Morgunblaðið - 22.08.2019, Page 4
4 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 22. ÁGÚST 2019
Umsóknir
• Fyrirspurnir um starfið og umsóknir
berist í gegnum ráðningarkerfi Alfreðs –
www.alfred.is þar sem sömu auglýsingu
er að finna
• Farið verður með allar umsóknir sem
trúnaðarmál og þeim öllum svarað
Hæfniskröfur
• Mjög góð tölvukunnátta og færni til að læra
nýja hluti á stuttum tíma
• Vera fróðleiksfús og ástunda nákvæm
vinnubrögð
• Framúrskarandi þjónustulund, jákvæðni og
sveigjanleiki
• Frumkvæði og hæfileikar til að takast á við
mismunandi verkefni
Af sérstökum ástæðum óskum við eftir hjúkrunarfræðingi þegar í stað.
Um er að ræða aðstoð í klínískri móttöku sjúklinga ásamt aðstoð í laseraðgerðum.
Í umsókn komi fram upplýsingar um menntun, aldur og fyrri störf.
Einnig séu tilteknir tveir meðmælendur. Umsóknir berist fyrir 25. ágúst nk.
Hjúkrunarfræðingur
Glæsibær, Vesturhús, 2. hæð • Álfheimar 74 • 104 Reykjavík
www.hagvangur.is
FRÆÐSLA OG ÞJÁLFUN HJÁ HAGVANGI
FYRIR FYRIRTÆKI OG EINSTAKLINGA
Ráðgjafar okkar búa
r ðkr
kkgu
á auu og
a rau
a og
r
u
ga ráðgjf
capacent.is
Vantar þig starfsfólk?
hagvangur.is