Skessuhorn


Skessuhorn - 02.06.2004, Blaðsíða 17

Skessuhorn - 02.06.2004, Blaðsíða 17
Simíauglýsingai SrnáuugJýsuígar MIÐVTKUDAGUR 2. JUNI 2004 ^ * Bamapía óskast! Mig vantar barnapíu sem fyrst í Borgarnesi eða nágrenni fyrir 2ja og hálfs árs gamalt barn. Vaktavinna. ATVINNA OSKAST Óska eftir vinnu Eg er á 42. ári og ég er að leita mér að góðri vinnu norðan og sunnan Hval- íjarðarganga. Má líka vera aukavinna á kvöldin og um helgar. Eg er vanur flestri vinnu, líka tölvuvinnu. Eg bý í Grundarhverfi. Upppl. í síma 699- 5512 eða 565-0374 (Guðjón) Viljum komast í sveit Systur úr Hafnarfirði, 12 og 14 ára, óska eftir dvöl í sveit í sumar. Eru harðduglegar og vanar ýmsu. Sími 565-5906 / 896-1945, Netfang: bih@simnet.is Sveitadvöl Eg er 13 ára stúlka sem óska eftir að fá vinnu í sveit, við almenn sveitastörf og barnagæslu. Upplýsingar í síma: 846-4723 og 436-1670. BÍLAR / VAGNAR VW POLO skipti á dýrari ath. Hef til sölu rauðan VW POLO 11/96 5 dyra, 5 gíra, 1,4 m/vökva- stýri, ekinn 103 þús. km. Nýleg tímareim, nýtt í bremsum ffaman, nýskoðaður án athugasemda. Gott eintak. Skipti ath. á dýrari. Sími: 691 2361 Inesca Marbella tjaldvagn Til sölu fallegur og vel með farinn tjaldvagn árg. 2001, svefnpl. fyrir 4, auðveldur í uppsetningu, hægt að velta upp á hlið til geymslu, traustur galv. undirvagn. Fylgihlutir: fortjald, kassi á beisli, yfirbreiðsla. Verð: 350.000. Uppl. s. 899-7489 Enn og aftur Daewoo Lanos árg ‘00 áhvílandi 560,000 ATH! listaverð 680.000 Fæst gegn yfirtöku. Uppl. í síma 823-7060 eða 897-0144. KIA Rio 2002 til sölu Kia Rio Rs árg. 2002 ekinn 43 þús. km. Asett verð 950 þús. Ahvílandi bílalán ca 750 þús. Afborgun ca 16.500 kr á mánuði. Upplýsingar í síma 431-3169 eða 696-9542. Eðalkerra til sölu Eg er pottþéttur eðalvagn og mig vantar nýjan eiganda. Eg er fæddur 1989 og er af tegundinni Folkswagen Golf. Eg er nýsmurður og vel með farinn, ef þú hefur áhuga á því að eignast nýjan ferðafélaga endilega hafðu samband við Stínu í 898-2770 eða Bubba í 847-2288. Ég er falur fyrir c.a 50-60 þús. aukabúnaði verð 2.100.000, eða skipti á nýrri. Uppl. í síma 893-6839, Þröst- ur. DYRAHALD Átt þú Fuglabúr í geymslunni? Og vilt losna við það? Mig vantar búr gefins eða ódýrt. Ekki verra ef það eru e-h aukahlutir með Uppl.: evadogg@yahoo.com Páfagaukur í óskilum. Páfagaukur (gári) fannst í Borgarnesi 27.maí. Upplýsingar í síma 865- 7817. HÚSBÚN./HEIMILISTÆKI Fyrir böm Óska eftir leikteppi og gjafapúða Óska eftir vel með förnu leikteppi og gjafapúða. Uppl í síma 663-2208 Keiruvagn og bamabílstóll Til sölu Simo kerruvagn og barnabíl- stóll. Uppl. í síma 431-3173 eftir klukkan 17:00 Til sölu Til sölu furu hjónarúm 140x200cm. I rúminu eru