Skessuhorn - 27.09.2006, Blaðsíða 16
16
MIÐVIKUDAGUR 27. SEPTEMBER 2006
^aCSSUIlu.. j
Lífskraftur á landi og sjó
Bragi Þórðarson gefar út sína fimmtándu bók
Bragi Þórðarson útgefandi í
Hörpuútgáfunni lætur ekki deigan
síga í útgáfu fróðlegra og skemmti-
legra bóka. Þó svo Hörpuútgáfan,
fyrirtæki þeirra hjóna Elínar og
Braga, hafi dregið verulega saman
seglin, lætur Bragi ekki staðar
numið við eigin ritsmíðar, en hann
er kunnur fyrir bækur sem fjalla um
fólk og atburði á heimaslóðum á
Akranesi og í Borgarfirði. Þannig
hefur Bragi átt þátt í að færa í letur
ýmsan mannlegan fróðleik sem
vafalaust ella hefði glatast. Hann
sendir nú frá sér á markað sína
fimmtándu bók; Lífskraftur á landi
og sjó. I bókinni eru sagðar sögur
sex kraftmikilla og viljasterkra ein-
staklinga, sem hver um sig lét verk-
in tala og settu svip á samtíð sína.
Þættirnir heita:
Hættuspil á hafinu; Þórður Guð-
jónsson skipstjóri. Þórður komst oft
í hann krappann á löngum sjó-
mannsferli sínum og átti því láni að
fagna að bjarga mörgum sjómönn-
um úr sjávarháska. Hann taldi að
yfir sér væri vakað af æðri máttar-
völdum.
Fyrsta konan sem las passíusálm-
ana í útvarpið; Valbjörg Krist-
mundsdóttir. Hún ólst upp hjá
vandalausum, varð einstæð móðir
rúmlega tvítug. Hún segir frá erfið-
um uppvexti, vinnumennsku í
Borgarfirði og síldarsöltunarárum á
Siglufirði.
Höfðingi smiðjunnar; Þorgeir
Jósefsson athafnamaður. Kjarkur,
takmarkalaus bjartsýni og harður
vilji einkenndu öll hans störf. Hann
var þekktur fyrir tilsvör sín sem
mörg lifa enn góðu lífi. Minningar
frá litríkum og stormasömum ævi-
ferli.
Kynjarödd í konubarka; Hall-
björg Bjarnadóttir. Hún varð fyrst
íslenskra kvenna til að syngja djass
og dægurlög. Hún gat sungið með
fegurstu sópranrödd, en líka djúpri
bassarödd. I bókinni rifjar Hall-
björg upp æskuárin á Akranesi.
Vélsmiður í Winnipeg; Einar
Vestmann vélsmiður. Einar flutti til
Bragi Þórðarson litgefandi með sína nýjustu afurð; Lífskraft á landi og sjó.
Kanada í ævin-
týraleit. Starf-
aði sem fiski-
maður við
Winnipegvatn
og vélsmiður í
Gimli. Hann
missti eigin-
konuna frá átta
börnum og
flutti með
þeim eignalaus
til Akraness al-
þingishátíðar-
árið 1930.
Þórunn í
Höfn og þátt-
ur af Bjarna
sauðamanni;
Þórunn Sívertsen í Höfn. Hún fór
ung til lækninga og mennta í
Skotlandi og nam enskra tungu.
Giftist Torfa bónda í Höfh. Þórunn
tók virkan þátt í félagsstarfi, var
snjöll ræðukona og ritfær svo at-
hygli vakti.
Bókin Lífskraftur á landi og sjó er
220 blaðsíður og prýdd 140 ljós-
myndum. Guðjón Hafliðason
hannaði og teiknaði kápu. Bragi
sagði í samtali við Skessuhorn að
fyrst um sinn verði bókin eingöngu
seld hjá Hörpuútgáfunni á sérstöku
útgáfutilboði á kr. 3.480, en auglýst
verð er 4.490. Þeim, sem vilja nálg-
ast bókina á þessu kynningarverði
hjá Braga, er bent á síma útgáfunn-
ar, 431-2860 og netfang:
horpuutgafan@horpuutgafan.is Þá
verður bókin einnig fáanleg á hljóð-
bók.
