Morgunblaðið - 22.08.2019, Page 57
LISTVINAFÉLAG HALLGRÍMSKIRKJU 37. STARFSÁR
Sálmafoss
í Hallgrímskirkju
Ókeypis aðgangur og allir velkomnir! / Free entrance - all are welcome!
Kl. 15.00 -15.10 Sálmasöngur – allir syngja með!
Mótettukór Hallgrímskirkju og Mattias Wager leiða söng með spuna.
15.10-15.40 Mótettukór Hallgrímskirkju syngur kórverk eftir Mendelssohn, Brahms, Händel
o. fl. Stjórnandi Hörður Áskelsson, orgelleikur Mattias Wager
15.40-16.00 Mattias Wager leikur sálmaspuna á Klaisorgelið
16.00-16.10 Sálmasöngur – allir syngja með! Kór Akraneskirkju og Björn Steinar
Sólbergsson leiða söng, stjórnandi Sveinn Arnar Sæmundsson
16.10-16.30 Kór Akraneskirkju syngur fjölbreytta efnisskrá stjórnandi Sveinn Arnar
Sæmundsson
16.30-17.00 Det Unge Vokalensemble “Copenhagen Young Voices” frá Kaupmannahöfn
flytur kórverk eftir Holmboe, Grieg, Önnu Þorvaldsdóttur og J. Petersen, stjórnandi Poul
Emborg
17.00-17.10 Sálmasöngur – allir syngja með! Björn Steinar Sólbergsson leikur á orgel
17.10-17.30 Gregorsöngur og orgel. Fjölnir Ólafsson barítón syngur með Birni Steinari
Sólbergssyni organista.
17.30-18.00 Björn Steinar Sólbergsson, organisti Hallgrímskirkju leikur valin orgelverk á
Klais-orgelið.
18.00-18.10 Sálmasöngur – allir syngja með! Kammerkórinn Hljómeyki leiðir söng undir
stjórn Þorvaldar Arnar Davíðssonar
18.10-18.30 Kammerkórinn Hljómeyki flytur valin kórverk undir stjórn Þorvaldar Arnar
Davíðssonar
18.30-19.00 Det Unge Vokalensemble flytur danska og íslenska kórtónlist, stjórnandi Poul
Emborg
19.00-19.10 Sálmasöngur – allir syngja með! Dómkórinn syngur undir stjórn Kára Þormars.
19.00-19.55 – Dómkórinn og Kári Þormar dómorganisti flytja ýmis kór- og orgelverk.
20.00-21.00 Schola cantorum og Mattias Wagner flytja spunakennda efnisskrá, sem fléttar
saman sálmasöng, kórsöng og orgelspuna. Stjórnandi Hörður Áskelsson
Kaffisala í suðursal til styrktar starfi Listvinafélags Hallgrímskirkju -
antikbollastell og kaffi og ilmandi vöfflur o.fl. í fagurlega skreyttum salnum.
DAGSKRÁ
LOKATÓNLEIKAR
ALÞJÓÐLEGS ORGELSUMARS 2019
Mattias Wager, dómorganisti við Storkyrkan í Stokkhólmi, Svíþjóð
Fimmtudaginn 22. ágúst kl. 12-12.30
Sunnudaginn 25. ágúst kl. 17-18
Miðasala á midi.is og við innganginn.
CULTURAL NIGHT IN REYKJAVIK 2019 - FIEST OF HYMNS
Menningarnótt í Reykjavík 24. ágúst 2019 kl. 15-21
www.listvinafelag.is