Vikan - 04.11.1928, Síða 5

Vikan - 04.11.1928, Síða 5
VIK AN \ OBJBSENBIN G. BsyaaaraTaæfftrftffiiBKsa g Þar eð ég undirritaður hefi tekið prentsmiðjuna á Helgafellsbr 19 á leigu og starftæki hana fram vegis undlr nafninu: „Prentsmiðja Vikunnar" vil ég benda mönnum á að hún veitir hér eftir móttöku alskonar smærri pren'tutr. Prentsmiðjan heíur fengið nokkuð af nýju letri o. fi. Mánaðarblöð Bréfsefni lteikningsciðublöð. Grötuaugiýsingar Umslög Erfiljóð Aðgöngumiðar Nafnspjöld Lyfseðla. Kvittauir o. sv. frv. bjsr á iandi, annað á Siglu firði, hitt í Hafnarfirði. Er það fyrsta blað þess bæjar. Billj&rdborð ‘2 Billjat'dborð til sölu með áhöldum. Stæið 4x8 f. Tækfærisuerá Talið við GUÐMUND ÓLAFSSON st. Túnsbei gi næstu daga. Vel af hendi leyst og mun ódýrara en ef lettað er út fyrir eyjar. — — Eflið atvinnufyriitækin ykkar eiginn bæ. — Sýnishorn á afgr. Vikunnar smáprentunum er einnig veitt þav móttaka. Virðingarfylst. MITFMECfM. 1 Ð U N N. 3. h. 12. ár geta listeðlisöfl þau er í honum búa aldrei notið sin þess vegna. En það er víst að síðustu málverk hans standa skör hærra- verkum margra langskóla genginna lisf lærlínga og við góð skilyrði er enginn vafi á, ;:ð þessi maður ta?ki sér á skómmum . tíroa sæti meðal fremstu isíenskra iista manna. V I K A M Steindör Sigurösson. við Kuskin Collidge íOxford. Mun hér óvenju gott tækifæri fyrir enskunemendur. —o— Sjötugur varð 27 þessa mánaðar Astgeir Guðmundsson skipasmiður í Litlabæ her i bænum. Fluttist hunn liinguð tii eyj a árið 1886 Er hann meðal þektustu boigara þessa bæjar. Munu allír er hann þekkja þakka honum rniuið og vel unnið starf, og' óska honum góðra og farsælla ókominna æfidaga. Um víðaim sœ eg liraktist ótal ár með útlaganna söknuð, þrjósku og tár. A ættarlandi míuu vani} ég víg, — . | ég' varð að hverfa brott með logheit sár En ýmsa vegu bar mig heiítug lirönn: mitt lijarta kvaldívolksinsfriðlaus önn, og margar álfur leit eg hafs og lands, sá logans grund og ystu jökla fönn. Svo hefst kvæðið „Heilög nótt“ eftir Jak. Jóh. Smára. Og næst er þetta fagra erindi: ,F.n nú er kvöldið lilýtt sem bljónvur b'rags. og lijarta mitt er bljúgt 'og gijúpt ■ sem vax, Að vitum mínnm ber hinnaldnaylm sem endurminning liðins sólskinsdags Mín heimajörð úr hafi lyftist rótt, við himinbjarmans mjúku litagnótt. A eyland vorsins hljóður hægt eg stíg minn hugur or á þínum gríðum DÓtt Gullfoss kom á Miðvikudag frá Rvk. Fjöldi farþega. Þar á meðal Finnbogi Rútur verkfræðingur. Æfiutýiamennirnir þeir Jón Rafnsi sou, Guðmundur Kristjánsson og Axei Jónsson, komu hingað með Gullfoss, úr Leós förinni. Hefur blaðið haft tal af einum þeirra, en sökum rúmleysis er ekki hægt að birta neitfc af frásögunni. —o— Blaðið vili vekjá athygli á auglýs ingunni frá Andiés J. Straumland kennava. Er hann nýkominn og mun setjast her að í vetur. Hefur hanti síðastliðið ár stundað nám — o— Vitabáturinn Hermóður kom hingað | á fimtudaginn frá Dyrhólaey. — o— íþróttafjeiagið „Týr“ heldur 6 ára afmæli sitt í dag. Fer afmælishá tíðin frani í Góðtemplarahúsinu. Úr öllurn áttum. » Innlent. Byrjað er að grafa fyrir grunni Stúdentagarðsins þessa dagana. Tvö ný blöð er.u nú í fæðingu. Pað er fremur hljótt um Smára sem skáld, — margir þeir sem varia þekkja t.il hans. Pó er Smári eitthvert ljóðt ænast.a. skáldið sem við eigum rtú, spakur maður dul- rænn og djúpur, næmgeðja hugur sem dvelur í litaríkum drauma löndum. — Kvæði hans skipa honum framatlega og bera þann [ svip er gefa þeim sérstöðu í ný< íslenskum bókmentum. Einhver misskilningur hlýtur nð vald a því hve iitiil gaumur hortum er gefinn. í þessu hefti Iðunnar eru einnig þrjú kvæði effcir Huldju „Úr göml- um blöðutn:" Eru það svipir einir í samanburði við kvæði Smára.— Bulda ei' qdfeaf fremur btagðdauí og litlaus. Best er „Hemingur.