Skessuhorn


Skessuhorn - 31.01.2007, Síða 4

Skessuhorn - 31.01.2007, Síða 4
4 MIÐVIKUDAGUR 31. JANUAR 2007 ✓ Arekstur yfir Hítará Allharður árekstur tveggja bíla varð á Snæ- fellsnesvegi, á brúnni yfir Hítará, um miðjan dag á sunnudag. Vegurinn var lokaður fyrir umferð til beggja átta um nokkurt skeið vegna óhappsins þar sem brúin er einbreið. Ekki mynduðust langar biðraðir þar sem umferð var lítil. Ekki turðu alvarleg sfys á fólki í árekstrinum en fernt var í öðrum bílnum en ökumaður einn í hinum. Bílarnir voru báðir óökuhæfir eftír óhappið. MM/ljósm. ÞSK Lagfæringar rið Glanna og Paradísarlaut Tollhöfii staðreynd GRUNDARFJÖRÐUR: Grundartangahöfii hefur nú ver- ið skilgreind sem tollhöfii. Fyrir 2-3 árum var farið að sækja tun það til fjármálaráðuneytisins að höfhin öðlaðist þennan sess. Máhð tafðist nokkuð á meðan reglugerð um vörslu og tollmeð- ferð vöru var í endurskoðun, en nú er niðurstaða fengin. Breyt- ingin mun gagnast útflutnings- fyrirtækjum í Grundarfirði og einnig mun þetta efla stöðu hafii- arinnar sem inn- og útflutnings- hafnar. „Verið er að kanna til hlýtar þessa dagana á hvem hátt starfsemi hafiiarinnar verður sem best aðlöguð að þessari nýju stöðu. Það er þó ljóst að þetta er ánægjulegur áfangi starfsemi Grundarfjarðarhafnar," segir Guðmundur Ingi Gunnlaugsson sveitarstjóri. -mm Skoða samein- ingu bókasafna STYKKISHÓLMUR: Bóka- safiúð í Stykkishólmi er nú flutt af Bókhlöðustígnum yfir í Hafh- argötuna. Aðspurð um hvemig flutrúngurinn hafi gengið, segir Erla Friðriksdóttir bæjarstjóri hann hafa tekist ákaflega vel og safhið eigi vel heima í því fallega og vinalega húsi sem það er í núna. Hins vegar er það í skoðtm hvort ráðlegt sé að sameina bókasöfnin í Hafnargötu og grunnskólanum, en hópur sem fjallar um máhð, mun sldla af sér skýrslu fljótlega. Hún segir bóka- safiúð eiga sér langa sögu og eigi þar af leiðandi fjölda bóka sem Hólmarar séu duglegir að nýta sér. -kh Nýtt hraða- mælingartæki B.FJ./DALIR: Lögreglan í Borgamesi hefur fest kaup á nýju hraðamælingartæki sem meðal aimars er hugsað til notkunar innanbæjar. Að sögn Theodórs Þórðarsqnar yfirlögregluþjóns í Borgamesi er tækið þeirrar gerð- ar að hægt er að nota það stand- andi við gangstétt eða vegarbrún sem kemur sér vel við aðstæður þar sem þrengsli em og erfitt að komast að. Einnig er hægt að hafa tækið laust í bíl sem gefur lögreglunni þann möguleika að vera að hraðamæla á ómerktum bílum. -bgk Nýtt byggða- merki HVALF.SVEIT: Dómnefnd um byggðamerki fyrir Hvalfjarðar- sveit stefhir að því að úrsht í hug- myndasamkeppni um merkið verði tílkynnt með viðhöfh í lok mars. Þetta var ákveðið á fyrsta fundi nefndarinnar sem haldinn var á dögunum. Akvörðun um verðlaunafé hefur ekki verið tek- in en stefnt að því að gera það á næsta fundi nefhdarinnar. Keppnisreglur hafa verið ákveðnar og verður samkeppnin auglýst innan tíðar. -hj Landeigendur við Hreðavatn hafa farið ffam á það við Borgar- byggð að sveitarfélagið komi að stígagerð og bættri aðstöðu við fossinn Glanna og Paradísarlaut í Norðurárdal. Að sögn Birgis Haukssonar, eins eigenda Hreða- vams, er vilji eigenda að gera veg- inn að þessum náttúraperlum öll- um færan. Sótt var um styrk til Ferðamálaráðs á síðasta ári sem var synjað en þegar aðili ffá þeim kom Bæjarráð Akraness hefur sam- þykkt að festa kaup á tveimur hús- um við Vesturgötu. Annars vegar er það húseignin Vesturgata 25 sem keypt var fyrir 17,5 milljónir króna. Húsið var byggt árið 1932 og bíl- skúr þess var byggður árið 1971. Húsið er samtals rúmir 313 fer- metrar að stærð. Fasteignamat þess er tæpar 31,7 milljónir króna og branabótamat þess er tæpar 36,2 milljónir króna. Hins vegar er það húseignin Vesturgata 53 sem keypt var fyrir 9 milljónir króna. Það hús var byggt árið 1954 og er tæplega 189 