Kosningablað - 25.01.1927, Blaðsíða 3

Kosningablað - 25.01.1927, Blaðsíða 3
KOSNINGABLAÐ anum? Fr nokkurt vit í að halimcela b- m fyrir það að hann lán- ár tii v, erðar? Væ ' Fyjablaðinu einhver huc- 'ró r óv'i að útgerðarmenn fengju hv, : lán til að »spekúlera« nieð? Efti.r skrifum þess litur úl fyr- ir að svo té. Undiníarnar vertíoir hefur björgunarskipinu *Pór« verið haidið úti ti! björgunar hér við Eyjar. Útgeiðin hefur kost- að stórfé- og þrátt fyrir góðan styrk frá ríkinu o<> bœjarfélaginu varð björgunarfé'agið ‘ ð fá mik- ið fé ti! láns fyrsi t'l að eignast skípið og svo á hverjti ári íieiri tugi þúsunda til rcksturs. Alt þetta fé lánaði bánkinn. Álí'ur blaðið að stjórn lyjörg- unarfélagsins he;ði heidur átt að leggja árar í Irií eu taka lán til útgerðarinnár? Eða f’nst því banktnn eiga á- las skiíið fyrir að hafa stnft út- gerð björgunarskips'm með Ján-, veitingum? Blaðið likr þeim sem !i! bankans fara fil aö biðja um rekstravlán til móiosbáianna, við soltinn og öfundsjúkann úif. Pað virðist hæðast að framtaki ein;takiinganna, cn aiiir vita að Eyjarnar eiga al!a sína velferð undir einstaklingsframtakinu. P.;ð eru áræðnir og duglegir sjómenn og báfaeigendur, sem skapað hafa úígerðina hér. Auðvitað hafa þeir oít orðið að taka fé t;l láus. ' Þessa ættu ritstjórar Eyjablaðs- ins að minnast þegar það stríðir á þá að líkja þeirn mönum við óargadýr,. sem leita á náðir bar.k- ans um lán ti! að gca úí báia pfna eða annara. V 'rleitt bem skrif þ?i>ra rit- stjóranna vott um mikinti skorf á ábyrgðartilfinningu. Peim virð- ist huga'rhaldnast að þau séu nógu svæsin. Verið getur að skapgerð þeirra sé þann veg farið að meiraverði ekki af þeim heimtað, og er það sennjlegarít. Aiiir útgerðarmenn eiga víst fu t í fangi með afkoniuna ebir tap síðasta árs. Væri það ekki hyggilegast fyrir a.la að sam- eina k; afia sína tll að vinna bug á erfiðieikunum með hagsyni og dugnaði, i ttað þess að veitast með brópyrðum að skuldunaut- um b snkans, útge'ðarmönnunnm, 0,i bankanum sem lánar þeitn? Úígerðin er nú Sð byrja á þessu ári, eng nn veií umafkom- una í vertíðarlók. Hitt vita aliir að útgerðin er Vestm.annaeyjnm emasta bjargræðið. Friðsöm samvinna alira sem v ð útgerðina starfa ti! sjós og lands gcfur bezíar vonir um góðan árangur. Æsingagreinar Eyjablaðsritstjór- anna geta þar engu um þokað til hins betra — en nokkftt íil hins verra. Niðurrifsstefnan ?em Eyjabkið- ið fylgir og útbreiðir befur þeg- ar verið fuilreynd annarsstaðar hér á laridi og árangurinn er ekki glæsiiegur. Á isafirði hafa afleíðingar ntð- uniísstefnunnar samfara erfiðn á'ferði, bezt komið í Ijós. Par hafa flokksbræður Eyja- blaðsritstjóranna árum saman al- ið á æsingum og siéítahatri. Nú liggur útgerðin þar í kalda koli, atvinnuleysi fyriisiáanlegt, og sjómenn heita i vandræðum sfnum á h ð opinbera til Jtjá'par Ekki þarf íhaidsstjórn um að kenna þar. Nei, þar hafa jafn- aðartnennl! iettgi iiatí meirihluta í bæ-jarstjórn — og notað haim sleituiausi til að ráða þar iögum og loftirn. Vfíja ekki íitstjórar Eyiab'aðs- ins iáta sér þetta að kenningu verða? Níðurrifsstefna þeirra er Vest- mannaeyjum ti! tjóns, œsitiga- skrifin almenningi andsíygð, en þeim.