Vikan - 07.11.1929, Side 3
Nýtt Sauíakjöt
„ Nautakjöt
„ Kálfskjöt
Reykt Sauðakjöt
útiýmir albí annari innanhúsakiæðningu. Áfarðarfalle'gir veggir, fljót
bygðir, rakaþjettir, útilokar hijóð, miklu haldbetri ódýrari og fallegri en
panell éða strlgi.
FÆSl HjA ILF. 'ílM&ÍFANDA
HHH
óskast' í gamla rafmagnsstaurfi, ?em eru við Alþýðuhúsið og 8 staura
. óupptekna i Balahoiði.
Bæjarstjórinn í Vestmannaeyjum 1. nóvemb. 1929.
Salt „
Bjúgu — Fiskur og fiskibollur — Skyr — Svið — Alskonar
nýir og þurkaðir ávextir — Masineruð sild — Salt síld —
Reykt ýsa, lax — Sur hvalur — Súr blóðmör — ísi smjör og
smjörlíki. Ivaffi og súkkulaði og ýmisl. fleira til matar í
Matarbúðinm á
Þorvaldseyri, Vesmannabraut 35
þessa sómaskrá er legið hefur til
sýnis í Jóm sborg. Jeg hefi heidur
ekki sent skýrslu, satt er það.
Jeg geri mig ekki að því fífli
ár eftir ár, þegar ekkert er eftir
henni farið. Annars lítur helst
út fyrir, að skattanefndin hafi tek
ið sér til fyrirmyndar aukaútsvars
nefndina er hækkar útsvar okkar
verkamanna með hverju barni er
fæðist hjá okkur.
Væri það ekki rétt fyrir skatta
nefndina að ganga í K. F. U. M.
Mér er sagt að þar sé talað mik-
ið um bróðurkærleik og miskun-
semi. Gæti það ekki verið lær-
dómsríkt fyrir nefndina?
Að lokum vil jeg spyrja rétta
hlutaðeigendur að því, hve mikinn
opinberan styrk jeg geti fengið til
þess eð kosta tvö börn á stöfunar
skóla í vetur. jeg hefi ekki efni
á að borga með þeim kr 16. 00
á mánuði.
Snæbjörn Bjarnason.
aðhætta lífi sínu í fyrirhyggjulitl-
um veiðifeiðum sem aðeins fær-
ir þeirn þeirra afskamtað uppeldi
en hækkar gullið í pyngju arð-
suganna er óhultir sitja i landi.
AlþýduhuSid
er nú verið að mála innan.
Mun Það verða vígt um miðjan
þennan mánuð.
Aókasafnid
hefur útvegað sér 3 af stór-
blöðum Norðurlanda til afnota á
lestrastofuna eru það „Poletiken*
Khöfn. „Tídens Tegn“ í Oslo og
Folkens Dagblad Poletiken, Stokk-
hólmi Er þetta hin þarfasta ráðstöf-
un og iíklegt að sem flestir notfæri
ser það, að geta nú fylgst með
öllu þvi helsta er gerist i nágranna
löndum og víðar,—þvi það sem
Rvk. blöðin flytja af slífeu er oft-
ast harla lítilfiörlegt.
— 0 —
Heria ritstjón!
Viljið þér gei;
þessum línum rúm í blaði yðai?
Mer hefnr borixt ,/nanntalsþing-
seðill minn mi eins og fyr, síðan
jeg kom hingað til Eyja. Hann
er fyrir árið 1929, en það ein-
kennlega við hann er það. að
mér er þar gert að gieiða kr 4,
60—•■fjórdr krónur og sextíu aui.a
í tekju og eignaiskatt. Petta er í
fyrsta sinni .síðan jóg kom hir.gnð
að mér er gert að greiða sííkan
skatt og . veit jeg ekki af hverju
það stafar. Hefur skattalöggjöfinni
rerið breilt? Jeg hefi aidrei át.t
neitt síðan jeg kom hingað og á
ekki enn —jú, hvað er jeg að
segja, jeg á 7 börn, það elsta 15
ára og hin þaðan af.yngri. Ef til
vill er það þessi eign pr valdið
hefur ákvörðun hinnar visdóms-
fullu skattanefndar.
Jeg hefi, á áririu, þurft að sæk-
ja atvinnu mína á aðra síaði, til
þess að geta haít ofan af fyiir
hópnum; ekkí þegið eanþá, en
skulda, sem von er.
