Skessuhorn


Skessuhorn - 14.02.2007, Blaðsíða 27

Skessuhorn - 14.02.2007, Blaðsíða 27
SlSESSUHöíSRl MIÐVIKUDAGUR 14. FEBRUAR 2007 27 ✓ Urslit vetraraióts Faxa Fyrsta vetrarmót Faxa var haldið á Vatnshamravatni í Andakíl sl. laug- ardag við frábærar aðstæður. Isinn og veðrið var eins og best verður á kos- ið. Þátttaka var góð eða um 47 skráningar og var fólk að koma úr öllum áttum meðal annars úr Dalasýslu og frá Reykjavík. Dómari var Sigrún Olafsdóttir ffá Hallkellsstaðahlíð. Urslit urðu eftirfarandi: Pollaflokkur: 1. Magnús Þór Guðmundsson og Alfur ffá Búðardal Bamaflokkur: 1. Svandís Lilja Stefánsdóttir ogMáni frá Skipanesi 2. Konráð Axel Gylfason og Mósart frá Leysingjastöðum 3. Klara Sveinbjörnsdóttir og Svarri ffá Víðidalstungu 4. Sigrún Rós Helgadóttir og Gnýr ffá Reykjarhóli 5. Ursula Hanna Karlsdóttir og Fargi Blakkur frá Langárfossi Unglingaflokkur: 1. Sigurborg Hanna Sigurðardóttir og Rökkvi frá Oddsstöðum 2. Flosi Olafsson og Funi ffá Jaðri 3. Rósa Stella Guðmundsdóttir og Fálki frá Geirshlíð 4. Heiðar Árni Baldursson og Hylling frá Múlakoti 5. Þórdís Fjeldsted og Jódís ffá Ferjubakka Ungmennaflokkur: 1. Rasmus Chistjansen og Hörður ffá Eskiholti II 2. Lea Bisko og Gestur ffá Oddsstöðum 3. Eva Schrie og Loki frá Þjóðólfhaga 4. Hans Slund og Háfeti ffá Eskiholti II Kvennafl okkur: 1. Hrafiihildur Guðmundsdóttir og Gola frá Leysingjastöðum 2. Heiða Dís Fjeldsted og Dulnir ffá Olvaldsstöðum 3. Oddrún Yr Sigurðardóttir og Brella ffá Neðra Asi 4. Elísabet Fjeldsted og Bliki frá Skáney 5. Björg María Þórsdóttir og Mjölnir frá Hesti Karlaflokkur: 1. Jakob Svavar Sigurðsson og Hálffnáni ffá Skrúð 2. Grettir Börkur Guðmtmdsson og Bragi ffá Búðardal 3. Olafur Sigurðsson og Fjalar frá Leirulæk 4. Oddur Bjöm Jóhannsson og Gáski ffá Steinum 5. Bjami Marinósson og Mær ffá Skáney MM A myndinni eru Steinn og Jóhannes Þorkelssynir, Marvin Þrastarson og KonráS Sig- urSsson. Unglingameistaramót í badminton Dagana 10. og 11. febrúar síðast- liðinn fór ffam Landsbankamótið í badminton á Akranesi í Iþróttahús- inu við Vesturgötu. Landsbanka- mótið er mjög sterkt mót þar sem allir sterkustu spilara í þessum ald- urshópum mæta árlega.102 kepp- endur kepptu á mótinu og komu þeir frá IA, TBR, TBA, BH, UMFA og UMSB. Á laugardegin- um var keppt í U13 og U15 og urðu leikirnir alls 143 og á sunnu- deginum var keppt ÍU17 ogU19 og leikirnir 78 leikir alls. Landsbankameistarar úr röðum IA urðu: I U 13 hnokkar / tátur. I einliða- leik hnokka vann Steinn Þorkels- son gull og Jóhannes Þorkelsson silfur. I tvíliðaleik unnu Steinn og Jóhannes gull og Marvin Þrastar- son og Konráð Sigurðsson silfur. I tvenndarleik fengu Steinn og Alex- andra Ýr Stefánsd. silfur í U15 sveinar / meyjar. I tvíliðaleik vann Eiríkur Bergmann Henn gull, með Jóhanni Jónssyni TBR. I aukaflokk, einliða sveina vann Halldór Reyn- isson gull og í aukaflokk, einliða meyjar vann Erla Karitas Péturs- dóttir gull og Sóley Bergsteinsdótt- ir silfur. I U17 drengir / telpur: I einliða- leik vann Egill Guðlaugsson gull og Kristján Aðalsteinsson silfur