-til háðungar er'látaþau ftá sér fara. Jóhann P. Jósefsson. Sannur vlour og félagi í „EyjabIaÖinu“ 16. þ. m., er yiiriýsing undirskrifuð af bróðttr mínttm Tótnasi ,Kr. Jónssyni i Vatnsdal, unt það að sögttr þær sem gengið haft um bæinn um það að ísleifur Högnason kaup- félagsstjóri, hafi reynst honum illa í erfiðum heimilisástæðum hans, séu ósannar, og er þeim sögum vísað heim til föðiirhús- anna. Mér var ntanna kunnugast urn ástæður bróður ntíns t vetur og hef ekki séð nokkra ástæðu, fil að þcgja yfir því hvernig ís- leifur reyndist honum þá Eg býst því við að þcssum mnnue'- um sé beint ti! mín, þott þatt konii úr hörðustu átt, en eg dreg það af því, að manneskja nákom- in ísleifi hitti mig á götu um dag- inn og atyrti mig fyrir að eg hefði áiasað ísleifi fyrir framkomu hans í garö Tómasar. Eg efast ekki um að ísleifur lteftir stílað sjálfur yfirlýsinguna og látið Tómas skrifa undir, og get eg því ekki þagað við þessu sjáifltóii ísleifs, þar sem líka fylgi- fiskar lians nota yfirlýsinguna og það, sem sagí hefur verið tim isleif, tii að gera hann að sak- lausum písiarvotti, er vetið væri að ljtíga á óhróðri. þæróhróður- sögur, sem kann að hafa verið logið upp, gæti eg best trúað, að væru búnnr til inni í Dríf- andaskrifstofunni tii þess að gera Isieif' að píslarvotti Mig varðar ekki urn þær, heldur sannleik- ann, stm eg hefi áður sagf, og skal nú segja hér opinberlega. lsleifur, seni er kallaður í ylir lýsingunni „sannur vinui og fé- lagi“, vildi ekki Iáta Tórnas bróð ur minn fá úttekt i Drífanda i fyrra vetur, nema eg gengi í á- byrgð fyrir hann, og gerði eg það því. {jó vissi Isleifur, að Tómas vann þá fyrir góðu kaupi. þetta var eitt af sönnu viaáttu- merkjunum. þa.nn 19. nóv. í vetui, skrifaði bróðir minn mér bréf og tjáði rnér að heitnili sitt væri bjargar- laust, hann hafði þá'verið at- vinnulaus um lengri tíma. Hinn sanni vinur og félagi hafði óskap- ast í Eyjabiaðinu út af því að Tómas misti vinnu sina í íshús- inu, en ekki Imfði honum samt dottið í hug aö láta hann lmfa vinnu hjá sér. þegar eg fékk þetta bréf bróð- ur míns, fór eg til Isleifs til að vita hvort hann gæti ekki vcitt honum atvirinu, en hann batði í borðið og sagði að það væri skylda sveitarsjóðsins, að sjá fyr- ir þeim, sem væru bjargarlausir. það væri eina retta leiðin að leita þangað, auk þess, gaf hanri í skyn að eg væri að fara trteð ósannindi og sýndi eg ltonum þá bréf Tómasar til sann>ndamerK.is. Við þuð sljákkaði dálítið t hon- um. Samtali okkar Isleifs lauk svo, að hann lofaði aö láta Tómas fá úíekí í búð siiini og vinnu þegar tekið yrðt til starfa við fiskinn í Drífanda. Ennfremur sagði hann :tð hann skyldi láta Tómas hafa mjólk • handa börn- unum, þvíhann fengi meiri rnjólk úr kú sinni, en heimilið þyrfti. Eg hefi ekki oröið var