Svo koma þessar blessaðar
nefndir og faia að ræða um það
hvernig þæjr geti kreist nokkrar
krónur út úr bláfátækum verka-
;r * tii þeas að ekki þurfiað
koina tins ónotalega við pyngju
hinn ríku. Þáð eru nú komin
afáródýr kol í bæinn, hugsar nefndin.
Pað syari honum talsvarða peninga.
Eitthvað af þeim ætti hann nú
áð geta látíð í ríkissjóðinn, og
láta þá heldur einhvern krakkanna
vanta sokka og skó á fæturna.
Og þótt þau kali. — Ja þá eru
lækimrnii;. tveir við hendina, sem
í einitigu andans á baiid friðarins
lækmt mein eyjarbúa.
Jog vil, nu leyfa mér,. að spyrja
bá, sem hlut eiga að máli moð
þetta sk:<ttaálag. Hvar er sú eign
mín sem. skatturinn er lagður á?
Hverjar eru tekjur mínar fram
yfir þœr sem skattfrjálsar eru?
Arið sem.Ieið voru tekjur mínar
ca kr 3100,00.—þrjú þús og eitt-
hundrað krónur.
Nú gæíi skatfanefndin efalaust
sagt: hveisvegna hafið þér ekkj
kært? Svarið við því er það að
jeg áleit ekki skattanefndina það
glapsýmri . 3ur, að fara nú að
koma með þetta.er henni verður
ávalt lagt úfc til skammar af öllu
sanngjörnum mönnum. Mér hefur
aldrei koinið til hugar, ‘að skoða
frá Hergilsey
Or bænum
—0—
Áhætta sjómannanna.
Á aðfaranótt sunnud. 28. okt. réru
nokkrir b.'.tar héðan. Meðal þeirra
er á sjö fóru var Guðjón Jónsson
á Sandíelli, var hann á litlum
t.rillubát við þriðja mann. Er á
daginn leið gerði rokstorm á aust
an en allir bátar náðu landi
nema Guðjón. Hann vantaði:
Yar þá mótorbátur sendur að leita
hans eu sá kom aftur án þess eð
hafa fundið trillubátirm. Lagði
þá af stað Þorsteinn Jónsson í
Laufási. Fann hann bátinn efrir
nokkra leit, hafði vélin bilað, en
hann getað síglt í var undir ÁiSey
Páð má telja hepni að hér
skyldi ekkí hljótást slys af Ætti
að banna mönnum að róa svo
seint á hausti á opnum smábátum.
„En þörfin knýr okkur til að
hætta lífi okkar á þennan hátt“
segja sjómennirnir. Satt er það,
lífskjör sjómanna—stéttarinnar er
stöðugt baiátta á „lacdamærum
lífs og dauða“, en hitt ættu þeir
að muna, að aukinstéttasamtök,
hærri kröfur, frelsa þá frá að þurfa
Ástalíf /ijóna
Svo refnist síðasta bókin, af
hinum . „rgu, sem út hafahomið
um þetta efni síðustu árin.—
Höfundurinn er Mary C. Stopes
ensk. — Er hún einn þektust
og viðurkendust þeirra, sem um
þessi efni fjalla nú á dögum.
Þykir meira tii bóka henma
koma en einkun þessarar, en flestra
annaia enda hefir hún varið wfai-
miklum tíma í rannsóknir sínar
og aflað sér feikna sérþekkingar
Hún þykir mjög djörf í máli; og
hispurlaus og þvi oft mætt andúð
sem er þó að þverra. —
Bók þessi fæst nú hér á stað-
num í bóka og ritfangaverslun
fórðar og Óskars.
Kvöldvökur.
Upplestrarkvöld þau er svo háfa
verið nefnt eru nú byrjuð aftur
Yoru hinar fyrstu Kvöldvkur á
þessu ári föstudeginn. 2. nóvemb.
Upples. voru Páll Bjarnamn, skól-
stjóri, Jóhann Jósefsson alþiögis-
maður og Hallgrímur Jónasson
kennari. — Kvöldvökur voru oft
allvel sóltar s. 1. vetur og »t.ti
svo enn að vera. Því með góðu
vali manna og efnís er hér um
að ræða einhverja bestu skemtun