Skessuhorn - 14.02.2007, Blaðsíða 23
..KIIIIH.
MIÐVIKUDAGUR 14. FEBRÚAR 2007
23
A myndinni erufrá vinstri: Páll Magnússon útvarpsssýári, Cato Halsaa, forstjóri Telen-
or, Sturla Böðvarsson samgönguráSherra og Friðrik Már Baldursson, formafur stjómar
Jjarskiptasjóðs.
Utsendingar RUV rnn
gervihnött hefjast í apríl
Utsendingar dagskrár ríkissjón-
varpsins og Rásar 1 og 2 hefjast um
gervihnötinn Thor-2 í apríl sam-
kvæmt samningi sem undirritaður
var fyrir skömmu við Telenor sem
rekur Thor 2. Eins og ffam hefur
komið í fréttum Skessuhoms var
það meðal markmiða fjarskiptaá-
ætlunar 2005-2010 að dagskrá
RÚV yrði dreift með þessum hætti
og vora þá hafðir í huga hagsmun-
ir sjómanna og íbúar strjálbýlla
svæða. Eins og fram kom á dögun-
um var sjónvarpsunnendum í
Svínadal vísað á þennan möguleika
þegar þeir gerðu athugasemdir við
slæm útsendingarskilyrði í dalnum.
Fjarskiptasjóðtu bauð verkið út á
síðasta ári og bárust þrjú tilboð sem
öll voru ffá erlendum aðilum. Aætl-
aður kosmaður við verkefnið er í
kringum 150 milljónir króna á
næstu þremur árum. Til að ná
sendingunum þarf gervihnattadisk,
sem stilla þarf nákvæmlega í átt til
gervihnattarins Thor 2, sem er í
suðsuðausturátt um það bil 15
gráður yfir sjóndeildarhring, en
nokkuð breytilegt effir hvar er á
landinu. Við diskloftnetið þarf
gervihnattaviðtæki, sem tekið gemr
við þessum sendingum, og viðtæk-
ið þarf að hafa rauf fyrir að-
gangskort samkvæmt Conax mynd-
lyklakerfmu, því útsendingarnar
verða í læstri dagskrá vegna rétt-
hafasamninga RÚV Aðgangskort
verður hægt að fá hjá Rikisútvarp-
inu.
HJ
Mestu varið til
hafiiarframkvæmda
í Snæfellsbæ
í tillögu til þingsályktunar um
samgönguáætlun fyrir árin 2007-
2018 sem Sturla Böðvarsson sam-
gönguráðherra lagði fram á Alþingi
í vikunni er gert ráð fyrir að varið
verði 256,3 milljónum króna til
hafnarframkvæmda á Vesmrlandi á
árunum 2007-2010. Til fram-
kvæmda í Snæfellsbæ er varið 170,1
milljón króna, til Grundarfjarðar
renna 62,1 milljón króna og til
ffamkvæmda við höfhina í Stykkis-
hólmi verður varið 24,1 milljón
króna á þessu tímabili. A þessum
árum verður varið samtals 2.004
milljónum króna til hafnarfram-
kvæmda. A árunum 2011-2014
verður varið 1.740 milljónum
króna og sömu upphæð verður var-
ið á árunum 2015-2018. Skipting
þessara fjármuna verður ákveðið
síðar. HJ
www.skessuhom.is
p .. ...■■....... 1 ^
INGI TRYGG VASON hdl.
1*1 lögg. fasteigna- og skipasali
FASTEIGN OG REKSTUR
í BORGARNESI
SOLBAKKI 5 ásamt rekstri
Iðnaðarhúsnæði 282 ferm. ásamt
rekstri, búnaði og öðru til
bílaréttinga og sprautunar.
Möguleiki á að stækka húsnæðið.
A neðri hæð er vinnusalur, lager
og snyrtingar. Sprautuklefi með
lyftu í og stór lyfta í vinnusal.
A efri hæð er skrifstofa og starfsmannaaðstaða.