springdýnur og yfirdýn- ur. Ágætis rúm sem fæst fyrir lítið. Upplýsingar í síma 899-1538 LEIGUMARKAÐUR Ibúð til leigu. Til leigu er 2ja herbergja íbúð á svæði 110 í Reykjavík. Laus strax. Upplýs- ingar í síma 587-2527 og 898-6933. Húsnæði óskast Herbergi/einstaklingsíbúð í Borgar- nesi óskast til leigu með helstu hús- gögnum, aðgangi að salerni, eldhúsi og þvottaaðstöðu frá lok júní í rúman mánuð, fyrir ungan Norðmann sem er að koma í vinnu á vegum IAESTE í sumar. Frekari uppl. í s: 866-4922 (Álfrún) e. kl 16 virka daga eða alffunh@hi.is Hús í sveitinni óskast til leigu Helst með bílskúr eða útihúsi í ca 1-2 ár. Uppl í síma 691-5000 Ibúð óskast Vantar íbúð á leigu í Borgarnesi fyrir ábyrgan og reglusaman einstakling. Upplýsingar í síma 437-2362 / 865- 7114 eða 865-8114. Auðvitað Óska eftir jörð á leigu í Borgarfirði, eða lítilli íbúð, verður að leyfa gælu- dýr og vera í Borgarnesi. Á sama stað óskast 4-5 herb. íbúð í Borgarnesi, langtímaleiga. Tel: 892 3817 OSKAST KEYPT VEIÐIMENN ATHUGIÐ Til sölu nýtíndir og sprækir laxa- og silungamaðkar. Uppl.í síma: 431- 2308/846-3307 Honda Valkyríe til sölu Árgerð 1999, ekið rúmlega 21.000 km. Hjólið er „full-Chrome“ og er með nánast öllum aukahlutum sem hægt er að fá á þetta hjól. Hjólið var flutt til landsins á sl. ári. Verð 1.750 þús. Myndir http://www.pbase.com/- jonash/honda_valkyrie_til_solu Frek- ari uppl. í síma 863 1820. Múgavél Til sölu lyftutengd „Stoll“ múgavél 3ja ára. Sex hjóla með 6 metra vinnslubreidd. Upplýsingar gefur Guðmundur í síma 435-1426. Metalica! Nokkrir miðar til sölu á Metalicu. Ath! A svæðið. Tilboð óskast inná: www.blog.central.is/metalica Seglskúta til sölu 44 feta Joule til sölu. Smíðuð í Sví- þjóð ‘81. L=13.4, B=3.5, D=2.05. Nýtt 20m álmastur. Uppl. s.661- 2317. Öll tilboð skoðuð. Ánamaðkar Til sölu ánamaðkar. Upplýsingar í síma 431-2974 Sigin Grásleppa Til sölu sigin grásleppa. Upplýsingar ísíma 431-2974 TOLVUR/HLJOMTÆKI X-BOX leikir 4 x-box leikir til sölu 1. Metal of honor frontline 2. Project Gotham, Racing 3. 007, Agent under fire 4. Rally sport, challenge. Fást á ca 8 þúsund (hálfvirði). Uppl. í síma 451- 1128 YMISLEGT Garðsláttuvél óskast Óska eftir gamalli garðsláttuvél sem maður ýtir á undan sér. Uppl. í síma 663-2208 Kvennareið Snæfellings á Hell- issandi Hin hefðbundna kvennareið verður farin frá gerðinu í Hraunskarði laug- ardaginn 19. júní kl. 13:00 á vegum Hesteigendafélagsins Geisla. Þátt- tökugjald kr. 2.500,- Skráning verður að berast fyrir 15. júní í síma 436- 6898, 847-9632 eða email: gluggasmidjan@simnet.is. Pláss í sveit Nokkur pláss laus í sveitinni í byrjun júní. 3ja sólahringa dvöl í senn. Hanna, Bæheimum Sími : 435-1360 Sláttuvél til sölu ATCO Master Groundsman B34 sláttuvél til sölu. Er með safnkassa, sæti og valtara. Upplýsingar í síma 431-4403 /867-1644 Utanborðsmótor óskast Mig vantar léttann utanborðs mótor. 