fermetrar að stærð. Fasteigna- Á Vesturlandi era nokkur svæði þar sem leynst geta skot og sprengj- ur ffá heræfingum á liðnum áratug- um. Þetta kemur ffam í svari Val- gerðar Sverrisdóttur utanríkisráð- herra á Alþingi við fyrirspurn Jóns Gunnarssonar alþingismanns Sam- fylkingarinnar. Fyrr á yfirstandandi þingi kom ffam í máli ráðherra að 73 svæði á landinu hefðu á liðnum áratugum verið notuð til heræfinga. Oskaði Jón efrir upplýsingum um hvar á landinu þessi svæði era. Svæðin era víða um land. Flest Síðasthðinn fimmtudag var skrif- að undir samkomulag um stofinm Rannsóknaseturs í menningarffæð- um við Háskólann á Bifföst. Menn- ingarleg starfsemi er veigamikill þáttur í íslensku samfélagi og skilar verulegum efnahagslegum og and- legum verðmætum til samfélagsins í heimsókn í sumar og sýndi málinu áhuga var farið affur af stað. „Við eram eiginlega að leita efrir því hjá sveitarfélaginu hvort það vilji taka við málinu ef við fjármögnum þetta í upphafi, eins og gert var við Hraunfossa. Svo þarf að setja upp snyrtingar og við eram að vonast til að það getið gengið upp í samvinnu við golfskálann á hinum nýja golf- velli,“ sagði Birgir. Að sögn Páls S Brynjarssonar, mat þess er tæpar 14,7 milljónir króna og branabótamat þess 19,9 milljónir króna. Gísli S. Einarsson bæjarstjóri segir í samtali við Skessuhorn að tilgangurinn með kaupunum sé sá að fjarlægja húsin og skapa tækifæri til byggingar nýrra húsa í staðinn og nefiúr í því sambandi að með kaupum á Vesturgötu 53 skapist að- gengi að húsinu að Krókatúni 1 sem einnig er í eigu bæjarins. Hug- myndir era uppi um að það hús víki einnig fyrir nýrri byggingu. Bæjar- ráð fól sviðsstjóra tækni- og um- hverfissviðs ásamt skipulags- og era þau á höfuðborgarsvæðinu en nokkur á Vesturlandi. Varnarmála- skrifstofa utanríkisráðuneytisins, Landhelgisgæsla Islands og Varnar- liðið hófu á árinu 2005 skipulagða söfhun upplýsinga um svæðin og verður þeirri vinnu haldið áffam. I svari ráðherra kemur fram að ekki sé unnt að áætla magn skota og sprengna á hverju svæði og ekki sé hægt að útiloka að fleiri svæði bæt- ist á listann efrir því sem gagnaöfl- un miðar áffam. Þá segir að erfitt sé að áætla hversu langan tíma tald að og er tónhstin skýrt dæmi um slíkt. Frekari rannsóknir á þesstun sviðum era taldar nauðsynlegar til að efla listgreinar. Nú þegar er kennt til meistaraprófs í menningarstjórnun við Háskólann á Bifföst. Oðram að- ilum, samtökum og fyrirtækjum, er heimil aðild að rannsóknasetrinu en sveitarstjóra Borgarbyggðar hefúr byggðaráð fjallað um þetta erindi og tekið jákvætt í það. „Við eram tilbúin að taka yfir rekstur salemis- aðstöðu eins og gert hefúr verið á Hraunfossum,“ sagði Páll. Að- spurður hvort sveitarfélagið væri tilbúið að viðhalda þeim stígum sem til stendur að gera svaraði Páll því til að sveitarfélagið hefði komið að slíku við Grábrók og þetta svæði myndi falla undir sama hatt. BGK byggingarnefhd að gera tillögu að notkun lóðanna. Sveinn Kristinsson fulltrúi minnihluta bæjarstjórnar í bæjar- ráði sat hjá við afgreiðslu málsins. Hann færði til bókar að hann telji eðlilegt að bæjarsjóður kaupi hús í þeim tilgangi að rýma fyrir nýjum. Þar sem ekki liggi fyrir neinar hug- myndir um nýbyggingar á viðkom- andi lóðum telji hann rétt að mál- inu sé ffestað á meðan athugun fari fram á því hvort áhugasamir aðilar séu til staðar sem vilji byggja á lóð- unum. hreinsa svæðin en á næstu fimm áram sé mögulegt að gera úttekt á öllum æfingasvæðum jafnffamt því sem lokið verður við hreinsun verstu svæðanna. Einnig er mjög erfitt að henda reiður á kostnað við hreinsunina. Þau svæði á Vesturlandi og næsta nágrenni sem nefnd era í svari ráð- herra eru Kollafjörður, Blikdalur á Kjalarnesi, Þrándstaðafjall og Kjöl- ur í Hvalfirði, Akraijall, Langá og Tungulækur