MM
„Það er nú býsna margt eftir-
minnilegt sem gerðist í veiðinni í
sumar. Ég held ég gleymi aldrei
fyrsta laxinum sem ég setti í að
morgni 2. júní. Setti í fallega
hrygnu, það kom reyndar í ljós að
flugan hafði húkkast í hnakkann á
henni. Þetta gerðist uppi á Eyrinni í
Norðurá og ég missti hana rétt áður
en Þórdís, konan mín, náði að losa
úr henni og þá hafði leikurinn
borist niður í Kaupamannapoll. Svo
átti ég einstaklega skemmtilega
veiðiferð seint í ágúst í Norðurá
með börnunum
mínum. Oll fengum
við fallega laxa í
þeirri ferð og
krakkarnir stóðu sig
eins og hetjur. Þetta
var bara frábært
sumar með fullt af
efrirminnilegum at-
vikum.“
Veiðimenn voru
með miklar vænt-
ingar fyrir sumarið
en líklega er lax-
veiðin ekki nema 40
þúsund laxar þetta
veiðisumarið.
Bjarni segir að þrátt
fyrir að þetta hafi
verið nokkuð minni
veiði en síðastliðið
sumar þegar 55.000
laxar komu á land,
þá sé veiðin í sumar
talsvert yfir meðal-
talinu þegar litið er
til tuttugu ára.
Stangveiðifélag
Reykjavíkur kemur
víða við á Vestur-
landi. Félagið leigir
Andakílsá, Norð-
urá, Gljúfurá, Hít-
ará, Fáskrúð,
Krossá í Dölum,
Stiersti lax sumarsins veiddist um liðna helgi í Vatnsdalsáþegar Efri Haukadalsá og
Ingólfur Davíð Sigurðsson Iandaði 115 cm hængi á laugardags- Gufudalsá í Gufudal.
kvöldið. Miðað við lengd hefur fiskurinn verið um 30 pund að „Vlð getum verið
þyngd og erþvílíklega einn vcenstifiskur ársins ogsíðustu ára foýsna sáttir hjá
einnig. Þeim stóra var sleppt.
Fyrsti lax sumarsins úr Norðurá veiddist klukkan 8 á öðrum
degi veiðitímabilsins. Það var Þórdís K Bridde eiginkona
Bjama Júlíussonar, formanns Stangaveiðifélags Reykjavíkur
sem veiddi fiskinn á Eyrinni í Norðurá. Reyndist fiskurinn
vera 8 pund. Hér eru hjónin Bjami og Þórdís meðfyrsta fisk-
inn í surnar
Stangaveiðifélagi Reykjavíkur.
Norðuráin skilaði prýðisveiði, eða
vel yfir 2.200 laxar. Sama gildir um
Hítará þar sem á sjötta hundrað laxa
komu á land. Veiðin í Stóru Laxá
stefnir í hátt í sex hundruð laxa.
Þetta er svo sannarlega viðunandi
veiði. Svo er seiðabúskapur víða
með miklum ágætum þannig að við
erum bjartsýnir á næsta ár.“
Kom víða við í sumar
Fyrstu fiskana sína veiddi Bjarni
sem polli af „Litlubryggju“ í
Grundarljarðarhöfn. „Þar
mokveiddum við krakkarnir ufsa,
kola og smáþyrskling. En fyrstu sil-
ungana fékk ég í Selvallavatni sem
er þarna í nágrenninu. Það var mik-
ið stimdað, enda mikil veiði og ein-
staklega henmgt svæði fyrir börn.“
Bjarni heldur áfram frásögn af
veiðisumrinu hjá honum persónu-
lega. „Eg fór norður í Aðaldal og
veiddi á Nessvæðinu. Það er ein-
staklega flottur staður, mikil saga og
glæsilegur aðbúnaður. Þarna setti
ég í 15 punda hrygnu á Knútsstað-
artúni og að sjálfsögðu var henni
gefið líf, en þama er einungis leyfð
fluga og öllum laxi sleppt.“
Bjarni segir að nú sé hann búinn
að leggja laxveiðigræjunum. „Ég á
reyndar nokkra daga í sjóbirtings-
veiði á Skógarströnd og hver veit
nema einn lax slæðist þar með. Svo
geri ég ráð fyrir að kíkja aðeins í
Hraunsfjörðinn. Það er erfitt að
hætta alveg,“ segir hann.
