Sambandsblað - 01.12.1928, Blaðsíða 2

Sambandsblað - 01.12.1928, Blaðsíða 2
-2- "bands Islands, að láta Þingið koma saman að vorinu, í trausti Þess. aö Þá mundi fjelögum utan af landi auð- veldara að senda fulltrúa á sanibands- Þingið; en Þetta hefir Þvi miður ekki reynst svo. Heldur eru á síðasta Þingi jafnvel enn færri fulltrúar ut- an af landi en nokkru sinni fyr. Áuk Þessa er Reykjavíkur-fulltrúum, sem dagláunavinnu eða sóómensku stunda, illmögulegt að súkja vorÞing. Virð- ist Þessi ‘breyting Þvi ekki vera til laóta. Haustið 1929 verður haldið auka- Þing, líklega í októhermánuði. Ættu fjelögin Þá að kosta kapps um Það,að koma fulltrúum sínum á Þingið. En Þess her að gæta, að fjelögin Þurfa að hafa horgað skatt til Þess að Þau geti sent fulltrúa á samhandsÞingið. keir einir fulltrúar, sem kosnir voru á Þingið vorið 1928, eiga sæti á aukaÞinginu. ALMÐUBL A'Ð'I fl . Eitt af Þvi marga, sem fjelögin út um landið gætu gert til eflingar samtökum verkalýðsins, er úthreiðsla AlÞýðuhlaðsins. Blaöið á enn í vök að verjast fjárhagslega. Því veldur að nokkru tómlseti verkamanna út um landið. Blöð andstæðinganna fara eins og steypiflóð ytir landið, en flokkshlað okkar hefir fáa lesendur og enn færri virkilega kaupendur. I mörgum mannmörgum Þorpum eru að eins örfá eintök keypt og i fjölmörgum sveitum hefir Það engan kaupanda.Þaö er ekki að undra, Þó seint gangi að vinna Þá menn til fylgis við AlÞýðu- flokkinn, sem aldrei lesa annað en skrif andstæðinga hans, villandi eöa alrangar skýringar á jafnaðarstefn- unni eða hreint níð um hana. Þetta Þarf að hreytast. Það er hráð og hrýn nauðsyn. Verklýðsf jelög-+ in eiga að taka Þetta mál að sjermeð meiri röggsemi en undanfarið. Þau eiga að hryna fyrir meðlimum sinurn að kaupa hlaðið og Þau eiga að gera ráðstafanir til eflingar úthreiðslu Þess, innan fjelags og utan. I Reykjavik var síöastliðið vor hafin rækileg úthreiðslustarfsemi fyrir hlaðið. Til Þess tima höfðu menn haldið, að flestir munð.u vera orðnir áskrifendur Þess Þar. sem á annað horð vildu líta við híaðinu. Reynslan hefir sýnt annað. Þegar Þetta ár líður á enda mun láta nærri. að hlaðið hafi auðgast um 500 nýja kaupendur, einungis vegna Þessarar úthreiðslustarfsemi'. Þó er Því verki hvergi nærri lokið. Svipaður mundi árangurinn verða hlutfallslega ú.t um landið, ef vel og röggsamlega væri unniö fyrir hlað- ið. Við skorum á fjelögin að hefja nú. Þegar kappsamlega úthreiöslustarfsemi fyrir AlÞýðuhlaðið. I næsta hlaði verður hirt yfirlit yfir kaupendatölu hlaðsins í umdsani hvers verklýðsfjelags. Gef'ið okkur tækifæri til að hirta samskonar skýrslu næsta vor með miklu hærri tölum. TILMMASKATTUR . A samhandsÞingi 1926 var samÞykt að mælast til Þess við fj'elögin 1 Al- Þýðusamhandinu, að Þau greiddu auka- skatt til samhandsins, er sumpart átti að vera til Þess að standast kosninga- kostnað, en 'sumpart til Þess að greiða skuld'ir samhandsins. Nú hafa að eins fjelög í Reyk.javík og Hafnarfirði, og eitt eða tvö fje- lög annarsstaðar greitt tilm^laskatt að^nokkru. Skatt Þenna átti að .greiða í 2 ár (1927 og 1928) og var hann 5 kr. af hverjum meðlim. I raun rjettri var Þetta ekki nein raun fyrir fje- lögin, en samhandinu var Það mikill styrkur; Það mun mest vera tómlæti manna að kénna, að ekki hefir verið aðhafst i Þessu máli, Er Þess nú vsaist að fjelögin taki rögg á sig og inni af hend.i Þessa skyldu við samtökin.

x

Sambandsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sambandsblað
https://timarit.is/publication/1377

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.