10 til 25 hestöfl á litlu verði. Svarið mér með tölvupósti. evalilja@simnet.is Guðmundur hans Jóns míns rokkar feitt! Gummi Jóns verður með hljómsveit sína Galeiðuna á Grandrokk n.k. Föstudagskvöldið 3. júní. Allir velkomnir!! Ford focus (26.5.2004) Ford focus 4ra dyra trend 1600cc til sölu ekinn 15 þús. Km. Mjög vel með farinn, þjónustubók. Skipti möguleg á ódýrari Verð 1.440 þúsund. Uppl. í síma 868-5218 Reiðhjól 18-21 gíra Vantar þokkalegt reiðhjól. Verðhug- mynd 5-10.000,-. Sími 898-4645 TIL SOLU Toyota Landcruser 90/ árg 1998 Til sölu er LC 90. Fallegur bíll, breyttur fyrir 33“-35, er á 33“ dekkj- um. Bíll breyttur hjá Toyota. Fullt af VEIÐIMENN ATH! Til sölu laxa og silungamaðkar. Upp- lýsingar í síma 431-2509 eða 821- 2509. A aujmrn 17 Borgafjjörður: Fimmtudag 3. júní UMSB - Kvöldganga kl 20:00 á Bjarteyjarsandi í Hvalfirði. Gengið verður ffá Bjarteyjarsandi, niður í fjöru, fyrir Hrafnabjörgin og út að Hrafheyri (gamall verslunarstaður). Fræðst um sögu og umhverfi svæðisins, nýtingu og verndun auðlinda o.m.fl. Gengið með leiðsögn heimamanna. Allir velkomnir! Borgarjjörður: Fös. - sun. 4. jún - ó.jún Heildræn fjölskylduhelgi á Varmalandi í gamla Húsmæðraskólahúsinu. Fyrir- lestrar og kynningar varðandi hugrækt, trúarbrögð, dulspeki, indíánadans, mismunandi meðferðarform og heilunaraðferðir fyrir líkama huga og sál, auk atriða fyrir börn. Akranes: Fös. - sun. 4. jún - ó.jún Ia-Essó á Jaðarsbökkum. Opið sundmót fyrir börn og unglinga verður haldið í 16. sinn. Akranes: Föstudag 4. júní Ársfundur SHA kl 14:00 í Bíóhöllinni, Akranesi á afmælisdegi sjúkrahússins. Áætlað er að fundi verði lokið um kl. 16:00. Akranes: Föstudag 4. júní Morgunverðarfundur Markaðsráðs Akraness á Café 67, Stillholti 16-18. Kristján Þ. Davíðsson, aðstoðarforstjóri HB Granda hf, er gestur Markaðsráðs Akraness á síðasta morgunverðarfundi fyrir sumarffí. Kristján mun ffæða fundarmenn um þær breytingar sem hafa átt sér stað í fyrirtækinu og greina ffá helstu áherslum í starfsemi þess. Mætið tímanlega til að fá ykkur hressingu fyrir fundinn. Frítt fyrir félaga Markaðsráðs en 1.000 kr. fyrir aðra. Dalir: Föstudag 4. júní Tónleikar Gradualekórs Langholtskirkju kl 21 í Dalabúð. Kórinn flytur m.a. þætti úr Háb og Gloriu eftir Vivaldi en hann fékk mikið lof ganrýnenda Morgunbl. fyrir þessi verk í vetur. Einnig vor/sumarlög ísl. og erl. Einsöngv- arar eru María Vigdís Kjartansdóttir og Þóra Sif Friðriksdóttir, en þær luku grunnprófi í söng s.l. vor. Stjórnandi: Jón Stefánsson