,Já, Hraunsfjörðurinn á Snæfells-
nesi var mikið sóttur af veiðimönn-
um í sumar. Þar er félagið jafhvel að
spá í að gera meira fyrir veiðimenn.
Þetta er glæsilegt svæði. Mikil nátt-
úrufegurð og einfaldlega fullt af
fiski. Ég er Grundfirðingur og það-
Leifur Benediktsson sem veiddi lax númer 220 í Miðá í Dölum
fyrirfáum dögum og hann veiddi líka lax númer 221, aðeins
ofar í ánni. Leifur gafbáðum löxunum hf aftur en annar var
hygna. Hann sagði búinn að veiða nóg ífiystikistuna. „Maður
þaif ekki meira en einn, tvo lax, svo ég gaf þessum fiskum líf ög
sé ekki eftirþví. Það mtetti vera meira af bleikju hérna, “ sagði
Leifur um leið og hann gaflaxinum aftur líf. Miðá hefur gefið
221 lax og 150 bleikur ogþað er töluvert affiski víða í ánni og
margir v&nir, en þeir eru orðnir tregir og taka illa.
Valgerði Guðmundsdóttm; eiginkona Hjálmars Amasonar al-
þingismanns, var við veiðar í Flekkudalsá í Dölum fyrir fáum
dögum og náði þar fallegan laxi. Fisknum náði hún i hylnum
Efstafljóti í Flekkudalsá, uppáhalds veiðistað hennar.
an var jú stutt í
Hraunsfjörðinn í
gamla daga og svo
er móðir mín fædd
og uppalin á Seljum
undir Bjarnarhafn-
arfjalli við mynni
Hraunsfjarðarins
þannig að þarna
kíkti maður aðeins
við sem polli."
Bjarni segir að
handhafar „Veiði-
kortsins“ geti veitt í
Hraunsfirðinum.
„Okkur langar til
að gera eitthvað
meira þarna, því
svæðið býður uppá
alls konar skemmti-
lega möguleika.
Það væri virkilega
gaman að geta bætt
aðstöðuna fyrir
veiðimenn, jafnvel
sett upp lítil en
huggulegt veiðihús.
Við munum án efa
skoða hvort ekki sé
hægt að útfæra slík-
ar hugmyndir nán-
ar í vetur.“
Vonast til
endurkjörs
Nú styttist í aðal-
fund hjá Stanga-
veiðifélaginu. Verða
spennandi kosning-
ar? „Ég held að félagar í Stanga-
veiðifélagi Reykjavíkur séu nokkuð
sáttir við stöðu félagsins og vonandi
ánægðir með störf stjómarinnar.
Við höfum lagt hart að okkur við að
byggja félagið upp til framtíðar,
endurnýja samninga við veiðiréttar-
eigendur og glímt við að koma net-
unum upp á Hvítár/Olfusársvæð-
inu. Þetta er samhent og góð stjóm
og ég einfaldlega vona að við fáum
brautargengi til að halda áffarn öfl-
ugu starfi,“ sagði Bjarni Júlíusson,
formaður SVFR að lokurn.
Umsjóti: Gunnar Bender
Erum bjartsýnir á næsta sumar
-segir Bjarni Júlínsson formaður Stangveiðifélags Reykjavíkur
Veiðihom Skessuhoms er í boði:
ÁREIÐANLEIKI - ÞJÓNUSTA - ÁRANGUR
www.limtrevirnet.is
Baulan i hjarta Borgarjjarðat
Barnv
sfaStir
vcitmg®
arönr
rfj'
\eiK
Borq
mcð
qaro*