Vikan - 04.11.1928, Síða 4
VIK AN
Það er vitanlega ekki mitt verk
að segja til um hvernig slík brygg
ja eigi að vera. Til þess brestur
mig þekkingu. Samt sem áður
ætla ég að drepa á hvernig ég fyrir
mitt leyti get hugsað mér þessa
bryggju. Er þá fyrirvarinn sá að
ég tala sem leíkmaður á þessu
sviði og virði því allir á betri veg.
Ég get hugsað mér að bryggja
þessi sé bygð í líkingu við
vængina á flugvélum þeím, sem
„biplan“ nefnast — ég held ég
fari rétt með. fað er að segia
að á milli undirstöðunnar (botns-
ins) ogyfirbyggíngarinnar (dekksins)
sé holit og þetta tvent — botninn
og dekkið — sameinað með
járnteinum. Væri einnig járngrind
bæði í botninum og dekkinu.
Verður þetta eins og trékassi
opinn í báða enda og til hliðanna
Með þessu yunist að aðalátök
sjávarins kæmu á járnteinana og
tóma bilið og fengi því litlu áorkað
til skemda á bryggjunni. Sjálf væri
hún rammlega fest með akkerum
steyptum i sementsbjörg báðum
megin, með hæfilegum millibilum
Einnig mætti hafa landfestar, ef
vildi, Mér er ekki kunnugt nm
hve mikill er munur flóðs og
fjöru á Eiðinu, En sé hann ekki
rajög mikill má hafa festarnar í
botninum þannig að ekkert slaki
á þeim. En sjálfsagt er að bryggja
af slíku tæi sé nokkuð breið tíl
þess að rugg verði minna, og að
efrihlutinn (þilfarið) sé breiðara en
botninn, Annars hygg ég ekki að
rugg þurfi að verða svo nokkru
nemi, Bryggju þessa á ekki að
nota nema þegar gott er fyrir
Eiðinu.
Annað fyrirkomulag get ég
einnig hugsað mér það er að
bryggjan sé samfeldur trekassi
á floti. Skal þá sú hlið (vestur-
hliðin) sem veit þar að sem
sjávargangurinn er mestur vera
hallandi. Leggjast svo bátarnir að
austanmegin.
í’riðja leiðin er sú að bryggjan
sé úr samtengdum flothylkum
(kössum.) Með því mun tiltölulega
vel kleyft að renna henni á
land í aftökum og þarf þá ekki
að hafa hana eins rambyggilega
eða traustlega festa. þetta tel ég
lökustu leiðina. En hvernig sem
bryggjan er höfð er áriðandi að
hún sé látin snúa rétt (beiut npp
í ölduna eius og hún er í ólátum.)
Einnig skyldi hún vera oddmjó
fremst
Tillaga mín í þessu máli er sú
að búin sé til og sett þarna niður
lítil tilrauna bnjggja sem sé
nothæf til þess að smábátar geti
lagst að henni með fólk úr skipum
og þá, sem ætla um borð. Kostn-
aðurinn af þessu getur ekki verið
annað en'smámunir borinn saman
við það sem árlega er varið til
hafnarbóta hér, sem rétt á litið
ern aðeins tilraunir, og því miðui
mishepnaðar tilraunir, Ætti enginn
bæjarfulltrúi að líta það ofsjónar'
augum þó að einhverju fé væri
varið til þessa. Ég er viss um að
allir vilja prófa þetta efitr að slys
er oiðið á Eiðinu eða kfingum
Klettinn. Við slíkum siysum liggur
á hverju ári og n*r en margan
grunai. Oít er lif margra manna
i veði. Ábyi'gðína á slíku slysi,
bera þeir sem ekki vilja afstýra því,
ef unt er.
Kr Linnet.
éáamsœti
héldu nokkrir borgarar þessa
bæjar Sigurbirni Sveinssyni rithöf-
undi 19. okf. s. 1. í tilefni af
fimtiu ára afmæli hans.