Verð: 38.000.000
Allar nánari upplýsingar á skrifstofu
Ingi Tryggvason hdl. löggiltur fasteigna- og skipasali
Borgarbraut 61,310 Borgarnes,
s. 437 1700, 860 2181 - fax 437 1017,
^ netfang: lit@simnet.is - veffang: lit.is
MÁLEFNI ELDRI BORGARA
í FORGANG
Opinn fundur um málefni eldri borgara verður haldinn
laugardaginn 17. febrúar n.k. kl. 15.00
á Skrúðgarðinum (Upplýsingamiðsföð Akraness).
Ræðumenn verða Ellert B. Scram formaður samtakana
60+ og Guðbjartur Hannesson frambjóðandi
Samfylkingarinnar í Norðvesturkjördæmi.
Mætum og ræðum málin um þetta mikilvæga málefni.
Kaffiveitingar í boði Samfylkingarinnar á Akranesi.
Ef óskað er eftir keyrslu til og frá fundarstað er
viðkomandi vinsamlegast bent á að hafa samband
við Guðbjart Hannesson í síma 899 7327
Samfylkingin
Ahugaverð
framtíðarstörf í Borgarnesi
"í*Fyrir alla
Húsasmiðjan hvetur
alla, á hvaða aldri sem
er, sem vilja starfa hjá
traustu og góðu fyrirtæki
tt(-að-sækja um.
Húsasmiðjuskólinn j
Við rekum skóla þar
sem starfsmenn sækja
námskeið. Haldin eru um
100 námskeið á ári og
námsvísir er gefinn út vor j
og haust.
Starfsmannafélag
Hjá okkur er öflugt starfs-
mannafélag sem sér m.a. j
um skemmtanir fyrir
starfsmenn og fjölskyldur
þeirra, íþróttaviðburði og !
útleigu sumarhúsa.
Heílsuefling
Fyrirtækið og starfs-
mannafélagið styðja við
heilsurækt starfsmanna.
Viðskiptakjör
Við bjóðum starfs-
mönnum góð kjör.
www.husa.is
•*£• Viljjum ráda áhugasama og þjónustulundaða
einstaklinga í eftirtalin störf í verslun okkar í
Borgarnesi.
•*j> Deildarstjóri pípulagningardeildar
Ábyrgðarsvið
■♦ Sala, afgreiðsla og þjónusta við viðskiptavini
Pantanir, ráðgjöf og tilboðsgerð
Önnur tilfallandi störf
Hæfniskröfur
Iðnmenntun eða góð þekking.á pípulagnaefni
Tölvukunnátta kostur
•♦ Samskiptahæfni
Sjálfstæði og frumkvæði
•••;• Sölumaður í timbursölu
Ábyrgðarsvið
•♦ Sala, afgreiðsla og þjónusta við viðskiptavini
■♦ Pantanir, ráðgjöf og tilboðsgerð
Önnur tilfallandi störf
Hæfniskröfur
•♦ Þekking á timbri og byggingavörum kostur
■♦ Grunn tölvukunnátta kostur en ekki skilyrði
•♦ Sjálfstæði og frumkvæði
•♦ Samskiptahæfni
Sölu- afgreiðslumaður í verslun
Ábyrgðarsvið
•ý Sala, afgreiðsla og þjónusta við viðskiptavini
•♦ Pantanir og ráðgjöf til viðskiptavina
•♦ Önnur tilfallandi störf
Hæfniskröfur
•♦ Þekking á byggingavörum kostur
•♦ Tölvukunnátta kostur
•♦ Samskiptahæfni
•♦ Sjálfstæði og frumkvæði
Bjóðum upp á gott starfsumhverfi hjá traustu fyrirtæki
Umsóknir berist til starfsmannastjóra Húsasmiðjunnar, Guðrúnar Kristinsdóttir, gudrunk@husa.is,
l^ fyrir 20. febrúar. Einnig er hægt að sækja um á heimasíðu Húsasmiðjunnar www.husa.is
HÚSASMIÐJAN
...ekkert mál