Vikan - 07.11.1929, Síða 2
„Að viðurkenna opinberlega sítia
eigin galla,.að leita að orsökum
þeirra, kringumstæðum þeim sem
hafa ?kapað þá, að kryfja til
mergjar og prófa ráðin, sem geta
bætt úr þessum göllum, það eru
merki þess flokks sem taka má
alvarlega, i , því liggur skyldu-
ræknin, það þýðir uppeldi stóttar-
innar og síðar fjöldáns."
Þetta eru orð 'Lenins.
Og með sanni má segjá' að
miskunarláus sjalfskiítik iiati ekki
hvað minst átt þát.t í hinum s'tór
kostlega; sigti rússneska verkalýðs
ins. Sjálfsgagnrýningin, það er
hún, sem hefur skapað þanrt flokk
er auðvafdsþjóðir , Vestur-Evrópu
óttast, kommunistaflokkinn, flokk
rússneskra jafnaðarmanna.
En aðalgallinn á innti pólitik
Alþýðuflorksins,' íslenska erskortur
á sjálfskrítik.
|>yi hefur verið naldið fram að
það geti verið hættulegt, að ræða
oþinberlega það sem rangt fer
innali hreifingadnnar, að andstæð-
ingarnir mundu nota það sem
vopn á hendur flokksins.
Átið 1901, þegar rússneski
flokkurinn enn var fámennur og
mitt.iitill, svaraði Lenin þess-
ati átaðhæfingu þatrnig:
„ Andstæðingár jafnaðarmanna
(Marxista) fyllast kæti yfir deilu-
málum ókkar. f*að má búast við
því að. þeir m'tini reyna að hag-
nýta sér ýmsa þá staðí í bœklingi
mínum, þar sem taiað er urn
yiliur flokks okkar. En rússneslm
jafnaðarmennitnir haf.t staðið of
lengi í eldinum, til þess að láta
slikar nálarstungur á sig fá. Þeir
munu, þrátt fyrir það, halda áfram
miskunarlausri gagntýni eigin
galla, svo þeim verði útrýmt með
hinni vaxandi hreifirtgú verka-
]ýðsins„
JI.
Innan Alþýðusambítnds íslands
hafa mötg mikiLverð deílumál
verið uppi síðustu árirt. . Og því
miður háfa þesaar deilur frekar
hatðnað en risinkað. Þvi yerður
heldur ekki lengur ieynt, að deilu
mál þessi hafa skipað ísienskum
jafnaðarmönrtum í tvo andst.öðu-
arma, hægti og vinstri.
Hér skai tní vikið að þeitn mal-
um, er aðallega hafa vakið sundr-
ung innan flokkstns og reynt að
finna ráð til að forðast það að
þau geti haft ötlagaríkar afíeif-
ingar.
Því ad verkalýdshreifingin ís-
lenska má ekki klofna og
þad vardar mestu.
1. kað sem hinni faglegu bar-
áttu viðvíkur, er í fyrsta lagi hið
algerða skipulagsleysi á verka-
lýðsmálum. fað má slá því föstu
að vetkalýðsmálin hafi verið raeð
öllu vanrækt af hægri arminum,
serri farið hefur með völd í sam-
bandinu undartfatin ár. Verka
lýðsfélög þau, utan af landi, sem
eru innan , vébanda alþýðusam-
bandsins hafa lítið haft af því áð
segja. Það hefur ekkert verið
gjöit til þess að sameina þau um
heLt.u hagsmunamál verkalýðsins
kauptaxtar hafa verið mjög svo
mismunandi á hinum ýmsu stöð-
um. Pað hefur ekkert verið gjört
til þess að hægt væri að byggja á
reyttslu allra þeirra kaupdeilda
sern átt hafa sér stað. Allur sá
/jöldi af tillögum sem áhugamenn
hafa borið fram á samhandsþing
um siðustu 6—8 árin og sem
fótu í þá átt að bæta úr verstu
rnisfellunum, hefur verið stungið
uttdir stól, þrátt fyrir það þótt
þær hafi náð satnþykki. Petta
áhugáleysi og starfsleysi fyrir hinni
faglegu baráttu, hefur að mestu
bit.nað á félögum út. um lartd,
litlum félögum á byrjunarstigi,
sem mesta nauðsyn ber til að
rétta hjálparhönd.
E'n aðgerðaleysi, ráðandi manna
flokksins, Jóns Baldvinssonar og
félaga hans í sambandsstjórn, hefur
einnig veikt stóru fágfelögin
Reykjavík.
Ég vil t. d. benda á 3ja ára
samning sjómannafélagsins. Eða
hvað olli því, að meðlimatala sjó-
mannafólagsins minkaði á síðasta
ári úr 1300 niður í rútr.a 600
meðlimi?
Sumir hafa haldið því fram að
hin háa meðlimatala félagsins haíi
beinlinis verið tilbúningur til að
eiga fleiri fulltrúasæti á þingum
sambandsins. En þetta er hörð
ásökun. Væri hún rétt, þá Tæri
það næg brottrekstrarsök ýmsra
sambandsstjórnarmanna úr flokkn-
um, sem með völd hafa farið í
félaginu.
Og tleirí lík dætrti mæ'tti til-
færa. 2
Enn standa rúmlega 3000 fé-
lags'nundnir, faglærðir og ófag-
lærðir vetkamenn, utan vébanda
Alþýðusambands íslands.
Þetta er sorgleg staðreynd.
Hver er nú ástæðan fyrir þess-
ari vanrækslu verkalýðsmála?
Ástæðan er sú að alþýðuflokk-
VIKAIÍ
urinn starfar sem pólitískur flokk-
ur og hefur ætíð haft verkalýðs-
málin sem aakaatriði.