* „í skóginum er dansað" er laglegt léttmeti, hundalgengt efni og þjóð- sagnablærinn, sem því er ætlaður, nýtur sín ekki. Um „Stjörnur" er ekkert að segja, kvæðið er ekki neitt. Ég vildi óska að tímaritin okkar fjyttu meira af kvæðum, góðum kvæðum. Engin orð hafa jafn-rík áhrif á tilfinningaeðli vort, sem hin stuðiabundnu, þar ræður skyld- leiki söngsíns. Pau eru og verða mái hjartans og geta fremur öðru vafið djúpsæja og dýrmæta speki i fagrann og ástúðlegann búning. En svo mun vera, þrátt fyrir aldagamlar fullyrðingar um „Ijóð- elska þjóð, “ að mikiil hluti íslensku þjóðatinrtar metur litt kvæði, —• kann ekki að lesa þau. Og mun þetta frekar vera að fara í vöxt. Ritstjóri Iðunnar sagði mér fyrir skörnmu þegar þetta barst í fcal, að hann hefði fengið margar áskoij- anír um að flytja engin kvœði í tíma ritinu, „Engínn gerir svo öllum líki og ekki Guð í Himnaríki." Mun þetta meðfram stafa a ótta við þá hræðilegu grýlu(!) sem sumir andans menn(?) eru búnir að skapa, með því sínkt og heil agt að fárast yfir skáldafjöldanum; — fórnað híitidum í skelfingu frammi fytir aiþjóð, yfir meðal- menskuuni og svipleysi allra þess- ara síyrkjandi sálna. Heist hafa þeir menn stundað þsssa, bókmentaiðju, sem aldrei hafa getað bögglað saman vísuparti áti þess að verða sór til skammar, uppgjafaskáld og fáeinir öfundsjukir byrjendur. Ef til vill endar þetta svo að engir iesa ný Ijóð, nema þeir sem „gera í því sama.“ Og svo lifa hinir frá etlífð til eiKfðar, á þeim „gömiu og góðtt," — Jóni Mýrdal og Guðmundi Bjaltasyni með- töldum. — Jóhannes úr Ivöt.lum, skrifar ágæta grein um Aiþingishátiðina. Hann er bráðólmur i að fiytja alþingi upp í sveit, þ. e. a. s. til Þmgvalla, og hlakkar fjarska mikið fil hátíðaiinnar. — Petta er alt gott og blessað og ávalt gaman aó hlýða skáldlegri andagift og fógru máli. — En yfirleitt virðis bernskuminningarnar að þakka. — Ett bæði er rúm blaðsins lít.iö og hans verið áður ininst, svo að orðin xverða færri og fátæklegri en skyldi. En ég get ekki sfe.ilt mig um að minnast á ltve mér virðist þjóðitt — æskulýðurinn, hefur verið honum vanþakklát. Houum eins og fieiri listamönn' um hefur verið svo litill sómi sýndur að varla er vansalaust. — Þurfum við altaf að láta grafirnar varða grónar, áður en við færum sniliingunuin fulla viðurkenning? Hví að syngja þeim dánu lof á kostnað hirma lifandi? —Og hvor vogar að neita því að Sigurbjörn sé snillingur á sínu sviði. „Bernsk an“ er sígilt listaverk og einstæð í íslensktim bókmentum og þó víðar væri leitað. Sú bók er eigi aðeins meistaiavork í frásagnarlist við batnahæfi. IJar eru raargar hreinustu perlurnar meðal allra íslenakra smásagna. Afarnæmur skilningur á sálariífi barna og frá bær bæfileiki tii að gera smávið burði að ljómandi æfintýrum, sem við allir sjáum og könnumst við eru sérkenni þeirra; og svo þessi óviðjafnanlega brosandi stilsnild, þrungin af hlýju og áslúð. Pví verður ekki neitað, að allar seinni sðgur hans, st uida „Bernsk unni“ langt að baki,. •— Og til að fyrirbyggja þann misskilning að ég segi roeira eu óg meirta, vil óg taka það ffam, að kvæði hans, þau er ég hefi séð, álít ég fremur lítilsvirði. En nann er hinn mikli meistari í landi æfinfcýranna. Pað er nokkuð fljótíær hugsun sem kemur í ljós hjá þeitn, sem eru að Itkja homlm við H. C, Andersen. — Að vísti oru þeir báðir meistarar í æfintýrum, en þó er, ekkt meiri svipur eða skyldleiki með sögutn þeitra. en með tslenskum útilegumannasögum og „Púsund og einni nót,t.“ — Æfintýri eru fjóiþætiari- en nokkur öiinttr grein skáldskapar. H. C. Andersen er „rómantiker. “ Pað má segja að með hooum nái hugsæisstefnan svokallaða hámarki sínu með Dönum. Pví má hver andmæla sem vill. Sigurbjörn er „realistinn" í orðs ins fegurstu metkingu. Petta verður að nægja, en ég árna snillingnum ailra heilla, með þökk fyrir það sem hann var mér sem barni. Og nú hefi ég séð hann í fyrsta sinni og mér fanst hann bera með sér eitthvað af sögunuin sínum, þetta hlýja og og barnslega glaðværa. Og að síðustu vil ég skora á Vestmannaeyinga að þeir fyrstir kalli til þjóðarinnar, svo húnminnist hans sem gaf börnunum „Berns i una„ og launi honumað verðleikun — Launi honum svo að hann geti framvegis heigað sig listinni. Steindór Sigurðsson.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/1372

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.