Fór það fram í Góðtemplar
húsinu.
Samsætið hófst, kl, 8 um kvöidið
með’ þvi, að Hjálmur Konráðssen
flutti stutta íæðu, bauð heiðuis
gestinn velkoMÍun og árnaðihonum
allra heilla á fimtiú ára afmæli.
Síðan afhenti hann skáldinu
nokkur ensk úrvals ritverk sem
gjöf, ásamt skrautrituðu ávarpi
frá viðitöddum geslum, er mættir
voru tii að heiðra afinæiisbarnið,
Þá var sungið kvæði, er ort
hafði vevið i minningu dagsins.
Eft.ir það var sest, að borðum
Aðalræður hjeldu þar Páll Kolka
fyrir minni skáldsins og Hallgr.
Jónasson fyrir minni bernskunnar?
Auk þess voru fluttar fjölmargar
ræður um kvöldið, eri sungið á
milli. Var hvorutveggja hið fjörug'
asta enda voru þarna saman
komnir úrvals--söngmenn bæjar
ins. /
Heiðursgestinum barst bunki af
heillaóskaskeytum, bæði héðan
úr bænum og viðar að. Hann ;
hélt og margar svarræður og ;
þakkaði allan þann heiður, hlýju |
og innilegu samúð, sem sér væri j
auðsýnd.
Veislukostinn annaðist frú M.
Björnsson á Sólbergi af hinum
mesta myndarskap.
Loks er langt var iiðið á nóttu
! var þessu óvenju skemtilega sam
sæti slitið með því, að allir veisiu
gestirnir fylgdu Sigurbirni |
heim til sín og sungu þar kvæði j
hans „Yndislega eyjan mín . . .“ j
Þannig endaði þessi mann j
fagnaður, sem var þrunginn af j
velvild og vinavhug, enda fór hann j
hið ánægjulegasta fram.
Z
Hey verður selt mánu-
daginn 5 þ. m. kl. 1
e. h. ^ innvið við
bræðslu skúra
Axei Einarssðti
—0 —
í einu Raykjavíkuiblaðinu er
frá því sagt að ungur. maður úr
maður úr Vestmannaeyjum, Axe^
Einarssou að náfni hafi sýnt myndis
sinar í gluggum verslunar Egils
Jakobsens í Reykjavík. Fiétt þess
ari hefur verið valinn lítt áberandi
staður í blaðinu enda er þess getíð
að þessi maður sé ólærður og
ósigldut' og beri því eigi að leggja
við haun sama mælikvarða og
fullveðja listamann. Þess er þó
getið að margar myndir hans
beri vott um listgáfu og litasmekk.
Ólærðum verður ósjálftátt að
spyrja? Hvers ber að kiefjast, af
listamönnum í málaralíst en listar
gáfu og litasmekks? Ber að metu
listina, og leggja dóm á listir alment
með hliðsjón af námi og fjármagni
sem listamennirnir þafa fórnað til
fullkomnunar sinnar? •
Eitm af frægustu dráttlistar
mönnum Éjóðverja, prófessor Zilie
hefur aldrei gengið í neinn lista-
skóla. í bernsku var hann vika
drengur hjá frægmn málara. Eitt
sinn er þessi málari sá teikiiingu
hjá Zille og hiim síðarnefndi spurði
málarann hvort það væri ómaks
vert að ieggja fyiir sig dráttlist,
„Farðu út á götuna drengur og-
teiknaðu það sem ber fyrir augað,“
svaraði málarinn.
Zille gekk í skóla götunuarog er
nú i hárri elii dáður um þvert og
endilangt Éýskaland og jafnvel út
fyrir landamæri þess.
Enginn ungur listhneigður maður
skyldi láta hugfaliast þó hana
skorti kerfisbundinn lærdóm skól
anna og þó harin sé ekki „sigldur."
