Skessuhorn


Skessuhorn - 04.01.2006, Side 14

Skessuhorn - 04.01.2006, Side 14
14 MIÐVIKUDAGUR 4. JANUAR 2006 ..tf.v-Minw. Nemendur Tónlistarskólans spiluðu við ath 'ófn í Sparisjóðnum þann 16. desember þegar styrkimir voru afhentir. Ljósm: SÞB Tvö fengu styrki Amþór Gylfi Amason, útibússtjóri KB banka í Borgamesi fierir hér Guórúnu Ósk vinn- inginn. Hlaut vinning í ífani- haldsskólaleik KB banka Stefht að sam- einingu verka- lýðsfélaga MIÐ-VESTURLAND: Frá og með 1. febrúar nk. munu stjórnir verkalýðsfélaganna Harðar sunnan Skarðsheiðar, Vals í Dalasýslu og Verkalýðsfé- lags Borgarness vinna að undir- búningi sameiningar þessara fé- laga. Eins og Skessuhorn hefur áður greint ífá er mikill vilji meðal stjórna þessara félaga að sameina þau í eitt og styrkja þau þar með. Sameining þess- ara félaga verður borin undir á aðalfundi þeirra á næstu mán- uðum og verði hún samþykkt verður boðað til stofnfundar nýs verkalýðsfélags sem spanni allt félagssvæði núverandi fé- laga. Miðað er við að niður- staða liggi fýrir í síðasta lagi þann 31. maí í vor. Samkvæmt upplýsingum Skessuhorns er vilji félagsmanna innan þessara félaga mis sterkur til samein- ingar, mestur er hann talinn vera í Dölum og í Borgarnesi en sunnan Skarðsheiðar telja sumir félagsmanna Harðar að sameinast eigi Verkalýðsfélagi Akraness þar sem í mörgum til- fellum er um sömu vinnuveit- endur að ræða og félagið þar semur við. -mm Upphaf vorann- ar 2006 AKRANES: Föstudaginn 6. jan- úar á milli klukkan 13 og 16 verða stundatöflur FVA fyrir vor- önn 2006 afhendar. Síðan mun kennsla samkvæmt stundaskrá hefjast mánudaginn 9. janúar. -mm Héraðsskjalasafh undir bókasafn AKRANES: Bæjarráð Akraness hefur samþykkt tillögu Menn- ingarmála- og safnanefndar bæjarins um að starfsemi Hér- aðsskjalasafnsins á Akranesi verði felld undir starfsemi Bókasafns Akraness. Var bæjar- ritara falið að gera nauðsynleg- ar breytingar vegna starfs- mannahalds og stjórnfýrir- komulags vegna þessa. Héraðs- skjalsafnið innheimtir, skráir og sér um vörslu á gögnum sem berast safninu bæði gömlum heimildum úr opinberri stjórn- sýslu og einkaeign. Það sér einnig um að flokka nýrri gögn frá stofnunum Akraness og grisja það sem ekki hefur varð- veislugildi til framtíðar. Þá hef- ur Héraðsskjalasafnið umsjón með Ljósmyndasafni og -vef Akraness. -hj Besti heilbrigð- isvefurinn AKRANES: Vefur SHA kom mjög vel út í samanburði við aðr- ar heilbrigðisstofnanir í nýlegri úttekt sem gerð var á vefjum op- inberra stofhana á Islandi. Ríkis- stofnanirnar í úttektinni voru 246 talsins, þar af voru 16 heil- brigðisstofnanir og sjúkrahús. Vefirnir voru metnir meðal ann- ars m.t.t. innihalds, nytsemi og aðgengis fýrir fatlaða. Þar lenti vefur SHA í fyrsta sæti varðandi innihald, í þriðja sæti hvað varð- ar nytsemi og í öðru sæti hvað aðgengi fadaðra varðar. -mm Úthlutað hefur verið úr minn- ingasjóði Björns Rúnarsson frá Þverfelli í Lundarreykjadal, en hann var fæddur 30. nóvember 1975 og lést 11. júní 1995. Tilgangur sjóðs- ins er að styrkja bráðveik og lang- veik börn og ungmenni. Uthlutað er úr sjóðnum á fæðingardegi Bjöms ár hvert og allar tekjur sjóðsins fara óskiptar til styrkþega hverju sinni. Frá stofnun sjóðsins hafa 17 einstak- lingar hlotið styrki. Þann 30. nóvember fengu út- hlutað úr sjóðnum Inga Björk Bjarnadóttir Kveldúlfsgötu 27 í Borgamesi og Torfi Láms Karlsson Þórólfsgötu 3 í Borgarnesi. Styrk- urinn var afhentur af Steinunni Guðmundsdóttur skrifstofustjóra hjá SPM þann 16. desember sl. samhliða því að hópur barna úr Bæjaryfírvöld á Akranesi hafa ákveðið að veita Félagi krabba- meinssjúkra barna styrk að upphæð kr. 150.000 til styrktar því mikil- væga starfi sem félagið vinnur við aðstoð veikra barna og fjiilskyldna þeirra og veitti Rósa Guðbjarts- dóttir, framkvæmdastjóri félagsins styrknum viðtöku fýrir hönd þess skömmu fýrir jól. Styrkur þessi er Nokkru fyrir jól fór hópur krakka úr TTT (tíu til tólf ára) starfi KFUM&K og Akraneskirkju, hlaðin jólapökkum til Reykjavíkur. Þar tóku þau þátt í ,Jól í skókassa“ sem starfrækt hefur verið um allan