Morgunblaðið - 16.05.2019, Page 1

Morgunblaðið - 16.05.2019, Page 1
       Á Seltjörn vinnur nú þegar samhentur hópur starfsmanna sem leggur metnað sinn í að veita heimilisfólkinu góða þjónustu Hjúkrunarfræðingar Óskað er eftir metnaðarfullum hjúkrunarfræðingum til starfa á nýtt 40 rýma hjúkrunarheimili að Safnatröð 1, Seltjarnarnesi. Frábær starfsaðstaða. Í boði eru allar vaktir, morgun, kvöld, nætur og helgar. Íslenskt hjúkrunarleyfi skilyrði. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst, eða eftir nánari samkomulagi. Upplýsingar gefur Svanlaug Guðnadóttir, framkvæmdastjóri hjúkrunar í síma 864-4184 og Kristín Sigurþórsdóttir mannauðsstjóri í síma 560-4107 Sótt er um á heimasíðu www//sunnuhlid.is merkt Nes-fyrir framan starfið sem sótt er um. Óskað er eftir metnaðarfullum hjúkrunarfræðingum til starfa á nýtt 40 rýma hjúkrunarheimili. Safnatröð 1 Nýjibær, 170 Seltjarnarnesi Aðalbókari Capacent — leiðir til árangurs Lánasjóður íslenskra námsmanna er félagslegur jöfnunarsjóður sem hefur það að markmiði að tryggja námsmönnum í lánshæfu námi jöfn tækifæri til náms án tillits til efnahags. Hjá LÍN starfa um 30 starfsmenn. Gildi þeirra eru fagmennska, samstarf og framsækni. Upplýsingar og umsókn capacent.com/s/13577 Menntun, hæfni og reynsla: Viðskiptafræðimenntun af fjármála- eða endurskoðunarsviði Reynsla og þekking á bókhaldi, uppgjöri og rekstri kostur Mjög góð tölvukunnátta og færni í Excel Kunnátta á Navision er kostur Samskiptahæfni, jákvætt viðhorf og lausnamiðuð hugsun Nákvæmni í vinnubrögðum og talnagleggni Frumkvæði, sjálfstæði og skipulagshæfni Rík þjónustulund og jákvætt hugarfar · · · · · · · · · · · · Umsóknarfrestur 27. maí 2019 Helstu viðfangsefni starfsmanns eru: Uppgjör og ábyrgð á bókhaldi LÍN Greining á fjárhagsupplýsingum Innra eftirlit með verkferlum sem tengjast fjármálasviði Aðstoð við stjórnendur og endurskoðendur við uppgjör í lok árs Lánasjóður íslenskra námsmanna óskar eftir metnaðarfullum einstaklingi til að gegna ábyrgðarmiklu starfi aðalbókara. Um er að ræða framtíðarstarf og verkefnin eru fjölbreytt. Starfshlutfallið er 100%.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.