Skagfirðingur - 15.06.1924, Blaðsíða 4

Skagfirðingur - 15.06.1924, Blaðsíða 4
4. þeir menn sjeu ekki til sem finnst að þeir þurfi ekki bruna a Vesturosinn þó að þeir þurfi Akrabruna eða Öfugt.ÞÓrfin a brúnum er þvi vona jeg cll um Skagf irðingum ljós, jafrnt þeim sem búa i Ripurhrepp, og dr.glega finna þcrf Vesturósbruarinnar^þeirn sem búa i fram Akrahrepp og best finna þorf Akrahylsbruarinnax,og þeim sern búa fram i Vesturdal út i Fljótum eoa út a Skaga og sjaldan þurfa yfir brúna eða bryrnar,on finna sig Skagfirðinga og vilja brua ófósrur og farartalma milli sysiubúa.,svo syslubraðrabondin teng ist sern best og fastast milli manna. Til þess ao bryrnar verði byggoar þarf gjafafje i syslusjóðshluta Vesturosbruarinnar,20 - 30 þús.og lánsfje j. hinnhlutann 60 - 70 þús. Gjafafjeð er mikið til fengið,rneð lofcröum sern verða kölluð inn i sumar. en lánsfjeo vantar.Þar hefur ao nokkru leiti staðiö a rikissjóöi,en nú er sa Gordonshnútur leystur .LÖgunum urn rikisskuldabr jef var eftir tillögurn þingmanna okkar brsytt a siðasta þingi.Enn er stjájrnarrúðið ekki buið að akveoa forrnlega hvernig fyrirkornúiag rikisakuldabrjefanna verður,en atvinn umalaraðherrann hefux leyft mjex ac segja, 1. Ao þau verði til 15 ara,og þúdregin út eftir lÖgunum fra i vetur rneð jofnum útdrúttum á ari.Ciðustu br'jefin verða þvi borgug aftur ef eftir 15 ar, 2. Vextir veröa 5-| - 6 -hann bjóst frekar við 6 - og veröa borgaðir ut af syslumanni Skagafjarðarsyslu.Þeir verða þvi lánveitendum betri en i sparisjóðum eða bönkum og tryggingin sú sarna eöa betri þar ^ern rikissjóour,sem stendur að baki bÖnkunurn er lántakandirm. 3.Syslumaöurinn gefur út brjefin eða afhendir þau,og tekur moti f'jenu Þao verður ekki annað sagt en að kjórin sjeu svo góð ao þau beint laoi menr til þess ao kaupa brjefin.Og þess þarf rnenn rnega ekki tapa á þvi að kaupa þau,heldur græöa,þá fer sarnan hagur einstaklingsins og fjöldans^og þá ér pest. En fáurn við nú fjeð? er þaö til eða .verðaur baö til? Jeg hefi bjargfasta trú á ao það fáist.Skagfiróingar þekkja sema sinn i þessu efni,þvi trúi jsg,og öðru §kki að óreyndu.Qg það rná fá það á marga vegu,þvi bæði er fjeo til og getur orðið til.Þaó æskilegasta væri auovitað að það fsmgist af þessa árs afla.Og það gæti það.Og sunt fæst vafalaust þannig.Og það rná benda á,að það mú spara eitt og annað sern óþarfi heitir 9g fá þannig brúarverð.Meoal maðurinn i Hjeraöinu drakk kaffi úr 7 kg. af kaffibaunum og 3-5- kg. af export á ári.Siðustu tvö ea’in hefur kaffi eyðslan minkaö,og er nú tæp 5 og lioug 2 á rnann,en þao aru 2o ~ 3o kr á mann

x

Skagfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skagfirðingur
https://timarit.is/publication/1356

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.