Morgunblaðið - 18.05.2019, Síða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 18. MAÍ 2019
Fundir/Mannfagnaðir
Neskirkja
Aðalsafnaðarfundur
Nessóknar
Aðalsafnaðarfundur Nessóknar verður
haldinn sunnudaginn 26. maí kl. 12.20 í
safnaðarheimili kirkjunnar.
Venjuleg dagskrá aðalsafnaðarfundar.
Sóknarnefnd Neskirkju.
Húsnæði íboði
Uppboð
Endurbirt vegna villu.
Einnig birt og uppfært á www.naudungarsolur.is.
Framhald uppboðs á eftirtöldum skipum fer fram á skrifstofu
embættisins, Hafnarstræti 1, Ísafirði, miðvikudaginn 22. maí
nk. sem hér segir:
Fiskiskipið Brá, ÍS-106, skipaskrárnr. 2049, þingl. eigandi Fiskmark-
aður Bolungarvíkur og Suðureyrar ehf., gerðarbeiðandi Landsbank-
inn hf., kl. 10:00.
Fiskiskipið Jóhanna G, ÍS-56, skipaskrárnr. 2515, þingl. eigandi West
Seafood ehf., gerðarbeiðendur Damian Janusz Koziol og Víkingur
Smári Smárason, kl. 10:15.
Sýslumaðurinn á Vestfjörðum
17. maí 2019
Uppboð
Endurbirt vegna villu.
Einnig birt og uppfært á www.naudungarsolur.is.
Framhald uppboðs á eftirtöldum fasteignum verður haldið á
þeim sjálfum sem hér segir miðvikudaginn 22. maí nk:
Hafnarstræti 9-13, Ísafjarðarbæ, fnr. 225-5309, þingl. eig. Silfur og salt
ehf., gerðarbeiðandi Húsfélagið Hafnarstræti 9-13, kl. 14:15.
Eyrarvegur 3, Ísafjarðarbæ, fnr. 212-6379, þingl. eigandi Sigurður
Björnsson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, kl. 13:30.
Sýslumaðurinn á Vestfjörðum
17. maí 2019
Nauðungarsala
Glæsileg sérhæð með
bílskúr Barmahlíð 3,
105 Reykjavík til sölu
Fasteignin er samtals 142,8 ferm. Mjög gott
viðhald. Verð aðeins 57,9 mill, eða meðal-
fermetraverð 406 þús.
Veðbandalaus. Möguleiki á að taka bíl eða
minni fasteign sem hluta af greiðslu.
Jón Egilsson hrl.
s. 568-3737/896-3677
Tilboð/útboð
Útboð
Snæfellsbær – Ólafsvík – Lenging
Norðurgarðs, 2019
Hafnarstjórn Snæfellsbæjar óskar eftir til-
boði í ofannefnt verk.
Um er að ræða lengingu Norðurgarðs í
Ólafsvík um 80 m.
Helstu magntölur:
Útlögn grjóts og kjarna samtals um
36.000 m3
Upptekt og endurröðun um 2.000 m3.
Verkinu skal lokið eigi síðar en 1. desember
2019.
Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerðinni,
Borgartúni 7 í Reykjavík (móttöku), og á
hafnarskrifstofu Snæfellsbæjar, Norðurtanga
5, 355 Ólafsvík, frá og með mánudeginum
20. maí 2019.
Skila skal tilboðum á sömu stöðum fyrir
kl. 14:00 þriðjudaginn 4. júní 2019 og verða
þau opnuð þar kl. 14:15 þann dag.
Raðauglýsingar 569 1100
hagvangur.is
Fullt af öflugu sölufólki!