Skagfirðingur - 15.06.1924, Blaðsíða 1

Skagfirðingur - 15.06.1924, Blaðsíða 1
S K A G F I R D I N G U R . Hjeraðsbl&o. 2,blao. Utgeíendur :Kr .Linnet og Pall 'Zopbóniasson. . Vor 3.924. Utflutningur lifandi sauofjár. Það, er öllurn vitanlegt,ao saltkjotsmarkaour okkar Islendinga og raunar lika annara þjóða,er nú kominn i það horf;aö þap eru litlar lik- ur til Þöss að hann aftur rjetti það vio> að kjötframleiðsla meo hann fyrir augum varoi arovanleg.Vegna þessa er vexið ao revna að finna aor- ar leiðir til ao selja ketio.Hjer a landi hsfur Samband Islenskra Sam- vinnufjelaga haft forustuna i þeim rnálum a hsndi>enda stóo það þvi nast þar sem það er samsett af bandunum.I fyrra flutti þao lifandi fje til Belgiu.England er enn lokað fyrir þann innflutning>en þar er von um bestan markað.Að þao ekki enn hefur opnað xyrir fje okkar;er mest okkur sjalfum að kenna>þvi litill vafi er a þvi;að hefoi þeirn malum verio vel framfylgt af okkar hálfu 1921 og 22 hefði hann fengist opnaour.En þao varð nu ekki;og þvi varð i fyrra ao senda þao sem sent var ut lifandi til Bslgiu enda þó allir vissu ao markaour þar var verri.Og enn þarf þessa um óakveoinn tima;ef um lifandi útflutning a að vera að rasoa. Við hó’fum áoux sent fje til Belgiu;en svo langt er nú um lioio;ao telja ma að um nyjan markað sje ao raða.Fjeð okkar;eða kefio af þvi;er þarnaa að fa a sig nytt oro;ny kynni;og undir þvi hvernig þaö verour;fer hvern ig markaður þessi verour i framtiöinni.Þvi er mjög arioandi ao fyrst;og raunar altaf,sje sent þangað gott fje;en það eru feitar kindux;sauöir algeldar asx og vetuxgamaltf je vant.En þao er nú oft svo að rnenn vilja nota stundarhaginn,og þvi er hatt við ao einhverjir veroi til þess;aö reyna ao senda ar sem undan hefur drepist eoa óír sem geltar eru upp siðari part sumars,en sem ekki eru svo feitar ao rjett sje að senda þsr;enda þó þar vegna stwroar kunni að na til settri þyngd.En þetta gæti haft mjpg slesrn ahrif aa framtioax maxkaoinn, spilt honum; og ef til vill eyoilagt hann alveg.V&ri slikt mjog illa fariö;þvi okkur riour ekki lit ið aa a o flairi leioir veroi farnar i ketsolumalinu,en saltketsleioin. En á þvi ao ljelegar kindur veröi latnar fljota með e-r þvi meiri hætta sem minna er til af sauöum i hjeraoinu sem 'ur er flutt.Nu.er þao svo

x

Skagfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skagfirðingur
https://timarit.is/publication/1356

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.