Skessuhorn - 11.05.2005, Blaðsíða 2
2
MIÐVIKUDAGUR 11. MAI 2005
rHsg«n*»
Þjálfarinn
Jóhannes Guðlaugsson tók við
þjálfun meistaraflokks kvenna í
vetur af Sigurði Halldórssyni.
Hann þjálfaði síðast hjá IR í 2.
flokki en hefur einnig þjálfað
yngri flokka karla á Akranesi og
verið aðstoðarþjálfari hjá 2. deil-
arliði karla í Svíþjóð. Hann segir
að sér lítdst vel á það verkeíhi að
halda Skagastúlkunum í deildinni.
,A'lér líst vel á þetta en ég veit að
þetta verður erfitt. Við höfum
misst eldri og reyndari stelpur og
það vantar reynsluna í liðið. Eg
held hinsvegar að við höfum
þjappað okkur vel saman og ætl-
um að hafa gaman af þessu. Við
byggjum á liðsheildinni og
móralnum á meðan önnur lið
hafa stjömur tdl að skarta.“
Jóhannes segir erfitt að gera sér
grein fyrir því í upphafi sumars
hvar liðið stendur. „Við höfum
ekki spilað nema tvo leiki við önn-
ur úrvalsdeildarlið í vor en stóð-
um okkur reyndar vel þar. Það
verður spennandi að sjá hvemig
liðið kemur út í fyrstu leikjunum
en ég er nokkuð bjartsýnn.“
Leikir ÍA - mfl. kvenna í Landsbankadeildinni 2005.
þri. 17. maí. - 20:00 ÍBV- ÍA Hásteinsvöllur
lau. 21. maí. - 12:00 IA - KR Akranesvöllur
þri. 31. maí. - 20:00 Stjaman - IA Stjömuvöllur
mán. Oó.jún. - 20:00 Valur - 1A Hlíðarendi
þri. 14.jún. - 20:00 ÍA - FH Akranesvöllur
þri. 21.jún. - 20:00 Breiðablik - 1A Kópavogsvöllur
mán. 27./««. - 20:00 IA - Keflavík Akranesvöllur
þri. 05. júl. - 20:00 ÍA - ÍBVAkranesvöllur
fós. 08.júl. - 20:00 IA - Valur Akranesvöllur
fós. 15. júl. - 20:00 KR - ÍA KR-völlur
fim. 04. ágú. - 19:00 IA - Stjaman Akranesvöllur
þri. 16. ágú. - 19:00 FH - ÍA Kaplakrikavóllur
mið. 31. ágú. - 18:30 IA - Breiðablik Akranesvöllur
sun. 04. sep. - 14:00 Keflavík - IA Keflavíkurvöllur
Ferill ÍAí
kvennaflokki:
Úrvalsdeild 1973-1974, 1979
og 1981-2000. 1-deild 2004
íslandsmeistarar 1984, 1985
og 1987
Bikarmeistarar
1989,1991,1992 og 1993
Islandsmeistarar innanhúss
1971,1972,1975,1979,1983,og
1984
Sigurvegarar í meistara-
keppni KSÍ 1992
Anna Sólveig Smáradóttir
Vamar-/miðjumaður, 27 ára,
3 leikir.
______
Anna María Þráinsdátlir
Markmaður, 19 ára
Anna Þorsteinsdóttir
Vamar-/miijumaður, 22 ára,
10 leikir
Aníta Lisa Svansdóttir
Miðjumaður, 1989
Bára Rúnarsdóttir
Miðjumaður, 16 ára, 3 leikir, 1 mark
Berglind Pétursdóttir
Vamar-/miðjumaður, 19 ára, 10 leikir.
Birgitta Þrastardóttir Hallbera Guðný Gtsladóttir
Vamarmaður, 20 ára, 15 leikir Miðju-/sóknarmaður, 19 ára, 15 leikir,
15 m 'árk
Heiðrán Garðarsdóttir
Vamar-/miðjumaður, 22 ára, 3 leikir.
Helga Ingibjörg Guðjónsdóttir
Vamar-/miðjumaður, 18 ára, 8 leikir,
2 mörk.
Helga Sjöfn Jóhannesdóttir
Vamar-/miðjumaður, 20 ára, 17 leikir,
19 mörk.
Ingunn Dögg Eiríksdóttir
Vamar-/miðjumaður, 19 ára, 12 leikir.
Karítas Hrafns Elvarsdóttir
Miðjumaður, 17 ára, 7 leikir, 1 mark
Málfríður Sandra Guðmundsdóttir
Vamarmaður, 20 ára, 2 leikir.
ÓlöfVala Schram
Markmaður, 16 ára
Ragnheiður Rún Gísladóttir
Vamarmaður, 20 ára, 14 leikir
Renee Balconi
Vamamiaður, 22 ára.
Sigríður Jónsdóttir
Virnar-Zmiðjumaður, 20 ára, 10 leikir.
Steinunn Guðmundsdóttir
Vamar-/miðjumaður, 15 ára
Thelma Ýr Gylfadóttir
Miðju-/sóknarmaður, 16 ára, 11 leikir
3 mörk.
Inga María Sigurðardóttir,
sóknarmaður, 17 ára.
Vilborg Lárusdóttir
Vamamiaður, 16 ára.
Unnur Smáradóttir
Vamar-/miðjumaður, 20 ára, 15 leikir