Skessuhorn - 13.06.2007, Síða 13
oulSSSUtlU...
MIÐVIKUDAGUR 13. JÚNÍ 2007
13
Allir hjálpast aá vii aðflagga.
....... ^
Starf fulltrúa á bæjarskrifstofu
Akraneskaupstað ur
Laust er til umsóknar starf fulltrúa á bæjarskrifstofunni á Akranesi. Um er að ræða
100% starf við almenna ritvinnslu, upplýsingagjöf, aðstoð við skjalavörslu o.fl.
Laun eru greidd samkvæmt kjarasamningum Launanefndar sveitarfélaga við viðkomandi
stéttarfélag.
Stúdentspróf, góð tölvukunnátta og reynsla af skrifstofustörfum nauðsynleg.
Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst eða eftir nánara samkomulagi.
Umsóknarfrestur er til og með 20. júní n.k. og skulu umsóknir berast á bæjarskrifstofuna,
Stillholti 16-18, Akranesi. Einnig er hægt að sækja um með rafrænum hætti á vefsíðu
Akraneskaupstaðar www.akranes.is
Andabær fær Grænfánann
í annað sinn
Nánari upplýsingar veita Ragnheiður Þórðardóttir, deildarstjóri skrifstofuþjónustu, í
síma 433 1000, netfang akranes@akranes.is og Jón Pálmi Pálsson, bæjarritari, í síma
433 1000, netfang jpp@akranes.is
Leikskólinn Andabær á Hvann-
eyri flaggaði Grænfánanum í annað
skipti á föstudagin var en það var
verkefnastjóri Landverndar, Rann-
veig Thoroddsen sem afhenti leik-
skólanum fánann. Andabær fékk
fánann fyrst fyrir tveimur árum fyr-
ir ff amtak sitt í umhverfismálum en
markmið skólans er að safna líffæn-
um úrgangi, safna rafhlöðum, end-
umýta og endurvinna pappír, nýta
matarílát í föndur, safna og nýta
kertaafganga og nýta umhverfisvæn
ræsti- og hreinlætisefhi svo eitt-
hvað sé nefht. Þá er unnið að því að
gera Grænfánaverkefnið sýnilegra
á öllum deildum leikskólans.
Að þessu tilfefni barst skólanum
peningagjöf frá Skorradalshreppi
en það var Pétur Davíðsson sem af-
henti Valdísi Magnúsdóttur, leik-
skólastjóra gjöfina fyrir hönd
hreppsins.
Nú em 85 leik- og grunnskólar,
tveir menntaskólar og einn háskóli
hér á landi sem taka þátt í verkefn-
inu og af þeim hafa nú 39 skólar
fengið Grænfánann sem viður-
kenningu fyrir að hafa náð mark-
miðum sínum í umhverfismálum.
kóó
Fylgst meá rœðuhöldunum af bœjarhólnum.
Bæjarritari
d
Laus störf í leikskólanum
Hraunborg á Bifröst
Hraunborg er rekinn af Hjallastefnunni og er staðsett í háskólaþorpinu. Síðastliðinn vetur
voru 80 börn á aldrinum eins til sex ára í skólanum á kynja og aldursskiptum kjörnum.
Leiðarljósið í HjalIastefnustarfi er jákvæður agi, jafnrétti, kærleikur og sköpun.
I haust vantar frábæra og áhugasama kennara sem vilja vinna með afskaplega skemmtilegum
börnum í Hraunborg. Einnig vantar okkur hugmyndaríkan og duglegan kokk til að næra
kraftmikila kroppa, stúlkna og drengja.
Þeir starfsmenn sem koma langt að til vinnu fá greiddan
bílastyrk til að koma til móts við kostnað.
Kíkið endilega við á síðunni okkar: http://www.hjalli.is/hraunborg/ Þar er að finna ýmsan
£ fróðleik um skólann og að auki umsóknareyðublöð fyrir þá
| sem hafa hug á að sækja um starf.
| Allar upplýsingar gefur Anna María Sverrisdóttir leikskólastjóri í símum 6935303 eða 4530077.