við, að börn bróðut tnins hafi fitnað mtkið af þeim mjólkursendingum enn sem kotnið er. Eg fór frá Isleifi með þeirri föstu von, að ráðið væri nteð loforðum hans fram úr vand- ræðum bróður mins. það kom þvi flatt upp á mig þegar eg vissi nokkrum dögum síðar, að Tómas hafði orðið að leita til þess opinbera. Isieifur hafði hvor* ugt efnt, hvorki lof’orðið um út- tektina eð atvinnu. það var ann- aö sarina vináttu og félagsmerkið tii þessa meðstjórnanda síns í stjórn Drífanda. það hafa víst fleiri en eg orð- ið hissa á yfirlýsingu Tóntasar eiíir þetta alt, „en márgur dans ar þó hann dansi nattðugur". Eg efast ekki mikið ttm, hvern ig Isleifur hefur farið að því að fá hann til að skrifa nafnið sitt undir yfirlýsinguna. það er minst á það þar, að Jsleífur Itafi hjálpað honunt um efni í leigulausa ibúð. þar sýndi hann honum þriðja vináttumerk- ið,- sem er fólgið í þvf, að Isleif- ur lætur Tómas gefa Dríftnda til tryggingar fyrn skuld sinní, sern var kr. 670, veð í húsinu Vatns- da!, en samkvæmt veðmálabók- um bæjarfógeta er Högni Sig- urðsson eigandi Vatnsdals, en ekki Tómas og það viia allir hér Sjálfur kaupfélagsstjórinn Isleif ur ríögnason, veit ósköp vel hvaÖ á því scgist, að veðsetja annars trtanns eign, og hefði því sem sannur vinur og félagi, ekki átt að teyma Tómas út í það; Tóm- as hefur íreyst honum of vel, og skrifað undir það veoskjal án þess að athuga, hvað hann var að gera, fanð þá setn oftar eftir ráðum síns sanna vinar og fé- laga. Tómas hefur sjálfsagt haldið, að af því að hann hafði lagt efni og vinnu í hús tengdaföður síns, þá gæti hann veðsett það f'yrir því sem hann hafði lagt í það. Hann hefi.tr því ekki gerí annað en þab, sem hann hefur álitið leyfilegt, en ckki varað síg á, að ef msðurinn, sem hefði umráðin yf'ir veðskjalinu væri ófyrirleitinn, þá var hann ofurseldur honum upp á náð og ónáð, þangað til veðið væri iosað. Og hmn sanni vinur slefti hon- um við veðið, a'veg utn sama leyti, og Tórnas skrifaði undir vináífuvottorðið í Eyjablaðinu. þeir sem viija, geta haldið að það sé tilviijun ein, að þetta tvent gerðist á sama ííma. Eg veit að Is'eTur hcfur ætlað að gera mig ómerkan ntann nteð dylgjum sínum í yfirlýsingunnl, en það er víst vináttumerki til mín að láta bróður minn skrif.a und- ir þær. Eg hefi neyðst til að svara þv', en allir geta skil ð hversu Ijúft það hefur verið. Eg geri það af því að það er ekki rétt að láta liggja í þagnargiidi, hvern- ig Isieifur hefur reynst, sem sann- ur vinur og félagi; en eg hefði þó þ-agað, ef hann hefði ekki sjálfur sýnt þá frekju, að láta IkcIs sér fyrir það. Sá maður, sem gerir það að starfi sínu að sá hatri og iíiiridutn. hlýtur að hafa tvöf'alda ánægju af' því, að etja bræðrum saman. Hinn sanni vinur tná því vei við una. Eiríkur Jónsson. Ejóslð A-listánn. allan daginn á morgun í

x

Kosningablað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kosningablað
https://timarit.is/publication/1355

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.