Sambandsblað - 01.12.1928, Blaðsíða 3

Sambandsblað - 01.12.1928, Blaðsíða 3
-ö- SAIÍBANDSSTÖRN . I henni eiga nú sæti, kosnir á síð asta sambandsÞingi; Jón Baldvinsson, forseti, Hjeðinn Valdimarsson,varaforseti, Pjetur G- GuÓmundsson, ritari, Stefán Jóh.Stefánsson,gjaldkeri, Björn Bl. Jónsson, Haraldur Guðmundsson, Jónína Jónatansdóttir, Nikul&s Priðriksson, Sigurjón A Priðriksson. STJORNARSKRA ALÞtDUPLOKKSINS. Mjög skortir á að skipulag AlÞýðu- flokksins sje svo gott sem Þörf kref- ur, Um Þaö munu allir sammála.Á sam- handsÞingi 1926 komii fram margar og víðtækar tillögur um -endurhætur á skipulaginu. Páar Þeirra náðu sam- Þykki á Þinginu, en flestum var vís- að til milliÞinganefndar, sem Þingið kaus til Þess að íhuga og gera til- lögur um skipuiagsmálin. Tillögur nefndarinnar komu fyrir síðasta Þing. Mun glegst að taka iijer upp kafla Þann ur Þinghókinni,sem um Þær fjallar; "Pramsögumaður gerði grein fyrir frumvarpinu í aðaldráttum,og var Því síðan vísað til nefndar,(stjórnar- skárnefndar). Mál Þetta kom aftur fyrir á ö. Þingfundi (13. jún.). Pramsögumaður nefndarinnar, Stefán Jóh. Stefánsson lagði fram nefndarálit og tillögu,svo hljóðandi: "Nefnd sú, er af samhandsÞinginu var valin til Þess að athuga frumvarp að stjórnarskrá AlÞýðuflokksins á Is- landi. hefir orðiö ásátt um að eigi myndi'unt að afgreiða frumvarp Það,er hjer liggur fyrir,á Þessu Þingi, en telur hinsvegar nauðsynlegt að hið allra fyrsta verði sett ný ákvæði í lög samhandsins um endurhætt skipu- lag flokksins, og Þá sjerstaklega um f jórðungasamhöndin. Einnig álítu-r nefndin rjett að frumvarp Það, sem hjer liggur fyrir, verði athugaö sem nánast af einstökum fjelögum innan flokksins, en telur með framkomnu frumvarpi vera gerða merkilega til- raun til Þess að skipuleggja AlÞýðu- flokkinn og samtakastarfsemi hans. Samkvsaat Þessu leggur nefndin til að Þingiö samÞykki eftirfarandi t i 1 1 ö g u : SamhandsÞingið vísar framkomnu frumvarpi að stj'órnarskrá AlÞýöflokk&- ins á Islandi, til v--ntanlegrar sam- handsstjórnar, og felur henni að leggja frumvarpið fyrir stgórnir fjórðungssamhandanna á Norður- Vest- ur- og Austurlandi til Þess að Þær leiti umsagnar og álits einstakra fóelaga innan fjórðungssamhandanna. Einnig leggi samhandsstjórn frumvarp- ið fyrir einstök samhandsf3elög eða fulltrúaráð Þeirra í Sunnlendinga- föórðungi til umsagnar og álits. Til- lögur Þær og álit, sem fram kunna að koma um frumvarp Þetta frá einstökum samhandsfjelögum, f 3 ó r ðung a s t ;j órnum eða fulltrúaráöum, sjeu sendar sam- handsstjórn eigi síðar en 2 mánuöum fyrir næsta reglulegt samhándsÞing, enda leggi samhandsstjorn Þá fyrir Þingið frumvarp að nýjum lögum eða stýórnarskrá fyrir AlÞyðuflokkinn á Islandi" "Aö loknum umræðum var tillaga nefndarinnar samÞykt með samhl'j. at- kvæðum" Prumvarpið er nú sent öllum fje- lögum í samhandinu. Ættu f jelögin oð íhuga Það vandlega og senda samhands- stjórn álit sitt um Það i tæka tíð. Þaö verður vel að athugast,að Ipjer er að eins um frumvarp að ruða, sem Jafnvel höfundur vildi vilja hreyta í sumum greinum, eftir að tóm hefir unnist til nánari athugunar inálsins. Meöal annars gæti hann nú fallist á, að hurtu fjellu úr frumvarpinu 96.og 97. gr. -----x----- SAHBANDSLÖGIN . Eftir Þær hreytingar, sem gerðar voru á lögum AlÞýðusamhandsins á sam- handsÞingi 1926, voru lögin prentuð að nýju. Ef eitthvert samhandsfjelag kynni

x

Sambandsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sambandsblað
https://timarit.is/publication/1377

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.