Jólatíðindin - 01.12.1931, Page 5

Jólatíðindin - 01.12.1931, Page 5
JÓLATÍÐINDIN 5 Vörubúðin. (Qeorg Finnsson). Nærfatnaður, karla og kvenna. Vinnufatnaður, Peysur, Húfur, Milliskyrtur, Treflar, Hálstau og annað til klæðnaðar, á unga og gamla. Sængurfatnaður, Fiður, Hálf- og aldúnn. Og öll smávara. Hvergi ódýrari vörur. Heildsala. Smasala. Sendum með eftirkröfu. Laugaveg 53, Reykjavík. Box 421. Veríu áualt glaður! Vertu (jlabur í dag. Láttu morgun- daginn eiga sig. Vertu glaður í dag! Ef þér hefir yfirsést í gær, þá bætir sorg og gremja út af því ekki vitund úr skákinni. Það er búið, sem búið er, eins fyrir því. Ef þú sér þig ófæran til að gegna þeim þungu og mikilvægu kröfum, sem morgundagurinn mun hafa í för með sér, þá getur óttinn og áhyggjan ekki orðið þér úrræði. Þess háttar kröfum verður þú að mæta með skynsamlegri íhugun — en sorgir og áhyggjur veita hvorki vit né krafta til starfs. Gjör þú í dag, það sem þér er unt. Láttu reynsluna frá undanfarandi degi kenna þér. Njót þú sólskins góðra vona, er þú horfir fram á morgundag- inn og leystu af hendi þáð starf, sem fyrir hendi er í dag. Morgundagurinn hefir sett lás og loku fyrir gæði sín. Vér getum þegar í dag uppskorið það, sem vér sáðum í gær. Sá þáttur lundernis vors, sem vér látum ná þroska í dag, fylgir oss á morgun. Sæð- ið, sem sáð er, deyr aldrei, heldur er uppskeran vís. Það getur ekki hjá því farið, að við uppskerum fyr eða síðar á einn eða annað hátt ávöxtinn af því, sem vér höfum sáð. Barátta vekur baráttu, sorg veldur sorg, tár vekja tár, kærleikur vekur kærleika í móti, gleðin vekur gleði. Dagurinn í dag er partur af eilífð- inni. Vertu glaður í dag! »Verið ávalt glaðir, vegna samfélags- ins við Drottin; eg segi aftur: Verið glaðir!« (Fil. 4, 4). Hafnarstræti 103. Selur ódýrasta og vandað- asta dívana, fjaðradýnur, stoppdýnur, bílsæti o. m. fl. Tekur til aðgeðar og setur upp ný húsgögn eftir pöntun. Sendir gegn póstkröfu hvert sem óskað er. Virðingarfyllst Vigfús P. Jónsson, mdlarameistari. Sími 68. Pósthólf 123. ^■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■»^ ^ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■++ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ \ ■■■ ■■■ ■■■ ■■■ ■■■ ■■■ ■■■ IVII Tr. Stefánssonar, Strandgötu 23 hefir ávalt fyrirliggjandi og imíðar eftir pöntun: leðurstígvél og bússur, Allar skóaðgerðir fljótt og vel af hendi leystar. KOMIÐ OG REYNIÐ. ■ ■■ ■ ■■ ■ ■■ ■ ■■ ■ ■■ ■ ■■ ■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ » ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ Jt **■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■+ Blaðamaður í Kristjaníu segir um Herópið. Eg hefi lesið Herópið nú í nokkur ár og á þeim árum hefir margt breytst. En áhugi manna á hinu margbreytta starfi Hjálpræðishersins virðist eigi hafa dofnað. Þvert á móti. Þessu veld- ur ekki síst það, hversu málgagn Hers- ins hefir verið undir góðri ritstjórn, bæði fjölbreytt að efni og snoturt að ytra frágangi. Og fagnaðarefni er það, að Herópið skuli hafa fengið svona mikla útbreiðslu á þessum árum, þegar heilt syndaflóð af slæmum ritum og blöðum flæðir yfir löndin og flytja með sér synd og eyðileggingu. Herópið talar um hreinleika í lífi og siðum, minnir oss á, að vér eigum að gæta bræðra vorra, kennir oss, að svo elskaði Guð heiminn, að hann gaf sinn eingetinn son, til þess, að hver sem á hann trúir glatist ekki heldur hafi eilíft líf. — Eg óska að Guð blessi Herópið á komandi árum, og varðveiti dálka þess frá öllu illu og að Jesús Kristur megi verða vegsamaður þar og hafinn yfir alt annað«. Ummœli frœgs prédikara. Lúther sagöi: »Þegar eg prédika, þá set eg mig í lága sessinn. Eg tek ekki nokkurt tillit til doktora og meistara, þó að þeir séu að öllum jafnaði ekki færri en fjóri'r tugir í kirkjunni. Eg beini allri athygli minni að hinum mikla fjölda ungra manna, barna og þjóna; þeir eru eigi færri en 2000 í kirkjunni. Eg beini prédikun minni til þeirra, sem hennar þurfa við«.

x

Jólatíðindin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jólatíðindin
https://timarit.is/publication/1369

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.