Einnig má senda póst á annamaria@hjalli.is eða hraunborg@hjalli.is
BORGARBYGGÐ
Safnahús Borgarfjarðar
Safnahús Borgarfjarðar auglýsir eftir safnverði í Munasafn.
Munasafn er yfirheiti fyrir Listasafn Borgarness, Byggðasafn
Borgarfjarðar og
Náttúrugripasafn Borgarfjarðar. í Safnahúsi er einnig rekið
Héraðsskjalasafn og Héraðsbókasafn Borgarfjarðar.
Starfslýsing: Munavörður gerir fjárhagsáætlanir fyrir söfnin og ber
faglega ábyrgð á því að varðveisla safnmuna standist kröfur um ábyrga
minjavörslu. Mótar varðveislu- söfnunar- og sýningarstefnu fyrir
söfnin.
Starfsmaður munasafns hefur umsjón með minjageymslum og veitir
öðrum söfnum á Borgarfjarðarsvæðinu ráðgjöf á sviði geymslumála.
Munavörður hefur umsjón með fræðslu/ miðlun til skólahópa og
annarra gesta Safnahúss. Starfshlutfall er 50% til áramóta 2007/2008
en verður endurskoðað eftir það.
I Menntunar- og hæfniskröfur: Háskólamenntun er æskileg og þá helst
l á sviði safnamála, sagnfræði eða tengdra faga, sem og þekking og
i reynsla af safnastarfsemi. Krafistergóðrartölvukunnáttu. Umsækjandi
i þarf að hafa góða samskiptahæfileika, sýna frumkvæði, vera nákvæmur
s og skipulagður.
Upplýsingar um starfið veitir Guðrún Jónsdóttir, forstöðumaður
Safnahúss: 433 7100 - gudrunj@borgarbyggd.is
Umsóknir sendist til skrifstofu Borgarbyggðar merktar: Borgarbyggð,
bt.
menningarfulltrúa, Borgarbraut 14, 310 Borgarnes.
Umsóknafrestur er til 20. júní 2007.
intrum Cf justitia cloniUS ^ReJQÍUS PACTA
n
Löyheimtan
Þjónustufulltrúi
Starfsmaður óskast í fullt starf á nýja skrifstofu Intrum á íslandi í Borgarnesi.
Við leitum að áreiðanlegum og samviskusömum starfsmanni sem hefur ríka
þjónustulund og er nákvæmur í vinnubrögðum. Um er að ræða fjölbreytt og krefjandi
starf. Reynsla af skrifstofustörfum er kostur.
:arfinu felst m.a.:
Afgreiðsla og upplýsingagjöf til greiðenda
Slmsvörun
Hringingar í greiðendur
Gerð samninga og greiðslusamkomulaga
Ýmis skjala- og tölvuvinnsla
Almenn ritarastörf
Hæfnisþættir:
• Hæfni í samskiptum
• Þjónustulund
• Nákvæmni í starfi
• Góð almenn íslensku-
og tölvukunnátta
Nánari upplýsingar veitir Sigurbjörg D. Hjaltadóttir, ráðningarstjóri Intrum á
fslandí I síma 440 7122. Vinsamlegast sækið um á heimaslðu www.intrum.is.
Umsóknarfrestur er til og með 18. júní, en vinnsla umsókna hefst strax. Með
allar umsóknir verður farið sem trúnaðarmál. Ráðið verður I starfið sem fyrst.
Intrum á Islandi er hluti alþjóðlega
innheimtufyrirtækisins Intrum Justitia, sem er
leiðandi fyrirtæki I Evrópu á sviði markvissrar
stýringar viðskiptakrafna (Credit Management
Services). Á heimsvlsu meðhöndlar Intrum
milljðnir mála á hverju ári fyrir fyrirtæki og
stofnanir. Um 3000 starfsmenn vinna hjá Intrum
122 Evrópulöndum, en jafnframt hefur fyrirtækið
yfir 120 umboðsskrifstofur vfða um heim.
Hjá Intrum á Islandi starfa yfir 140 starfsmenn
á 10 skrifstofum Intrum um land allt. Intrum
býður fyrirtækjum og stofnunum upp á
heildarlausnir á sviði innheimtumála.