Skessuhorn


Skessuhorn - 13.10.2004, Qupperneq 1

Skessuhorn - 13.10.2004, Qupperneq 1
VIKUBLAÐ A VESTURLANDI - 40. tbl. 13. október 2004 OPIÐ: Virka daga 10-19 Laugard. 10-18 Sunnud. 12-18 nettð alltaf gott - alltaf ódýrt Kr. 300 í lausasölu SkaUamir byrja vel Körfuboltinn er byrjaður að rúlia en í vetur leika tvö lið af Vesturlandi í úrt'als- deildinni, deildarmeistarar Snæfells frá því í fyrra og Skallagrímur sem komst upp úr 1. deildinni í vor. Nýlið- arnir byrjuðu vel og unnu IR í fyrstu umferð en Snæfell- ingar töpuðu naumlega fyrir Grindvíkingum. Bæði lið unnu síðan fyrri leiki sína í 1. urnferð hópbílabikarsins með yfirburðum og eru komin með annan fótinn í þá næstu. Sjá bls 14 og 15. Segxilmiða- leikur Nú hafa segulmiðar Skessuhorns verið sendir til allra heimila og fyrirtækja á Vesturlandi með Islands- pósti. Ailir handhafar þess- ara miða verða sjálfkrafa með í leik sem hefur göngu sína með útgáfu þessa tölu- blaðs. Vikulega verður dreg- ið út númer heppins segul- miðaeiganda en í verðlaun er matarúttekt að verðmæti 15.000 krónur í KB Hyrnu- torgi eða Grundavalsversl- ununum á Akranesi eða í Grundarfirði. Einu sinni í mánuði verður auk þess sér- stakur aukavinningur og nú í október átthagamynd að eigin vali frá Mats Wihe Lund. Sjá auglýsingu hér í blaðinu. Góða skemmtun! Nýjasta héraðshátíðin fór fram sl. laugardag f Borgarnesi þegar Sauðamessa 2004 var haldin i fyrsta skipti. Talið er að hátt í fjögur þúsund manns víðsvegar að af landinu hafi mætt og fylgst með fjölbreyttum skemmtiatriðum, leikjum og léttu gríni þar sem vegur sauðkindarinnar á íslandi var í fyrirrúmi. Hér er lítill hluti hátíðargesta á gamla Kaupfélagsplaninu. Sjá myndir og umfjöllun bls. 7. Ljósm. MM Breiðbandsvætt Akranes innan tveggja ára Um nokkurt skeið hefúr verið hefur um lagningu slíks nets. þarf að fjölyrða um þá mögu- skoðaður sá möguleiki að koma á öflugu gagnaflutninga neti á Akranesi sem þjónað geti bæði einstaklingum og fyrirtækjum. Orkuveita Reykjavíkur hefur unnið að þróun verkefhis sem lítur að lagningu ljósleiðaranets sem hefúr mikla bandbreidd og flutningsgetu. Netið yrði opið þeim sem vilja flytja um það efhi og eru miklir möguleikar þessu tengdir. Bæjarráð Akraneskaupstaðar hefur samþykkt að ganga til samninga við Orkuveitu Reykja- víkur um lagningu ljósleiðara- nets um Akranes á grundvelli þeirra hugmynda sem fyrirtækið Aðspurður um þessa samþykkt segir Gísli Gíslason bæjarstjóri að stjórnendur bæjarins stefni að því að Akranes verði í náinni framtíð tæknilega í fremstu röð. „Ollum finnst sjálfsagt að hita- veita, rafveita og neysluvatn styðjist við öflugt og öruggt flutningsnet en nú er komið að því að tryggja bestu leiðir í flutn- ingi gagna þannig að sveitarfé- lagið verði samkeppnishæft við það sem best þekkist annarsstað- ar í þessu efhi. An nokkurs vafa verður framtíðin sú að net sem þessi þyki sjálfsagður hlutur í sveitarfélögum og því er kominn tími til að hefjast handa. Ekki leika sem þessu eru samfara, nefha má aukna þýðingu fjar- kennslu og fjarvinnslu, öryggis- þjónustu, fjarskipti, afþreyingu o.fl.“ Gísli segir að Orkuveita Reykjavíkur búi yfir mikilli þekkingu og fjárhagslegum styrk til að takast á hendur þetta verk- efni á þjónustusvæði sínu auk þess sem þetta falli vel að öðrum verkefnum fyrirtækisins á veitu- sviði. „Það er því afar áhuga- verður kostur að ganga til sam- starfs við þetta góða fyrirtæki um verkefnið en breiðbandsvætt Akranes gæti orðið að veruleika innan tveggja ára,“ segir Gísli. MM Skalla- grímur fær viður- kemiingu UEFA Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, ákvað í til- efni að 50 ára afmæli sam- bandsins á þessu ári að veita viðurkenningu fyrir grasrót- arstarf (Most valuable grass- roots event) í öllum aðildar- liindum sínum. KSI hefur á- kveðið að viðurkenningin hér á landi komi í hlut Knattspyrnudeildar Skalla- gríms í Borgarnesi. Félagið hlýtur viðurkenninguna fyr- ir KB-bankamótið sem hald- ið er fyrir félög frá byggðar- lögum í landinu með færri en 2.000 íbúa. KSÍ telur þetta vera mikilvægt framlag fyrir útbreiðslu knattspyrn- unnar í minni bæjarfélögunt landsins. Aðalsteinn Símon- arson, formaður knatt- spyrnudeildar Skallagríms tók við verðlaununum, við- urkenningarskjali og 50 boltum frá UEFA í höfu- stöðvum KSI í síðustu viku. „Þetta er mikill heiður fyrir okkur og rnikil hvatning,“ segir Aðalsteinn. „Þetta er afrakstur af áralöngu starfi og fjöldi manns hefur komið að þessu starfi og það er mjög ánægjulegt að það skuli metið á þennan hátt,“ segir Aðalsteinn. Kiötveisla! Góö Kaup! Verö áöur: Pú sparar: Góö Kaup! Verö áöur: Pú sparar^ Goða Vínarpylsur 608 kg. 868 kg. 30% Goða Baconhleifur 592 kg. 740 kg. 20% Saltkjöt -Bautabúrið 299 kg. 398 kg. 25% Nagga Kjötbollur 450 gr. 382,- 477,- 20% Bayonneskinka 962 kg. 1481 kg. 35% Kalkúnasnitzel 698 kg. 998 kg. 30% Hangiálegg -Búnt Bauta ...1970 kg. 2814 kg. 30% Kalkúnastrimlar 698 kg. 998 kg. 30% Grísakótilettur-frost L 694 kg. 1198 kg. 42% " Tilboðin gildafrd 14. október til og með 19. október eða meðan birgðir endast. verio veiKomin:

x

Skessuhorn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.