Borgarjjörður: Laugardag 5'. júní Útskriftartónleikar kl 16:00 í Borgarneskirkju. Helga Björk Arnardóttir sópr- an og Margrét Jóhannsdóttir mezzó-sópran halda 8. stigs tónleika og flytja er- lenda og innlenda ljóðasöngva, aríur og dúetta. Allir velkomnir. Akranes: Lau. - sun. S. jún - ó.jún Vaxtalínumótaröðin (1) í golfi á Garðavelli. Fyrsta stigamót unglinga sumarið 2004. Keppendur 18 ára og yngri. Allir efhilegustu kylfingar landsins mæta til leiks. Akranes: Laugardag 5. júní Sjávardagur á Safnasvæðinu Akranesi. I tilefhi sjómannadagshelgar verður fiskiveisla á Safhasvæðinu. Krásir úr sjávarfangi matreiddar af úrvalskokkum. Skemmtiatriði; matvælakynningar, víkingar ffemja gjörning og fleira. Miða- pantanir í matarveislu í síma 431-5566. Snæfellsnes: Sunnudag 6. júní Sjómannadags guðsþjónusta kl 14:00 í Stykkishólmskirkju. Hefðbundin guðs- þjónusta helguð sjómönnum og fjölskyldum þeirra. Meðal tónlistaratriða er einsöngur og einleikur á trompet. Allir velkomnir. Snæfellsnes: Sunnudag 6. júní Hátíðarmessa á sjómannadag kl 14:30 í Olafsvíkurkirkju. Á sjómannadaginn verður vígður minningarreitur við kirkjugarðinn í Olafsvík. Þá verður afhjúp- aður minnisvarði eftir Sigurð Guðmundsson, listamann. Að vígslu lokinni verður messa í kirkjunni þar sem vígslubiskup, sr. Sigurður Sigurðarson, pré- dikar. Messukaffi á eftir í safnaðarheimili. Akranes: Miðvikudag 9. júní Miðvikudagsmót í golfi á Garðavelli. 18 holu innanfélagsmót. Borgarfjörður: Mið. -fös. 9.jún - ll.jún Reiðnámskeið fyrir hressa krakka kl 10 á Bjarnastöðum, Hvítársíðu. Reiðnám- skeið fyrir börn og unglinga. Traustir og góðir hestar fyrir allar gerðir af knöpum. Dalir: Miðvikudag 9. júní Tónleikar kl.20:30 í Dalabúð. Operusöngvaramir Hanna Dóra Sturludóttir og Lothar Odinius ásamt undirleikara, Þórarni Stefánssyni halda tónleika þar sem sungin verða íslensk lög, ljóð og ópemaríur. Snæfellsnes: Fimmtudag 10. júní Sumartónleikaröð kl 20:30 í Stykkishólmskirkju. Söngtónleikar. Hjónin Hanna Dóra Sturludóttir, sópran og Lothar Egidius, tenór ásamt píanóleikar- anum Þórarni Stefánssyni, flytja fjölbreytta tónlist. Á efnisskránni em íslensk sönglög, lög eftir Franz Schubert og lög úr Itölsku ljóðabókinni. Liður í sum- artónleikaröð Stykkishólmskirkju. Borgarfjörður: Fimmtudag 10. júní Næsti fundur hreppsnefndar Borgarfjarðarsveitar verður haldinn fimmtudag- inn 10. júní nk. kl. 18:00 í Félagsheimilinu Brún í Bæjarsveit. Borgaifjörður: Laugardag 19. júní Kór Tækniháskólans i Gautaborg, Chalmers Sangkör, heldur tónleika í Reykholtskirkju. A efnisskránni er norræn kóratónlist og trúarleg verk. Stjórnandi er Susanna Freden.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.