Morgunblaðið - 22.08.2019, Síða 3

Morgunblaðið - 22.08.2019, Síða 3
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 22. ÁGÚST 2019 3 FRAMKVÆMDASTJÓRI Ölgerðin leitar að öflugum leiðtoga ti l að stýra fjármála- og mannauðssviði samstæðunnar sem samanstendur af fasteignafélagi, heildversluninni Danól ásamt móðurfélagi. Viðkomandi þarf að búa yfir miklu frumkvæði og sjálfstæðum vinnubrögð- um ásamt leiðtogahæfni. Undir sviðið fal la bókhald, f járreiður, upplýsingatækni, mannauðsmál og umbóta- og ferlamál. Starfið er bæði umfangsmikið og krefjandi og hentar einstaklingi sem býr yfir færni á sviði f jármálastjórnunar, upplýsingatækni og samskipta. Framkvæmdastjóri f jármála- og mannauðssviðs er hluti af framkvæmdastjórn, vinnur náið með forstjóra og framkvæmdastjórn að því að framfylgja stefnu og að ná rekstrarmarkmiðum félagsins. fjármála- og mannauðssviðs olgerdin.is Sótt er um starfið á ráðningasíðu Capacent og þar má einnig finna nánari upplýsingar um starfssvið og hæfniskröfur: www.capacent.is Nánari upplýsingar veita: Hilmar Garðar Hjaltason, hilmar.hjaltason@capacent.is Auður Bjarnadóttir , audur.bjarnadottir@capacent.is Umsókn um starfið þarf að fylgja ítarleg starfsferi lskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningi fyrir hæfni viðkomandi í starfið. Umsóknarfrestur er til og með 25. ágúst 2019. ÖLGERÐIN er stofnuð árið 1913, er í dag eitt stærsta fyrirtækið á sínu sviði og velti á síðasta ári um 25 millj- örðum króna. Hjá Ölgerðinni og dótturfyrirtækinu Danól starfa um 400 manns. ÖLGERÐIN framleiðir, flytur inn, dreifir og selur matvæli og drykkjarvörur af ýmsum toga. Danól selur mat- og sérvöru í fremstu röð og er skipt í þrjár einingar, mat- vara, snyrti- og sérvara auk stóreldhús og kaffikerfa. Stöðugt er leitað nýrra leiða til að efla starfsemina og ná fram meiri framleiðni með því að gera hlutina betur og fyrr en aðrir. Mikil áhersla er lögð á samfélagsábyrgð og hagkvæman rekstur. Þetta er gert til hagsbóta fyrir viðskiptavini okkar, neytendur, starfsfólk og eigendur. Við embætti héraðssaksóknara eru lausar til umsóknar 1-3 stöður lögreglufulltrúa. Sett verður í stöðurnar til reynslu í sex mánuði frá og með 1. október nk. með möguleika á skipun að reynslutíma loknum. Um er að ræða stöður á rannsóknasviði embættisins sem m.a. fer með rannsóknir á sviði fjármuna-, efnahags- og skattalagabrota. Um verkefni héraðssaksóknara er vísað til heimasíðu embættisins; www.hersak.is. Hæfnis- og menntunarkröfur               ríkisins. • Menntun og/eða reynsla við rannsókn fjármuna-, efna- hags- og skattalagabrota er kostur. Með umsókninni skulu fylgja eftirfarandi upplýsingar eftir því sem við á: • Reynsla af störfum sem nýtist í framangreint starf. • Upplýsingar um almenna og sérstaka starfshæfni. • Upplýsingar sem lúta að andlegu atgervi, áræði, mannlegum samskiptum og sjálfstæði. • Upplýsingar um tvo núverandi eða fyrrverandi samstarfs-          !    " samstarfshæfni og aðra hæfni umsækjanda. • Aðrar upplýsingar sem varpað geta ljósi á faglega eigin-               # Með vísan til 28. gr. a. lögreglulaga nr. 90/1996 má engan ráða til starfa hjá lögreglu sem hefur gerst sekur um refsi-         $        sýnt af sér háttsemi sem getur rýrt það traust sem starfs- menn lögreglu verða almennt að njóta. Til þess að staðreyna %        & !  '    málaskrám lögreglu.          (      )     # *    er 100%. Konur jafnt sem karlar eru hvött til þess að sækja um. Umsókn skal hafa borist embætti héraðssaksóknara, Skúlagötu 17, 101 Reykjavík, eigi síðar en 5. september 2019 og gildir í 6 mánuði eftir þann dag. Einnig má senda umsókn með tölvupósti á netfangið starf@hersak.is og skal pósturinn merktur „Umsókn um stöðu lögreglufulltrúa“. Umsóknir sem berast eftir að umsóknarfresti lýkur verða ekki teknar til greina. Öllum umsækjendum verður svarað þegar ákvörðun um setningu eða skipun hefur verið tekin. Embætti héraðssaksóknara áskilur sér rétt til að hafna öllum umsóknum. Nánari upplýsingar veitir Sveinn Ingiberg Magnússon,    % " $ $ 444(:<=:#    ' Árleyni 8-12, 112 Reykjavík  Sími 522 9000  www.nmi.is Orka og umhverfismál Verkfræðingur Auglýsum eftir verkfræðingi á sviði efnaferla og framleiðslu. Framundan eru spennandi verkefni á sviði orku og umhverfismála í samstarfi við íslenskt atvinnulíf. Umsækjandi þarf að hafa meistara- eða doktors- gráðu í verkfræði og geta starfað bæði sjálfstætt og í hópi. Starfsmaðurinn þarf að vera opinn fyrir nýjungum og nýsköpun og eiga auðvelt með að setja sig inn í nýja hluti. Starfsstöð er í höfuðstöðvum Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands. Umsóknir og ferilskrá sendist á starf@nmi.is. Umsóknarfrestur er til 2. september. Upplýsingar um starfið veitir Guðbjörg Óskarsdóttir, gudbjorgo@nmi.is. Nýsköpunarmiðstöð Íslands hvetur til nýsköpunar og eflir framgang nýrra hugmynda í íslensku atvinnulífi með virkri þátttöku í rannsóknum og stuðningi við frum- kvöðla og fyrirtæki. Nýsköpunarmiðstöð Íslands heyrir undir atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti. Upplýsingar um starfsemina er að finna á www.nmi.is.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.