Morgunblaðið - 22.08.2019, Blaðsíða 62

Morgunblaðið - 22.08.2019, Blaðsíða 62
62 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 22. ÁGÚST 2019 PÖNTUN AUGLÝSINGA: fyrir mánudaginn 2. september SÉRBLAÐ –– Meira fyrir lesendur Börn & uppeldi Víða verður komið við í uppeldi barna í tómstundum, þroska og öllu því sem viðkemur börnum frá fæðingu til 12 ára aldurs. NÁNARI UPPLÝSINGAR GEFUR: Katrín Theódórsdóttir Sími: 569 1105 kata@mbl.is fylgir Morgunblaðinu föstudaginn 6. sept. Á föstudag Austlæg eða breytileg átt 3-8 m/s. Skýjað að mestu og skúrir, einkum síðdegis. Þurrt á Norðausturlandi. Hiti 10 til 17 stig, hlýjast fyrir norðan. Á laugardag Breytileg átt 5-13 og rigning, en skúrir um landið vestanvert. Hiti 8 til 16 stig, hlýjast á Suðurlandi. RÚV 12.35 Kastljós 12.50 Menningin 13.00 Útsvar 2016-2017 14.50 Kínversk áramót – Mestu hátíðahöld heims 15.40 Popppunktur 2012 16.40 Í garðinum með Gurrý 17.20 Hljómskálinn 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Netgullið 18.25 Strandverðirnir 18.44 Krakkastígur 18.50 Landakort 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 19.50 Menningin 20.00 Óvæntur arfur 21.10 Vammlaus 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Spilaborg 23.15 Poldark 00.10 Dagskrárlok Sjónvarp Símans 08.00 Dr. Phil 08.45 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 09.30 The Late Late Show with James Corden 10.15 Síminn + Spotify 12.00 Everybody Loves Ray- mond 12.20 The King of Queens 12.40 How I Met Your Mother 13.05 Dr. Phil 13.50 Younger 14.15 Will and Grace 14.40 Our Cartoon President 14.50 90210 16.00 Malcolm in the Middle 16.20 Everybody Loves Ray- mond 16.45 The King of Queens 17.05 How I Met Your Mother 17.30 Dr. Phil 18.15 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 19.00 The Late Late Show with James Corden 19.45 Fam 20.10 The Orville 21.00 Proven Innocent 21.50 Get Shorty 22.50 The Code (2019) 23.35 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 00.20 The Late Late Show with James Corden 01.05 NCIS 01.50 The First Stöð 2 Hringbraut Omega N4 Rás 1 92,4  93,5 07.00 The Simpsons 07.30 Friends 07.50 Gilmore Girls 08.35 Ellen 09.15 Bold and the Beautiful 09.40 Great News 10.00 The Secret Life of a 4 Year Olds 10.50 Dýraspítalinn 11.15 Óbyggðirnar kalla 11.45 Heimsókn 12.05 Ísskápastríð 12.35 Nágrannar 13.00 Draugabanarnir II 14.50 Scooby-Doo & Bat- man: The Brave and the Bold 16.10 Seinfeld 16.35 Seinfeld 17.00 Bold and the Beautiful 17.20 Nágrannar 17.45 Ellen 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.55 Ísland í dag 19.10 Sportpakkinn 19.20 Veður 19.25 Næturvaktin 19.55 Fresh Off The Boat 20.15 Masterchef USA 21.00 L.A.’s Finest 21.45 Animal Kingdom 22.30 Warrior 23.30 Real Time with Bill Maher 00.30 I Love You, Now Die 01.45 The Victim 02.50 Absentia 03.30 Gone 20.00 Mannamál 20.30 Suðurnesja-magasín Víkurfrétta 21.00 21 – Fréttaþáttur á fimmtudegi 21.30 Herrahornið endurt. allan sólarhr. 16.30 Gegnumbrot 17.30 Tónlist 18.30 Joel Osteen 19.00 Joseph Prince-New Creation Church 19.30 Joyce Meyer 20.00 Í ljósinu 21.00 Omega 22.00 Á göngu með Jesú 20.00 Skapandi fólksfækkun (e) 20.30 Landsbyggðir – Valgeir Þorvaldsson endurt. allan sólarhr. 06.45 Morgunbæn og orð dagsins. 06.50 Morgunvaktin. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Segðu mér. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Á reki með KK. 11.00 Fréttir. 11.03 Mannlegi þátturinn. 12.00 Fréttir. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir. 12.55 Samfélagið. 14.00 Fréttir. 14.03 Ljóðabókin syngur II. 15.00 Fréttir. 15.03 Flakk. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Tengivagninn. 17.00 Fréttir. 18.00 Spegillinn. 18.30 Útvarp KrakkaRÚV. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Sumartónleikar evrópskra útvarps- stöðva. 20.35 Mannlegi þátturinn. 21.30 Kvöldsagan: Hringsól. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Tengivagninn. 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. 