í Axel Einarssyni eiga Vestmanna
eyingar ágætt listamannsefni. Erfið
barátta fyrir daglegu brauði gerir
göngu hans torfæra og ef til vill
eMaðurinn mað œfiniýrin.
Það var einusinni í fyrndinni,
Isgar öll börn voru þæg og góö
lásu bænirnar sínar áður en
ióru að sofa. Fá bar það við,
ffJI Mtili maður kom gangandi ofan
tir íjðllunum, frá álfunum og dverg
»mun, og stefndi ofan i bygðina.
voru öll fjöll full með áifa
o#igir og dvergahallir, en í dimm
um hellrum sátu ógurlegir risar
og ferlegar tröllskessur.
Maðurinri sem kom að ofan
bar stórann poka á bakinu, fullann
af .æfintýrabókum með gullnu letri
og með bláuin og vauðum upp-
hafsstöfum. Þessar bækur hafði
hann fengið hjá dvevgnnum og
huldufólkinu.
F.u niðri í bygðinni bjóí iitlu koti
bláfatæk ekkja, sem átti fjölda
br.rna. Pangað kom maðurinn
ineð æfintýtapokann og barði að
dyrum. Honuin var boðið í bæjinn
en ekkert var í kotinu handa gest-
inum tii að borða nema grautar-
spónn í aski og nokkrar ruður. —
Gesturinn borðaði með ánægju
og þegar hann hafði lokið matn
um, tók hann minstu börnin á
kné sér, en þau eldri röðuðu sér í
kringum hann. Svo fór hann að
lesa fyrir þau öll fallegu æfintýrin
úr bókunum með gullna letrinu,
og segja þeim sögur frá höll dverga
kóngsins. — Og aumingja fátæku
börnin brostu svo glatt að það
birti í kotiuu. — Ljósið á grútar
lampanum stækkaði og stækkaði
og varð að stóru bjöitu báli með
rauðum og bláum iogum, en eld
urinn í öskustónni lifnaði við, svo
að öllunr fanst verða funheit.t
þarna inrii. — Og þegar ieið á
kvöldið urðu veggirnii' í kotinu
ailir gulli roðnir frá ijósinu og
gólfið stirndi af glampandi dem
önt.am alveg éins og i svefnhetbergi
álfaprinssessunuar.
Loksins sofnuðn börnin bvosandi
í faðmi sögumannsins. Éá stóð
hann upp og kvaddi.
Og hann stefndi til fjallanua
I og hvarf irm i stærsta og falleg-
; egasta æfiniýrið........
í| En niður í kotiriu biostu börnin
I’ '
ij í gegnum svefninn.
í
Einhvernveginn svona ætti æfin'
: týriö um öigurbjörn Sveinsson að
j verða að nokkrum hundruð árutn
■ iiðrium.
j En ég kann ekki að segja
: æfintýrj'.
Ég hafði hlakkað tii að sjá tvo
menn, þegar ég kæmi til Vest-
mannaeyja; tvo snillinga sem ég
hefi dáð, — senr ótal rnargir elska
fyrir verkin, Og ég veir. að það
eru margir, sem öfunda Vestmainsa1
eyinga fyrir að eiga þá báða: —
Skáldið sein sagði f dýiðlegrí hrifn
ingu hin voldugu orð:
„Sól, — stattu kyr þó að kalli
þig sær
ti! hvílu,—ég elska þig heitar."
og ■— mannimi rneð æfititýiin. —
Það vildi svo einkcnnilega til
að annar þessara manna átti 50
ára afmæli um það leyti sem ég
kom hingað og merkur boigaii
bæjaiins hefur iieðið blaðið fyrir
smágt'ein umsamsæti það, erskáld
inu var haldið . á afmæiisdagiim.
Er það hér a öðrum stað og þakk'
arávarp frá heíðursgestinum sjálf'
uin. —
Mig hefði langað til að skrifa
sjáifur um Sigurbjörn Sveinsson
sfcjfa um listamanninn, sem ég á
œargar hlýustu og skemtilegustu