Skessuhorn


Skessuhorn - 27.09.2006, Page 17

Skessuhorn - 27.09.2006, Page 17
■■miih.,. ■ MIÐVIKUDAGUR 27. SEPTEMBER 2006 17 Vilja samræma félagslega aðstöðu unglinga í Borgarbyggð Á vegum tómstundaráðs Borgar- byggðar er nú í gangi vinna við að skoða hvemig koma megi til móts við þarfir unglinga í dreifðari byggðum sveitarfélagsins m.t.t. að- gengis að félagsstarfi og aðstöðu sambærilegri þeirri sem t.d. er í Borgamesi á vegum félagsmiðstöðv- arinnar Oðals. Þá hafa eldri ung- lingar í Borgamesi aðstöðu í Mími ungmennahúsi fyrir sitt félagsstarf. „Eftír sameiningu sveitarfélaganna þykir okkur eðhlegt og rétt að ung- lingar í skólahverfunum á Varma- landi og Kleppjárnsreykjum fái sam- bærilega aðstöðu og sé gefinn kostur á að stunda æskulýðsstarf á sama hátt og unglingar í Borgarnesi. Við viljum samræma þessa þjónustu þannig að unglingum sé ekki mis- munað eftír því hvar þeir búa innan sveitarfélagsins og skoðum t.d. í þessu samhengi klúbbastarf eftir skólatíma, mögulegar ferðir á stærri viðburði og fleira í þeim dúr,“ sagði Björn Bjarki í samtali við Skessu- hom. MM Bók um Ríkharð Jónsson kemur út í haust Jón Birgir Pétursson blaðamaður vinnur um þessar mundir að ritun bókar um Ríkharð Jónsson fót- boltakappa ffá Akranesi og er ætl- unin að bókin komi út síðar í haust og verður bókin gefin út af Bókaút- gáfunni Tindi á Akureyri. Þetta kemur ffam í bréfi útgáfunnar til Akraneskaupstaðar. I bréfinu kem- ur ffam að mikil vinna hafi verið lögð í bókina. Sérstaklega sé þáttur ljósmyndanna gríðarlega stór og umfangsmikill því lögð sé sérstök áhersla á þátt þeirra í bókinni. Tel- ur forlagið að bókin verði vegleg heim- ild „um frægasta son Akraness og einn allra besta fót- boltakappa sem Is- land hefur alið,“ eins og segir orð- rétt í bréfinu. Bæja- ráð Akraness hefur samþykkt að kaupa 35 eintök af bók- inni. HJ llllllj m bRMIMI Badmintonmót í Borgamesi Haustmót badmintondeildar Skallagríms fór ffam 23. september sl. Sjóvá, Hótel Hamar, Meindýra- varnir Erlends, Landnámssetrið, Flytjandi, Gösli, PJ byggingar, Límtré Vírnet og Gróðrastöðin Grenigerði styrktu mótið. Alls mættu um 50 krakkar á aldrinum 6 til 12 ára og stóðu þau sig öll með prýði. Ull stelpur einliða: 1. Alda Karenjónsd. IA 2. Ingibjörg Elín Jónsdóttir ÍA U13 stelpur einliða: 1. Alexandra Stefánsdóttir IA 2. Katrin Jóhannsd. Keflavík U13 stelpur tvíliða 1. Alexandra Stefánsdóttir IA/ Aldajónsd. ÍA 2. Katrín Jóhannsd. Keflavik/ Gunnlaug Þorgrímsd. Búðardal. Ull strákar einliða: 1. Amór Tumi Finnsson UMSB 2. Olafur Axel Bjömsson UMSB U13 strákar einliða: 1. Steinn Þorkelsson IA 2. Jóhannes Þorkelsson ÍA U13 strákar tviliða: 1. Þórður Pálsson IA/ Marvin Þrastarson IA 2. Steinn Þorkelsson IA/ Jóhannes Þorkelsson IA Akraneskaupstaður Auglýsing um deiliskipulag á Akranesi 1 Tillaga að breytingu á deiliskipulagi Akratorgsreits á Akranesi Með vísan til 1. mgr. 26. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 er hér með auglýst eftir athugasemdum við tillögu að breytingu a deiliskipulagi Akratorgsreits á Akranesi. Skipulagsbreytingin tekur til lóðarinnar Sunnubrautar 2 í Akratorgsreit á Akranesi og felst m.a. í að notkun hennar er breytt og hluti tekinn undir almenn bílastæði. Tillagan, ásamtfrekari upplýsingum, liggurframmi á skrifstofu tækni- og umhverfissviðs að Dalbraut 8, Akranesi, frá 2. október 2006 til og með 30. oktober 2006. Þeim sem telja sig eiga hagsmuna að gæta er hér með gefinn kostur á að gera skriflegar athugasemdir. Frestur til ao skila inn athugasemdum er til og með 13. nóvember 2006 og skulu þær berast á bæjarskrifstofur Akraneskaupstaðar, Stillholti 16-18, 3. hæð. Þeir sem ekki gera athugasemdir við tillöguna innan tilskilins frests tefjast samþykkir henni. Akranesi 25. september 2006 sviðsstjóri tækni- og umhverfissviðs Akraneskaupstaðar Starfsmenn óskast Mjólkurbúið í Búðardal óskar eftir að ráða fólk til starfa. Um er að ræða almenn verkamannastörf. I Nánari upplýsingar fást hjá verkstjóra í í síma 864-3410 eða mjólkurbústjóra í síma 892-3316. c o X i Umsóknir má senda á netfangið starfsmannasvid@ms.is eða beint til MS Búðardal, Brekkuhvammi 15, 370 Búðardal. v__________________________________________________y www.skessuhorn.is INGI TRYGG VASON hdl. lögg. fasteigna- og skipasali STOÐULSHOLT 8 íbúð í parhúsi ásamt sambyggðum bílskúr. Ibúð 113,8 ferm. og bílskúr 30,2 ferm. eða samtals 144 ferm. Um er að ræða timburhús í byggingu og afhendist fúllbúið að utan en tilbúið undir spörslun og málun að innan. Lóð verður grófjöfnuð. Húsið er til afhendingar strax í ofangreindu ástandi. Verð: 22.200.000 BORGARBRAUT 36-38 V 'f Ibúð á neðri hæð í fjölbýlishúsi, 86,4 ferm. Hús byggt 2005. Forstofa flísalögð. Hol, stofa, eldhús og tvö herbergi parketlagt. Baðherbergi allt flísalagt. Viðarinnréttingar í eldhúsi og baðherbergi. Sér geymsla og stór sameignleg geymsla í kjallara. Verð: 17.500.000 Allar nánari upplýsingar á skrifstofu Ingi Tryggvason hdl. - löggiltur fasteigna- og skipasali Borgarbraut 61,310 Borgarnes, s. 437 1700,860 2181 - fax 437 1017, CföóÁasafn í AÁraness Lesið verður úr nýjum barnabókum á miðvikudögum í vetur kl. 17. Fyrsti upplestur verður miðvikudaginn 4. október Fjölskyldan saman í bókasafnið Bókasafnið er opið: mán - fim kl. 11-19, föstudaga kl. 11-18 og alla laugardaga frá 1. okt til 1. maí kl. 11-14 Dagblaðahornið og lesstofan er opin frá kl. 8.00 virka daga www.akranes.is/bokasafn Heiðarbraut 40 Sími 433 1200 www.akranes.is/bokasafn

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.