22. ágúst Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 5:41 21:22 ÍSAFJÖRÐUR 5:34 21:38 SIGLUFJÖRÐUR 5:17 21:21 DJÚPIVOGUR 5:07 20:54 Veðrið kl. 12 í dag Norðaustlæg eða breytileg átt 3-10. Bjart að mestu á vesturhelmingi landsins, en stöku skúrir þar síðdegis. Dálítil rigning um landið austanvert. Hiti 10 til 18 stig, hlýjast á Vesturlandi. Ég ætla að játa það fyrir lesendum að ég er sek um að horfa á raunveruleikaþættina Bachelor in Paradise. Þeir eru ekki vits- munalegir, samtölin eru líklega uppskálduð og þeir eru eins amer- ískir og hugsast getur. Hvort sem það eru hin- ir litríku karakterar, gráturinn, ástin eða rifrildin þá er eitthvað við þessa þætti sem laðar margan áhorfandann að. Flestir kannast eflaust við þættina the Bachelor (ette), þar sem einn piparsveinn eða -mey situr uppi með 20 keppendur sem vilja ólmir giftast þeim, mjög aðlaðandi eða þannig. Sá sem kemst lengst fær að trúlofast hinum einhleypa manni eða konu. Í Bachelor in Paradise er málunum hins vegar þannig háttað að keppendur eru af báðum kynjum og þurfa að para sig saman. Þeir sem kynnast ástinni trúlofast og halda á braut, rak- leiðis inn í siðmenninguna. Þessir þættir hafa slegið í gegn og hefur í kjöl- farið myndast skemmtileg menning á samfélags- miðlum í kringum þá: Umræðuhópar á Facebook. Sá stærsti er með yfir 7.000 meðlimi. Þar eru mál- in krufin til mergjar, skoðunum lýst yfir Blake og Demi og hlegið af því að Katie fór að gráta í þætt- inum í gær. Ég verð að fá að segja það: Í öllu fréttaflæðinu og því pólitíska umhverfi sem við sum hver hrærumst í er lygilega gott að leyfa sér að horfa á „heilalaust“ efni eins og Bachelor in Paradise, svona af og til. Ljósvakinn Veronika S. Magnúsdóttir Dramatík Demi Burnett í Bachelor in Paradise. Má maður aðeins? 6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. Þú ferð fram úr með bros á vör. Fréttir á klukkutíma fresti. 10 til 14 Erna Hrönn Skemmtileg tónlist og létt spjall með Ernu alla virka daga á K100. 14 til 18 Siggi Gunnars Sumar- síðdegi með Sigga Gunnars. Góð tónlist, létt spjall, skemmtilegir gestir og leikir síðdegis í sumar. 18 til 22 Heiðar Austmann Betri blandan af tónlist öll virk kvöld á K100. 7 til 18 Fréttir Rit- stjórn Morgunblaðsins og mbl.is sér K100 fyrir fréttum á heila tímanum, alla virka daga. Robbie Williams fíflaðist í fylgj- endum á samfélagsmiðlum um síð- ustu helgi með því að birta mynd af sér í hljóðveri. Talið er að hann sé að taka upp nýja plötu en eftir að myndin birtist á Twitter hefur söngvarinn verið þögull sem gröf- in. Fyrr á árinu bárust fregnir af því að Robbie væri að undirbúa hátíðarútgáfu af tónlist sinni sem yrði gefin út fyrir jólin. Hann hefur sjálfur hvorki hafnað þessu né staðfest. Það er sturluð staðreynd að Robbie Williams hefur aldrei tekið upp jólaplötu, svo kannski er orðið tímabært fyrir gömlu Take That-stjörnuna að raula hugljúfa tóna við arineld. Jólaplata í bígerð? Byggt á upplýsingum frá Veð Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Ve Reykjavík 17 skýjað Lúxemborg 23 heiðskírt Algarve 28 létt Akureyri 15 skýjað Dublin 15 rigning Barcelona 26 létt Egilsstaðir 11 skýjað Vatnsskarðshólar 10 rigning Glasgow 14 rign Mallorca 27 heiðskírt London 21 skýjað Róm 30 heiðskírt Nuuk 6 skýjað París 22 hei Aþena 29 heiðskírt Þórshöfn 13 skýjað Amsterdam 21 létt Winnipeg 17 léttskýjað Ósló 19 heiðskírt Hamborg 20 létt Montreal 20 skúrir Kaupmannahöfn 19 heiðskírt Berlín 23 hei New York 28 rigning Stokkhólmur 18 rigning Vín 20 ský  Heimildarmynd í tveimur hlutum sem fjallar um skelfilegan atburð sem átti sér stað í júlí 2014 þegar hinn átján ára gamli Conrad Roy svipti sig lífi eftir hvatn- ingu frá kærustu sinni, Michelle Carter. Hér er velt upp spurningum um orsakir og afleiðingar, áhrif tækni, samfélagsmiðla og geðheilsu og síðast en ekki síst því hvort ein manneskja geti talist ábyrg fyrir sjálfsvígi annarrar. Stöð2 kl. 00.30 I Love You, Now Die 2:2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.