á Mýram og Borgar- dalur. HJ samstarf um stofnunina var við ís- lensku óperuna og Félag íslenskra hljómlistarmanna. Undir samkomu- lagið rituðu Ágúst Einarsson, rektor Háskólans á Bifröst, Bjami Daníels- son, óperastjóri, og Bjöm Ámason, formaðtn Félag íslenskra hljómlist- armanna. MM * Oánægja með þrengingar AKRANES: Samkvæmt upplýs- ingum frá lögregltmni á Akranesi hefur verið ffiðsælt undanfama daga, að undanskilinni uppákom- unni við fjölbrautaskólann á fösmdagskvöld og getið er um á baksíðu. Hinsvegar hefur lög- reglu borist talsverður fjöldi kvartana vegna hraðatakmarkana og þrenginga þeim tengdum á fjölförnum gömm bæjarins. Bæði hafa orðið þar árekstrar og mikl- ar umferðartafir myndast. Lög- reglan segir deildar meiningar meðal bæjarbúa um ágæti þessara þrenginga og sitt sýnist hverjum um ágæti þeirra. -kh Ekki komist hjá tvöföldun FRJAI ,SI A'NDIR: í stjómmála- yfirlýsingu landsþings Frjáls- lynda flokksins sem haldið var um síðustu helgi kemur meðal annars ffam að flokkurinn telji „að ekki verði lengur hjá því komist að tvöfalda helsm akst- ursleiðir út ffá Reykjavík, svo sem Vesturlandsveg og veginn um Hellisheiði,“ eins og segir orðrétt í yfirlýsingunni. Þá segir að flokkurinn muni beita sér fyr- ir þjóðarátaki í samgöngumálum á næsta kjörtfmabifi og markmið- ið sé að góðar samgöngur verði um allt land. „Byggð verðtu að tengja þannig að dregið verði úr mismunun en aukin samstaða og samkennd með þjóðinni." -hj Löndunum fækkar minna VESTURLAND: Á árunum 2004 til 2006 fækkaði löndunum í höfnum á Vesturlandi úr 13.637 í 9.667 eða um ríflega 29%. Er það minni fækkun en á landinu öllu á sama tíma því þar fækkaði löndunum um rúmlega 41% á þessmn áram. Mest hefur lönd- unum smábáta fækkað á Vestur- landi á þessum áram eða úr 9.518 í 6.542 eða rúmlega 31 %. Af ein- stökum löndunarhöfnum má nefha að löndtmum á Amarstapa fækkaði úr 1.495 árið 2004 í 1.168 árið 2006 og í Ólafsvík fækkaði löndunum úr 4.820 í 3.258. -hj Akstursgreiðslur hækkaðar AKRANES: Bæjarráð Akraness hefur samþykkt beiðni leik- skólastjóra þriggja leikskóla bæj- arins um hækkun á aksturs- greiðslum. Fram til þessa hafa leikskólastjórar fengið greitt sem svarar 200 km. akstri á mánuði á eigin biffeið en ffam- vegis verður miðað við 300 km. á mánuði. I bréfi sem þeir sendu bæjaryfirvöldum fyrir nokkru kom fram að leikskólastjórarnir noti eigin biffeið mikið í starfi sínu. Þó reynt sé með skipu- lögðum hætti að sameina ferðir þá séu leikskólamir eins og stórt heimili þar sem ýmislegt kemur upp á sem þarf að bjarga. -hj Akraneskaupstaður kaupir tvær húseignir rið Vesturgötu Nokkur skot- og sprengjusvæði Rannsóknasetur í menningarfræðum á Bifröst Kirkjubraut 54-56 - Akranesi Sími: 433 5500 Bjarnarbraut 8 - Borgarnesi Fax: 433 5501 Skessuhorn kemur út alla miðvikudaga. Skilafrestur auglýsinga er kl. 14:00 á þriðjudögum. Auglýsendum er bent á að panta auglýsingapláss tímanlega. Skilafrestur smáauglýsinga er til 12:00 á þriðjudögum. Blaðið er gefið út í 3.000 eintökum og selt til áskrifenda og í lausasölu. Áskriftarverð er 1300 krónur með vsk á mánuði en krónur 1200 sé greitt með greiðslukorti. Elli- og örorkulíf.þ. greiða kr. 950. Verð í lausasölu er 400 kr. SKRIFSTOFUR BLAÐSINS ERU OPNAR KL. 9-16 ALLA VIRKA DAGA Útgefandi: Skessuhorn ehf. - 433 5500 skessuhorn@skessuhorn.is Rítstj. og ábm. Magnús Magnúss. 894 8998 magnus@skessuhorn.is Blaðamenn: Halldór jónsson 892 21 32 hj@skessuhorn.is Magnús Magnúss. 894 8998 magnus@skessuhorn.is Birna G Konráðsdóttir 864-5404 birna@skessuhom.is Kolbrá Höskuldsdóttir 868-2203 kolla@skessuhorn.is Augl. og dreifing:Hekla Gunnarsd. 821 5669 hekla@skessuhorn.is Umbrot: Guðrún Björk Friðriksd. 437 1677 gudrun@skessuhorn.is

x

Skessuhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.