Jarðvöðull - 08.01.1927, Blaðsíða 8
-63-
háriokkarnir eru illir keppinautar kennar-
anna, Þvi kærara er Þeim sem sitja fyrir
aftan hana, að horfa á Þás en skólatöfluna,
í’ó horfir Sigurður Helgason samviskusamlega
til kennaranna.
I Krukkspá er sagt, að Olafúr og Arn-
kjörn muni "berjast um hana á hingvöllum
1S30. Muni Þeir heyja einvígi í Öxarár-
hólma að fornum sið, og hafa títuprjóna og
hárnálar að vopni og falla báðir í Þeirri
yiðureign. En Þá halda margir að Markús-
ína muni déyja af sorg.
Markúsína er mjög fáskiftin og talar lít-
ið við skólasystkinin. Enginn skylðú samt
kaida aö hún teldi sig vera yfir Þau hafin
°g vildi stæla Helga, enda er hún ekkert
skotin í honum sen hetur fer. Margt mætti
íaiiegt segja urn hennar innri mann, en jeg1
tel mig ekki færan til Þess.
Pjölkaldur. j
A U C- h t S I N G.
Vasahníf
Sigurðsson,
egum kinnum.
týndi hjer í skólanum Hlöðver
sem er með tvcim hlöðum og falt
Skilist til eiganda.