Fréttablaðið - 24.09.2019, Blaðsíða 13

Fréttablaðið - 24.09.2019, Blaðsíða 13
KYNNINGARBLAÐ Rannsóknir sýna að of þungar konur fá oftar fylgikvilla á meðgöngu en þær sem eru í kjör- þyngd. Þetta er vanda- mál sem heilbrigðis- starfsfólki er kunnugt um. ➛6 Heilsa Þ R IÐ JU D A G U R 2 4. S EP TE M BE R 20 19 Gullý og Hilmar Kári með föður sinn, Hallbjörn Sævars, á milli sín. Gullý valdi magabandsaðger en Hilmar fór á ketó mataræði. FRÉTTABLAÐIÐ ANTON BRINK Systkinin losuðu sig við 80 kíló samtals Systkinin Hilmar Kári Hallbjörnsson tölvunarfræðingur og Guðlaug Emma Hallbjörnsdóttir kennari hafa náð ótrúlegum árangri í barátt- unni við aukakílóin. Samanlagt hafa þau losað sig við 80 kíló sem er samsvarandi þyngd föður þeirra, Hallbjörns Sævars. ➛2 100% HREINT KOLLAGEN FYRIR ANDLITIÐ Fæst í flestum apótekum, heilsuhúsum, www.lyfja.is og www.heilsanheim.is 2 4 -0 9 -2 0 1 9 0 5 :2 1 F B 0 3 2 s _ P 0 2 1 K .p 1 .p d f F B 0 3 2 s _ P 0 2 0 K .p 1 .p d f F B 0 3 2 s _ P 0 1 2 K .p 1 .p d f F B 0 3 2 s _ P 0 1 3 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 3 D 9 -0 7 4 8 2 3 D 9 -0 6 0 C 2 3 D 9 -0 4 D 0 2 3 D 9 -0 3 9 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 B F B 0 3 2 s _ 2 3 _ 9 _ 2 0 1 9 C M Y K

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.