Morgunblaðið - 22.08.2019, Qupperneq 49
Þórarinn Eldjárn
Arnfríður Anna
Sigurhjartardóttir
húsfr. á Hofi í
Svarfaðardal
Gísli Jónsson
mennta skóla-
kennari á Akureyri
Petrína Soffía
Eldjárn húsfreyja
á Akureyri
Sigrún
Stefánsdóttir
fv. fréttamaður
Ólöf
Eldjárn
rit stjóri og
þýð andi
Kristján Andri
Stefáns son
sendi herra í
París
Stefán Hallur
Stefánsson
leikari
Kristján
Árnason
kaup-
maður á
Akureyri
Krist-
ján
Árna-
son
skáld
og
þýð-
andi
Árni
Krist-
jáns son
píanó-
leikari
Anna
Hjör-
leifs-
dóttir
húsfr.
í Lóni í
Keldu-
hverfi
Úr frændgarði Þórarins Eldjárn
Kristján Eldjárn
þjóðminjavörður og forseti Íslands
Soffía Jónsdóttir
húsfreyja á Urðum
Sigfús Sigur-
hjartarson ritstjóri
og alþingismaðurHulda
Sigfúsdóttir
bókasafns-
fræðingur
Sigurður
Flosason
saxófón-
leikari
Adda Bára
Sigfús dóttir
veður-
fræðingur
Kolbeinn
Bjarnason
fl autuleikari
Soffía
Sigur-
hjartar dóttir
húsfreyja í
Rvík
Anna Pálma-
dóttir starfsm.
Náms gagna-
stofnunar
Einar Már
Guð munds son
rit höf undur
Sigurhjörtur Jóhannesson
bóndi á Urðum í Svarfaðardal
Sigrún Sigurhjartardóttir
húsfreyja á Tjörn
Ingólfur Árnason
verslunarmaður og framkvæmdastjóri á Ísafi rði
Halldóra Ágústína Ólafsdóttir
húsfreyja í Bolungarvík
Guðbjörg Á. Fannberg húsfreyja í RvíkÁrni J. Fannberg
forstjóri í Rvík
Rúrí
myndlistarkona
Einar G.
Bollason fram-
kvæmda stjóri
Bolli Þór
Bollason fv.
ráðuneytis stjóri
Erla Sigurðar-
dóttir ritstjóri í
Kaupmannahöfn
Hjördís
Einarsdóttir
deildarstjóri
Einar
Jónasson
hafnsögu-
maður í
Reykjavík
Petrína Helga Einarsdóttir
húsfreyja á Fossá
Jónas Guðmundsson
bóndi á Fossá á
Barðaströnd
Ólöf Sigríður Jónasdóttir
ráðskona og húsfreyja á Ísafi rði
Halldóra Ingólfsdóttir Eldjárn
forsetafrú og ritari
Árni Ingólfsson
kven sjúkdóma-
læknir
Ingólfur Árnason
forstjóri Skagans
3X á Akranesi
Árni Árnason
bóndi og kaupmaður í Bolungarvík
Ingibjörg
Hjartar-
dóttir
rithöf-
undur
Hugleikur
Dagsson
teiknari,
rit höf-
undur og
uppi-
standari
Hjörleifur Hjartarson
tónlistar maður og
rithöfundur
Hjörtur E.
Þórarins-
son bóndi
á Tjörn
Þórarinn Kr. Eldjárn
bóndi og kennari á Tjörn í Svarf-
aðardal
Petrína Soffía Hjörleifsdóttir
prestsfrú á Tjörn
Sr. Kristján Eldjárn Þórarinsson
prestur á Tjörn í Svarfaðardal
DÆGRADVÖL 49
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 22. ÁGÚST 2019
Eikjuvogur 29 - 104 Rvk.
s: 781-5100
Opið: Mán-fim: 12-18
fös: 12-16
„ÉG HEF VISSULEGA NOKKRAR
EFASEMDIR. ÉG ER BARA EKKI AÐ
SLIGAST UNDAN ÞEIM.”
„ÞAÐ ER F-J-Ö-L Í K-Ö-K-U-N-N-I.”
Ferdinand
Hrólfur hræðilegi
Grettir
... að skiptast á að
borga reikninginn.
Í klípu eftir Mike Baldwin eftir Jim UngerHermann
ÉG GET EKKI ÁKVEÐIÐ
HVAÐ ÉG VIL GERA Í DAG
SVO KANNSKI ER BARA
BEST AÐ GERA EKKERT
STUNDUM ER BEST
AÐ GERA EKKERT
HEYR, HEYR
FÉLAGI! ORÐ
AÐ SÖNNU
ÉG DREKK TIL ÞESS
AÐ GLEYMA!
ÞÚ ERT LÍKA AÐ GLEYMA
AÐ GEFA MÉR SOPA!
ÉG
BORGA!
Gunnar Hansson og GuðrúnGunnarsdóttir eru með þátt í
ríkisútvarpinu milli kl. 11 og 12
sem heitir Mannlegi þátturinn. Á
þriðjudaginn voru þau að ræða við
fólk frá Lionshreyfingunni og þá
varð Gunnari á að segja: „Hvernig
aflið þið fés?“ Friðrik Steingríms-
son í Mývatnssveit sendi þeim þá
þessa stöku:
Gunnar Hansson gerðist spes
á gæjann lögð er pressa
er hann spurði um öflun fés.
– Alveg varð ég hlessa.
Í spjalli okkar Friðriks rifjaðist
upp að Matthíasi Á. Mathiesen hefði
á sínum tíma orðið það sama á og
verið kallaður fésmálaráðherrann.
Þá datt út úr Friðriki:
Ýmsir halla undir flatt
aðrir halda sig til hlés
er hinn frægi Matti Matt
mælist til að afla fés.
Páll Imsland kastar kveðju á
leirlið er haustið nálgast:
Það var bóndi einn norður á Barði
sem bar nafnið einfalda Varði.
Hann var frægur um allt
og fyrir það galt,
hve fjölmargar konur hann sarði.
Pétur Stefánsson yrkir:
Oft hef ég stundað andans þramm
og orðum saman barið.
Ljóðin mín svo legg ég fram
þó lítt sé í þau varið.
Sverrir Norland svaraði að
bragði:
Elsku, þvílíkt óráðsbull,
argans rugl og þvæla.
Ljóð þín eru listrænt gull
og ljúft mér þér að hæla.
Síðan tók Sverrir sig á og þótti
þetta betra:
Orð þín dæmi ó – ég – merk,
argans, rugl og þvæla.
Ljóð þín eru listaverk
og ljúft mér þér að hæla.
Ingólfur Ómar segir: „Það er allt-
af hægt að yrkja óð til stökunnar“:
Bragahörpu þenja þarf
þjál er tungan skýra,
stakan góða geymir arf
gull og speki dýra.
Ingólfur Ómar var spurður hvort
hann hefði drukkið mikið gegnum
tíðina:
Áður tryggð við ölið batt
ekki komst ég hjá því,
oft og tíðum féll ég flatt
og fékk að kenna á því.
Halldór Blöndal
halldorblondal@simnet.is
Vísnahorn
Að afla fés og
andans þramm