Morgunblaðið - 16.05.2019, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 16.05.2019, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 16. MAÍ 2019 3 FJARÐABYGGÐ fjardabyggd.is Forstöðumaður Menningarstofu Fjarðabyggðar Fjarðabyggð auglýsir starf forstöðumanns Menningarstofu Fjarðabyggðar laust til umsóknar Leitað er að einstaklingi með brennandi áhuga á menningarmálum sem mun hafa yfirsýn og drifkraft til að tengja saman allt það ólíka sem fer fram í fjölkjarna sveitarfélagi. Forstöðumaður ber ábyrgð á starfsemi Menningarstofu Fjarðabyggðar, verkefnastjórn og fjármögnun verkefna stofunnar. Viðkomandi er einnig forstöðumaður Tónlistarmiðstöðvar Austurlands. Helstu verkefni eru m.a.: · Ábyrgð á framgangi menningarstefnu. · Ábyrgð og umsjón með verkefnastjórnun í menningarmálum. · Þróunarstarf, samstarf og fagleg ráðgjöf á sviði menningarmála. · Efling samstarfs í menningarstarfsemi. Hæfniskröfur: · Menntun á sviðum tónlistar, menningar eða lista er áskilin. · Þekking og reynsla af menningarstarfi og listum er áskilin. · Reynsla af verkefnastjórnun er æskileg. · Reynsla af markaðs- og kynningarmálum æskileg. · Góð tungumálakunnátta, íslenska og enska, færni og hæfni til að miðla upplýsingum í töluðu og rituðu máli. · Góð tölvukunnátta og þekking á samfélagsmiðlum Launakjör eru samkvæmt kjarasamningum sveitarfélagsins við viðkomandi stéttarfélag. Konur jafnt sem karlar eru hvattar til að sækja um stöðuna. Allar frekari upplýsingar veitir Karna forstöðumaður Menningarstofu Fjarðabyggðar, í síma 866 6977 eða á netfanginu karna@fjardabyggd.is. Umsóknarfrestur er til og með 17. maí 2019 og æskilegt að viðkomandi geti hafið störf eigi síðar en 1. ágúst 2019. Sótt er um starfið í gegnum ráðningarvef Fjarðabyggðar starf.fjardabyggd.is.FJARÐABYGGÐ fjardabyggd.is Mannauðsstjóri Fjarðabyggðar Fjarðabyggð auglýsir starf mannauðsstjóra laust til umsóknar Starf mannauðsstjóra er nýtt starf í stjórnkerfi Fjarðabyggðar sem heyrir undir bæjarstjóra samkvæmt skipuriti. Mannauðsstjóri starfar þvert á svið sveitarfélagsins. Leitað er að einstaklingi með mikinn áhuga og reynslu af mannauðsmálum. Helstu verkefni: · Ábyrgð mannauðs- og vinnuverndarmála. · Ábyrgð persónuverndarmála. · Yfirumsjón með jafnlaunavottun og jafnlaunagreiningum. · Yfirumsjón með skipulagi fræðslu og starfsþróunarsamtala. · Yfirumsjón með launaákvörðunum og stuðningur við launafulltrúa vegna launasetningar. · Stuðningur og fræðsla stjórnenda á sviðum mannauðs- og persónuverndarmála. · Eftirlit með mannuðsupplýsingum og skráningu upplýsinga í mannauðskerfi. · Umsjón með þjónustu á sviði mannauðsmála til stjórnenda og starfsmanna. · Umsjón með árangursmælingum og könnunum m.a. um starfslíðan starfsmanna. Hæfniskröfur: · Háskólamenntun sem nýtist í starfi. · Viðbótarmenntun í stjórnsýslu eða lögfræði sem nýtist í starfi er æskileg. · Víðtæk reynsla og þekking af mannauðsmálum er skilyrði. · Reynsla og þekking af persónuvernd eða opinberri stjórnsýslu er æskileg. · Stjórnunarreynsla eða reynsla af verkefnastjórnun er æskileg. · Reynsla af stefnumótun og teymisstarfi er æskileg. · Góð málakunnátta og færni til að setja fram mál í ræðu og riti Starfið gegnir veigamiklu hlutverki í stjórnkerfi sveitar- félagsins. Rík áhersla er lögð á teymisvinnu og þver- faglega vinnu. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningum sveitar- félagsins við viðkomandi stéttarfélag. Konur jafnt sem karlar eru hvattar til að sækja um stöðuna. Allar frekari upplýsingar veitir Karl Óttar Pétursson bæjarstjóri Fjarðabyggðar, í síma 470 9000 eða á netfanginu karl.petursson@fjardabyggd.is. Umsóknarfrestur er til og með 25. maí 2019 og æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf eigi síðar en 1. ágúst 2019. Sótt er um starfið í gegnum ráðn- ingarvef Fjarðabyggðar starf.fjardabyggd.is. F Mj Við leitum að starfsfólki til að vinna með okkur að spennandi og fjölbreyttum þróunarverkefnum: Umsjónarkennara fyrir eldra stig skólans (6.–10. bekk) og íþróttakennara fyrir leik- og grunnskóladeildir. Um er að ræða hvort heldur sem er heila stöðu eða tvær hlutastöður. Umsækjendur þurfa að hafa leyfisbréf til þess að kenna í grunnskóla. Fáist ekki grunnskólakennari til starfsins er heimilt að ráða leiðbeinanda í stöðuna / stöðurnar að fenginni undanþágu. Deildarstjóra leikskóladeildar í 100% starf Leikskólakennara í allt að 100% starf 10 mánuði á ári. Fáist ekki leikskólakennari til starfsins er heimilt að ráða annan í stöðuna. Starfið hentar jafnt körlum sem konum. Umsjónarkennari óskast í Laugargerðisskóla á Snæfellsnesi Einkunnarorð skólans eru traust, virðing og vinátta. Við hvetjum alla þá sem hafa áhuga á því að búa og starfa á landsbyggðinni að hafa samband og kynna sér þann góða valkost að ganga til liðs við okkur í Laugargerðisskóla. Við aðstoðum við að finna húsnæði á staðnum. Óvíða er fallegra en einmitt hér og á staðnum er íþróttahús og sundlaug. Laugargerði er vel í sveit sett en 50 km eru í hvora átt í Stykkishólm eða Borgarnes. Umsóknarfrestur er til 31. maí 2019. Áhugasamir hafi samband við skólastjóra, Ingveldi Eiríksdóttur, og sendi umsóknir í tölvupósti ásamt ferilskrá og ábendingum um meðmælendur. skolastjori@laugargerdisskoli.is 768 6600 / 435 6600 Við gætum verið með næsta starfsmann mánaðarins á skrá www.capacent.is Ráðgjafar okkar búa yfir víðtækri þekkingu á atvinnulífinu og veita trausta og persónu lega ráðgjöf.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.