímsson skoraði 18, Ari Gunnarsson 10, Ragnar M Steinsen 6, Egill Örn Egilsson 4, Finnur Jónsson 3 og Heiðar Lind Hansson 2. Goöur arangur á Meistaramóti Meistaramót íslands,12 -14 ára, var haldið í Egilshöllinni um síðustu helgi. Tveir Borg- firðingar urðu [slandsmeistarar þar í fyrsta sinn. Arnar Hrafn Snorrason varð íslandsmeist- ari í hástökki stráka 12 ára þegar hann stökk 1.45 m. og Bergþór Jóhannesson sigraði í kúluvarpi 13 ára pilta með kasti upp á 12.29 m. Trausti Eiríkson varð síðan annar í sama flokki með 11.04 m. Lára Lárusdóttir varð í þriðja sæti í 60 m hlaupi í 12 ára stelpnaflokki. Hún hljóp á 8.96 sek. Valdís Sigmarsdóttir varð svo í þriðja sæti í hástökki telpna 13. ára þegar hún stökk 1.40 m. Sigurkarl með þrjú íslandsmet Sigurkarl Gústavsson, frjálsíþróttamaður úr UMSB, keppti á danska meistara- mótinu sem haldið var í Mal- mö helgina 28. - 29. feb. s.l. Hann gerði sér lítið fyrir og setti þrjú íslandsmet í ung- karlaflokkum. í flokki 19-20 ára setti hann met í 200 m hlaupi þegar hann hljóp á 22.59 sek og í 400 m hlaupi með því að hlaupa á 49.87 sek. í flokki 21. - 22. ára setti Sigurkarl met í 200 m en hann hljóp á 22.59 sek. Sig- urkarl varð fjórði í 200 m hlaupinu á mótinu og einnig í 400 metrunum en í 60 metra hlaupi endaði hann í 5. sæti á 7,10 sekúndum sem er örstutt frá íslandsmeti hans í ung- karlaflokki. ÍA efst ÍA hefur tryggt sér sigur í 2. riðli 2. deildar í körfuknattleik þótt liðið eigi einum leik ólokið. IA á eftir að leika við Deigluna en er með tveggja stiga for- ystu á Reyni Sandgerði sem lokið hefur sfnum leikjum. ÍA er með 20 stig eftir 13 leiki og hefur aðeins tapað 3 leikjum í vetur. bæta rid akkur taeiiiuir iiýjinn uiii Skallagrímur upp í úrvalsdeildina! Slagurinn hefst fimmtudaginn 11. mars í í þróttam iðstöðin n i Borgarnesi kl. 19:15 /f'íœtuM'öft oy Fttf&jimr oAfror menn/

x

Skessuhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.