I einliðaleik telpur vann Karitas Eva Jónsdóttir silfur. I tvíliðaleik tmnu Ragnar Harðarson og Kristján Að- alsteinsson gull. í U19 piltar / stúlkur: I einliða- leik pilta varm Róbert Þór Henn silfur í einliðaleik og í tvenndarleik með Hönnu Maríu Guðbjartsdótt- ir. I einliðaleik stúlkur vann Hanna María Guðbjartsd. gull og Una Harðard. silfur. Þá unnu Hanna María og Una saman gull í tvíliða- leik stúlkna. Þessi árangur er sannarlega góð- ur og sýnir að allt er á réttri á fyrir Islandsmótið. BL i ^ :• -ftr-.,.?? lega. Eldri nemendur skólans nýttu góða veðrið á mánudaginn var og skelltu sér á skauta á Helgafells- vam. Svellið var rennislétt og sáust glæsileg tilþrif á ísnum. KH Gruimskólinn í Stykldshólmi í skautaferð Það er um að gera að grípa svellgæsina þegar hún gefst og það hefur einmitt grxmnskólabörn í Stykkis- hólmi gert undanfarið. Allur skólinn hefur farið í skautaferðir að undanförnu og skemmt sér konung- t f Gengið frá styrkjum og samstarfs- samningum á 112 deginum Á 112 deginum sem haldinn var á sunnudaginn undirrimðu Björgunarfé- lag Akraness og Hvalljarð- arsveit samstarfssamning. I samningnum er kveðið á um ýmis samstarfsverkefrii og greiðslur sveitarfélags- ins til björgunarfélagsins vegna þeirra. Ásgeir Orn Kristinsson formaður Björgunarfélagsins segir samninginn mjög mikil- vægan fyrir starfsemi fé- lagsins. Félagið er einnig með samstarfssamning við Akraneskaupstað og hefur því samið sérstaklega við sveitarfélög á starfssvæði sínu. Segir Ásgeir að samningarnir við sveitarfé- lögin standi í raun undir rekstri húsnæðis félagsins. Á 112 deginum var einnig tilkynnt um styrki til Björgunarfélagsins frá HB Granda hf. og SS verktökum. HJ Tilnefning Frumkvöðull Vesturlands ársins 2006 Samtök sveitarfélaga á Vesturlandí leitar eftir tilnefningum um einstaklinga sem eru þess verðir að hljóta sœmdarheitið Frumkvöðull Vesturlands 2006. Leitað er að einstaklingi sem skarar fram úr í þróun nýrrar þjónustu, vöru eða víðburða í iandshlutanum. Tilnefningar berist til Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi, Bjarnarbraut 8, 310 Borgarnesi eða með tölvupósti á netfangið ssv@ssv.is Tilnefningarnar þarf að rökstyðja með fáeinum orðum. Dugnaður og frumkvœði eru mikilvœgir eiginleikar í sérhverju samfélagi, ekki síst í smáum samfélögum. Þessir eiginleikar jafnvel fárra einstaklinga geta skipt sköpum um það hversu lífvœnlegt er að búa í litlu samfélagi í dreífbýlinu. Dómnefnd mun velja úr innsendum tilnefningum. Það sem dómnefnd mun einkum horfa til er eftirfarandi: => Nýjabrum á svœðinu*. Nýnœmi í framkvœmdum, atvinnulífí eða félagslífi. => Framfarir. Hversu mikið framfaraskref er um að rœða fyrir landshlutann. => Árœðni. Hversu mikið árœðni og fyrirhyggju þurftí til að gera verk úr hugmyndinni. (*Svœdi gehu náð yfír olh Veshjríond eða víðkomandi sveitarfélag, oít» eftír eðíí storfseminor og verður að meta það í hverju riifeiii fyrir sig.) Tilnefningar þurfa að berast fyrir IS.mars 2007. ssv Samtök sveitarfélaga á Vesturiandi

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.