Skessuhorn


Skessuhorn - 09.06.2004, Síða 1

Skessuhorn - 09.06.2004, Síða 1
VIKUBLAÐ Á VESTURLANDI - 23. tbl. 7. árg. 9. júní 2004 Kr. 300 í lausasölu KB Borgamesi inní Samkaup Rekstur KB Borgarness, sem er í meirihlutaeigu Kaup- félags Borgfirðinga, verður sameinaður rekstri Samkaupa hf. sem er í meirihlutaeigu Kaupfélags Suðurnesja. Þetta var samþykkt á stjórnarfundi Kaupfélags Borgfirðinga í gærkvöld. Sjá bls 3 Bárður áfram Körfuknattleiksdeild Snæ- fells í Stykkishólmi hefur komist að samkomulagi við Bárð Eyþórsson uni að hann þjálfi úrvalsdeildarlið Snæfells á komandi leiktíð. Sem kunn- ugt er hafði Bárður ákveðið að hætta þjálfun vegna annarra starfa eftir að hafa náð ein- stæðum árangri með Snæ- fellsliðið á síðasta keppnis- tímabili en liðið varð sem kunnugt er deildarmeistari og í öðru sæti Islandsmótsins. Févana þjóðgarður Bæjarstjórn Snæfellsbæjar gagnrýnir harðlega að ekki skuli tryggt nægilegt fjármagn til að þjóðgarðurinn Snæfells- jökull geti staðið undir sínum skyldum sínum og furðar sig jafitframt á því að á meðan skuli vera til fjármagn til að stofha fleiri þjóðgarða en þar er vísað til áforma um stofnun þjóðgarðs á og við Vatnajökul. Sjá bls. 7 Á sjómannadaginn var vígður í Ólafsvík minningarreitur við kirkjugarðinn í Ólafsvík. Strandblakbærinn Akranes í undirbúningi er setja upp 3 strandblakvelli á Akranesi. Flestir þekkja þessa íþrótt úr amerískum glamourþáttum í sjónvarpinu, en hér á Iandi hefur greinin ekki mikið verið stunduð. Nú er hópur áhuga- manna, ásamt Aðalsteini Hjartarsyni og öðrum starfs- mönnum Akraneskaupstaðar að skipuleggja uppbyggingu þriggja valla og hefja íþróttina til vegs og virðingar á Skagan- um. Einum velli verður komið upp í Garðalundi, þar sem strandblak verður kynnt á skógræktarleikunum á þjóðhá- tíðardaginn. „Við munum síð- an koma upp tveimur völlum á flötunum við Jaðarsbraut á bökkum Langasands, en á þeim er stefnt að keppt verði í strandblaki á Irskum dögum sem haldnir verða 9.-11. júh'. Síðar í sumar vonumst við til að fyrsta Islandsmótið í strandblaki fari frain á völlun- um, en við bíðum eftir form- legu samþykki Blaksambands Islands áður en það verður á- kveðið,“ sagði Hrafnkell Proppé umhverfis- og skipu- lagsfulltrúi á Akranesi í samtali við Skessuhorn. MM Að loknum hefðbundnum hátíðahöldum í Sjómanna- garðinum í Olafsvík héldu gestir fylktu liði að kirkju- garðinum. Þar á sjávarkamb- inum hefur verið gerður minningarreitur sem ber nafnið Minning um ástvini í fjarlægð og er sérstaklega ætlaður þeim er misst hafa ástvini sem aldrei hafa fund- ist. Einnig er reiturinn minn- ing um sjómenn sem farist hafa við störf sín á hafi úti. Hinn heimsþekkti listamaður Sigurður Guðmundsson gerði minnisvarða sem er þungamiðja minningarreits- ins og afhjúpaði hann verkið við vígsluathöfnina. I kring- Mynd: Rakel Bryndís Gísladóttir um minnisvarðann hefur ver- ið komið fyrir minningar- steinum þar sem nöfn látinna ástvina verða skráð. Kveikjan að gerð minningarreitsins var hið hörmulega sjóslys þegar Svanborg SH fórst við Svörtuloft á Snæfellsnesi þann 7. desember 2001. Með skipinu fórust þrír menn, all- ir úr Olafsvík og er fyrsti minningarsteinninn í garðin- um helgaður þeim. GE Á leið í sumarbústaðinn, í fríið, í matinn. J í Borgarnesi alla daga öavörur ^RSSSSS^ færi Franskar griHpy1^ a Göður kostur... Stórmarkaður Hyrnutorgi Hyrnutorg S. 430 5533 Opið mán.-fim. frá ki. 09-19 föstudaga frá kl. 09-20 laugardaga frá kl.10-19 sunnudaga frá kl. 12-19 a9r'«6?<£wla< ,kót\Ietwr

x

Skessuhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.