Skessuhorn - 31.01.2007, Síða 11
3£j£SSUMMl[;
MIÐVIKUDAGUR 31. JANÚAR 2007
11
Styrkir upp-
setningu söng-
leiks
AKRANES: Bæjarráð Akraness hefur
samþykkt að veita leiklistarklúbbi Fjöl-
brautaskóla Vesturlands á Akranesi 100
þúsund króna styrk vegna uppsetningar
á söngleiknum „Almost famous." Eins
og fram hefur komið í Skessuhomi
verður verkið frumsýnt í febrúar. -hj
Styrkir Birminghamferð
HVALFJARÐARSVEIT: stjórnarmenn, Magnús I. Hann-
Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar esson og Sigurður Sverrir Jóns-
hefur samþykkt með fimm at- son sátu hjá við afgreiðslu máls-
kvæðum að styrkja starfsmenn ins og færðu til bókar að þeir
Heiðarskóla sem skipuleggja nú vildu frekar bæta launakjör
námsferð til Birmingham í starfsfólks við Heiðarskóla en
Englandi. Styrkurinn verður 20 styrkja starfsmenn til utanfarar.
þúsund krónur á hvem starfs- -hj
mann sem fer. Tveir sveitar-
Viðskiptavinir
athugið!
Breyttur brottfarartími á fyrri ferð úr
Borgarnesi frá og með 1. febrúar nk.
Brottför kl. 11.00 í stað 11.30 áður.
/SAMSKIP
landf lutningar.is
Akraneskaupstað ur
Akraneskaupstaður vekur athygli elli- og
örorkulífeyrisþega á reglum vegna
afsláttar fasteignagjalda á árinu 2007
Viðkomandi elli- og örorkulífeyrisþegar verða að eiga lögheimili á Akranesi og séu þinglýstir
eigendur viðkomandi fasteignar og/eoa geti átt rétt á vaxtabótum vegna hennar skv. B-íið 68
gr. laga nr. 90/2003 um tekjuskatt og eignarskatt.
Umsækjandi sé 75% öryrki eða 67 ára eða eldri. Ellilífeyrisþegar geta fyrst átt rétt á afslætti
hafi þeir orðið 67 ára á næsta ári á undan álagningarári. Þeir sem eru úrskurðaðir 75%
öryrkjar á álagningarári eiga rétt á hlutfallslegri lækkun frá því að örorkumattók gildi.
Varðandi tekjuviðmiðanir gilda þær tekjur sem eru stofn til útreiknings tekjuskatts, útsvars
og fjármagnstekjuskatts, eins og þessar tekjur voru á næsta ári á undan álagningarárinu. Miðað
er við sameiginlegar tekjur njóna og samskattaðra sambýlisaðila.
Umsækjendur skulu Ieggja fram umsókn á tilskildum eyðublöðum, ásamt endurriti af
skattframtali staofestu af skattstjóra og örorkumatsvottorð, ef við á.
Reglur þessar eru settar með heimild í lögum um tekjustofna sveitarfélaga
nr. 4/1995, 5. gr. 3. mgr.
Gildandi afsláttartafla fyrir árið 2007
° Tekjur einstaklinga á árinu 2006: Tekjur hjóna á árinu 2006:
i Afsl. Frá Til Afsl. Frá Til
1 100% 0 1.715.999 100% 0 2.402.999
5 80% 1.716.000 1.880.999 80% 2.403.000 2.633.999
i 60% 1.881.000 2.045.999 60% 2.634.000 2.864.999
40% 2.046.000 2.210.999 40% 2.865.000 3.095.999
20% 2.211.000 2.375.999 20% 3.096.000 3.326.999
Reglumar í heild sinni má nálgast á skrifstofu Akraneskaupstaðar eða á vef Akraneskaupstaðar
www.akranes.is
A
‘FfeewioM'z.
OF • LONDON
Nýju vor og sumarlistarnir komnir!
Freemans og ClaMal.
Aldrei verið glæsilegri.
Hafðu samband og tryggðu þér eintak.
] Þú þarft eingöngu að greiða
póstburðargjald sem er 450kr.
1 Kveðja starfsfólk Freemans og ClaMal.
Sími: 565 3900 eða netfang: sylvia@clamal.is
r
nr——j ING, TRYGGVASON hdl.
1«/ lögg. fasteigna- og skipasali
FASTEIGN í BORGARNESI
BORGARBRAUT 12
íbúð á 2. hæð, 118,2 ferm. en á
neðri hæðinni er pósthús. Hol,
gangur og stofa parketlagt.
Fjögur herbergi, þrjú parketlögð
og eitt dúklagt. Eldhús dúklagt,
eldri viðarinnr. Baðherbergi, sem
er nýlega standsett, er allt
\ flísalagt, viðarinnrétting. Lítið dúklagt þvottahús. Stigi
5 teppalagður.
Verð: 19.200.000
Allar nánari upplýsingar á skrifstofu
Ingi Tryggvason hdl. löggiltur fasteigna- og skipasali
Borgarbraut 61,310 Borgarnes,
s. 437 1700, 860 2181 - fax 437 1017,
^netfang: Iit@simnet.is - veffang: lit.is
Fosshótel auglýsir eftir fólki með
ástríðu fyrir gestrisni til að starfa á
Fosshóteli Reykholti á komandi sumri
Eftirtalin störf eru í boði:
Almenn sumarstörf
• Herbergisþrif.
• Veitingasalur.
• Eldhús.
Hæfniskröfur:
• Þjónustulund og umhyggjusemi.
• Gestrisni og sveigjanleiki.
• Áhugi og dugnaður.
• Vingjarnleiki.
• 18 ára lágmarksaldur.
Einnig vantar okkur strax starfsmann
í móttöku og yfirþernu
Móttökustörf
Hæfniskröfur:
• Reynsla af svipuðu starfi æskileg.
• Samskiptahæfiieikar á að minnsta kosti 3 tungumálum.
• Þjónustulund og gestrisni.
• Tölvu-, bókalds- og skipulagsfærni.
• Vingjarnleiki.
• 20 ára lágmarksaldur fyrir dagvakt en 22 ára fyrir næturvakt.
Yfirþerna
Hæfniskröfur
• Reynsla af svipuðu starfi æskileg.
• Enskukunnátta nauðsynleg.
• Þjónustulund og gestrisni.
• Vingjarnleiki.
Fæði og húsnæði í boði. Umsóknareyðublöð má nálgast á
WWW.fosshotel.is Umsækjendur eru sérstaklega beðnir
um að tilgreina hvaða starf þeir sækja um og á hvaða
hóteli. Nánari upplýsingar veitir, Baldvin Frederiksen
hótelstjóri, í síma 435 1260 / gsm 898 5801 eða í gegnum
tölvupóstfangið baldvin@fosshotel.is
Bæjarritari