En að því kem ég síðar.
2, Alþýðublaðið er aðalmál-
gagn Alþýðuflokksins og eina dag-
blað hans. Hlutverk þess er að
standa á verði fyrir árásum and-
stæðinganna i hinni daglegu ban-
áttu verkalýðsins. Hlutverk þess
er að fræða íslenska alþýðu um
undirstöðuatriðin í hinni vísinda-
legu jafnaðarstefnu. Hlutverk
þess er að flytja flokksmönnum
óhlutdrœgar fréttir um hreyfingu
stéttarbræðra sinna i öðrum lönd-
um. Og að lokum er hlutverk
þess að ræða flókksmál.
En hver hefur raunin oiðið á?
í fyrsta, lagi hefur Alþýðublaðið
verið borgaralegf fréttablað Rvk.
bœjar. Pað hefur enga ftæðsiu
veitt um jafnaðarstefnuna. Af er-
lendum fregnum hefur það birt
sömu skeytin og Morgunblaðíð
óglöggar og oft ekki sem ábyggi-
legastar nýungar, sktifaðar upp
áf fréttamiðum B. T. á Ráðhús-
torgiuu í Kaupmannahöfn. Flokks-
mál hafa engin verið rædd, það
hafa ekki einu sinni verið biit
helstu frumvötp og tillögur, sem
fram hafa komið á þingura saffi-
bandsins.
Ágætis starfskraftar innan al-
þýðuflokksins hafa ekki fengið að-
gang að blaðinu. Og svo ramt
hefur kveðið að þessu, að ritfregn
um timaritið „Rétt,", sem er hið
eina fiæðatidi tímarit íslenskra
iafnaðarmanna, hefur verið synjað
um upptöku í blaðið, en um sama
leyti biitar lofgreinir um tímarit
ihaldsmanna,„Vöku“ . Nær þetta
nokkurn átt? Má svo lengur
ganga?
Alþýðublaðið er nú gefíð út af
kliku í Reykjavik, sem kallar sig
styrktarfélag blaðsins. Hún ræð.
ur staifsmenn þess, en ritstjóra
ræðuv sambandsstjórn. fað hafa
verið getðar tilraunir á sambands-
þingum, að ná blaðinu aftur í
hendur flokksitts, ert svo virtist
sem sty(vktaifólagið væri meiri-
hluti fuiitrúa og það tókst ekki.
Ritstjóiavai hefur ekki farið eftir
því hverjir eru fævastir til að
hafa það starf á hendí. Ttllögur
sem fóru í Þá átt uð samband?-
stjórn kysi aðaiiitstjóra Alþýðu-
biaðsins voru feldar.
St.efán Pétursson, sem skrifaði
„Byltingin i Rússlaiidi" . og , þýddi
kommunistaávatpið eftir Matx og;
Engels, á íslensku, er .án eíaft óí-
asti félagi okkar um jafnaðar
stefinnm og vel ritfær. En þegar
einhver á 7 þingi Alþýðusair-
bandsins taldi bann Jiklesastan
til að taka að sór ritstjóm Al-
þýðublaðsins, sagði Jón Baidvins-
son að það mundi þýða aftuifór
Alþýðuflokksins um 20 ár.
Ég býst við að honum veitist
V I K A N
Ritstjórai:
STEINDÓE SIGURÐSSON.
ANDRJES J. STRAUMLAND.
Box 83
Augiýsingaverð: 1,50 fvrir c.m.
Áskriftargjald: 0,60 fyrir mánuð-
inn. — 7,00 kr. árgangurinn
erfitt að rökstyðja þessá staðhæf-
ing sina.
Eða hve margra ára framför
var Það fyi ir flokkinn að hafa
dr. Guðbvand Jónsson ritstjóra
blaðsins, Jótt?
Ég' nefni þetta aðeins sem
dæmi Jtess, sem ekki má eiga sór
stað. —
Franth.
Haukur Björnsson.
Læknamálid
• _v-----
Aðstaða okkar jafnaðarmanna til
spítalamálsins er þessi:
Læknar þeir sem starfa hér i
Vestmannaeyjum hafa jafttan rétt
með sjúklirtg.i sina að spítalanum
ogþeimlæ'íiúngatækum sem á hort
um ertf. Með því er fengin trygg-
ing fyrir því að bæjarbúar geta
nctið þess iæknis sem þeír æskja
Samá er og um erlenda sjúklirtga
Verði spítalanum skipt, í ha'nd-
iækninga og lyflækningadeiid eiga
sjúklingar eigi kost á neinu vali,
það er sjúkdómurinn sem þeir þjást
af sem ræður í þvi tiifelli. Nú
er það iýðum ljóst að læknar
þeir sem viö höfum völ á, hafa
almen a iæknaþekkingu en ekki
sisr mentun í neinni einstakri
læknisgrein. fess vegna er ,það
sjalfsögð krafa fyrir hönd bæjar-
búa og sjúklinga yíir lejtt að þeir
ráði icekna vali.
Um erlenda sjúklinga er það að
segja, að ræðismenn þeitra ráða
því hvaða lœknir stundar þá, en
ekki héraðs’ceknirinn, og œtti
þess vegna aðstaðan að vera jófn
fyrir alla lœkna.
Fað er því á valdi umboðsmanna
, hinna eriendu sjúklinga, hvaða
iœknir stundar þá, en ekki bcejar
stjórnar. Ef um það vœri að rœða
að skifta erlendum sjúkingum
milli lcekna væri sli.kt (tfosit með
an sjúkrahús Vestmannaeyja er
ekki það stórt að komið geti til
mála að hafa sjerstaka deild með
sérlœknum við hverja eins og
stórborguum erlendis.