heiminn í fjölda ára. Þetta er annað árið sem ,Jól í skókassa" verkefnið er unnið á Islandi og felst það í því að börn jafnt sem fullorðnir setja hluti eins og ritföng, leikföng, fam- að og hreinslætisvömr í skókassa, Tónlistarskóla Borgarfjarðar staldraði þar við og spilaði og söng jólalög. Tekjur sjóðsins er sala minniga- korta, áheit og ffjáls ffamlög ein- stakhnga, fyrirtækja og félagasam- taka. Minningakortin fást hjá Spari- sjóði Mýrasýslu í Borgarnesi, Spari- sjóði Bolungarvíkur, Islandspósti í Borgamesi og Islandspósti í Reyk- holti. Sjóðurinn er í vörslu Spari- sjóðs Mýrasýslu í Borgamesi, reikn- ingur númer 640453, höfuðbók 18 ogkennitala 141251-3259. Við viljum þakka þeim fjölmörgu sem sýnt hafa sjóðnum velvild og hlýhug á síðustu ámm með kaupum á minningakortum, áheitum og gjöfum. þannig tilkominn að í stað þess að senda viðskiptavinum og öðmm samstarfsaðilum Akraneskaupstað- ar jólakort var ákveðið að veita andvirði þess sem jólakortasend- ingarnar kosta til verðugs málefhis og var Félagi krabbameinssjúkra barna veittur styrkurinn að þessu sinni. sem síðan er pakkað í jólapappír. Pökkunum er síðan útdeilt til þurf- andi barna víðsvegar um heiminn og fóm pakkar TTT ffá Akranesi til Ukraínu að þessu sinni. Þannig er þörfum fólksins mætt á látlausan hátt og kærleikur Guðs sýndur í verki. TTT krakkarnir eiga heiður skilið fýrir þetta framtak og allir þeir sem tóku tíma í að útbúa pakka. HL Margir framhaldsskólanemar tóku í haust þátt í leik hjá KB banka. Ein af þeim sem var svo heppin að hljóta vinning var Guð- rún Osk Amundadóttir í Borgar- nesi. En Guðrún Osk er svo upp- tekin ung stúlka að hún mátti ekki vera að því að taka á móti vinn- ingnum fyrr en nú á aðventunni. Hún stundar nám í Fjölbrautaskóla Garðabæjar og er í unglingalands- Fulltrúar Grundaskóla, Lága- fellsskóla og Mýrarhúsaskóla af- hentu skömmu fyrir jól starfs- mönnum Þróunarsamvinnustofn- unar íslands affakstur fjársöfnunar sem fór fram í skólunum. Fyrr- nefhdir skólar eiga það sameigin- legt að hafa alhr átt samstarf við gmnnskóla í Malaví. I desember barst síðan beiðni um aðstoð frá landinu vegna uppskerubrests og bmgðust allir skólarnir við neyðar- kallinu. Nemendur og starfsfólk Gmndaskóla stóðu í fjársöfnun og var m.a. jólagjöfum milli nemenda Tilkynnt var um eld í ruslatunn- um við Grundaskóla aðfaranótt fimmtudags í síðustu viku. Lög- regla og slökkvilið mætti á staðinn og slökkti í þremur logandi tunn- um. Þegar ljósmyndara Skessu- liði íslands í körfubolta ásamt Sig- rúnu Sjöfn systur sinni. Til gamans má geta þess að þær systur urðu nú um miðjan desember bikarmeistar- ar með Haukum þar sem þær stunda æfingar. Starfsfólk KB banka vill koma á framfæri hamingjuóskum til Guð- rúnar Oskar með von um áffam- haldandi velgengni þeirra systra í körfunni. MM sleppt og andvirðið sett í söfnun- ina. Nemendur 5. og 6. bekkjar söfhuðu ffamlögum í skólahverfinu og starfsfólk lagði ffam fjárframlög. Alls söfhuðu nemendur Grunda- skóla 370 þúsundum króna og er það glæsilegur árangur. Alls af- hentu skólarnir þrír Þróunarsam- vinnustofhun Islands tæpa milljón króna til að bregðast við hung- ursneyð í Malaví. Að sögn fulltrúa Þróunarsamvinnustofnunarinnar er þetta framlag ómetanlegt og stórkostleg jólagjöf ffá nemendum og starfsfólki grunnskólanna. MM horns bar að garði morguninn eftir var lítið effir af tunnunum nema plasthrúga og hjól. Ekki er vitað um orsök eldsins en ekki verður að teljast ólíklegt að þarna hafi verið um íkveikju að ræða. BG Aöstandendur Minningasjóös Bjöms Rúnarssonar. Akraneskaupstaður styrkir krabbameinssjúk böm MM Hópurinn rétt dður en lagt var af stað til Reykjavíkur með pakkana góðu. Jól í skókassa til Úkraínu Fulltrúar Grundaskóla, þau Amý Lára og Arnar Freyr afhenda hér Stellu Samúelsdótt- urfulltrúa ÞSSI söfnunarféð, myndir ogjólagjöffrá starfsfólki og nemendum Grunda- skóla. (Hinn strákurinn á myndinni erfulltrúi Mýrarhúsaskóla). Söfiiuðu vegna neyðar- kalls frá Malaví Ruslatunnur brunnu við Grundaskóla

x

Skessuhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.