Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga - 01.02.1993, Blaðsíða 15

Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga - 01.02.1993, Blaðsíða 15
Sveitarsjóðareikningar 1989 13 7. yfirlit. Hlutfallslegur samanburður á tekjum sveitarfélaga á hvern íbúa 1988 og 1989 Table 7. A comparison oflocal government revenue pr. inhabitant by size of municipalities 1988 and 1989 Höfuð- Önnur sveitarfélög eftir íbúafjölda Allt borgar- Other municipalities with number ofinhab. Whole Capital 1.000- 400- country region >3.000 3.000 999 <400 Árið 1988 1988 Heildartekjur 100,0 105,9 96,9 104,8 96,2 65,4 Total revenue Skatttekjur 100,0 106,6 98,0 97,0 91,4 72,6 Tax reveitue Beinir skattar 100,0 104,1 105,0 98,5 92,4 72,7 Direct taxes Obeinir skattar 100,0 110,4 87,3 94,6 89,9 72,5 Indirect taxes Þjónustutekjur 100,0 98,5 109,7 133,2 101,6 47,5 Service revenue Framlög til fjárfestingar 100,0 111,9 80,4 110,3 107,9 42,9 Capital transfers received Árið 1989 1989 Heildartekjur 100,0 103,8 99,3 107,3 97,2 71,2 Total revenue Skatttekjur 100,0 105,9 97,0 97,3 93,0 77,8 Tax revenue Beinir skattar 100,0 103,0 101,6 99,6 99,2 80,5 Direct taxes Obeinir skattar 100,0 110,2 90,0 93,8 83,5 73,6 Indirect taxes Þjónustutekjur 100,0 91,5 135,4 125,2 99,9 58,5 Service revenue Framlög til fjárfestingar 100,0 112,2 80,2 119,5 102,9 35,7 Capital transfers received I 7. yfirliti kemur fram að tekjuöflun á íbúa hjá hverjum einstökum flokki sveitarfélaga er með svipuð frávik frá meðaltali alls landsins árin 1988 og 1989. Fyrri skýrslurum fjármál sveitarfélaga sýna svipað tekjumynstur hjá þeim á undanförnum árum. Arið 1988 reyndust heildartekjur á íbúa hjá sveitarfélögum á höfuðborgarsvæðinu 5,9% hærri en að meðaltali fyrir allt landið, en seinna árið lækkaði þetta hlutfall í 3,8%. Næstu sex ár á undan voru þessar tekjur 4,5- 9,5% hærri á höfuðborgarsvæðinu en landsmeðaltalið sýndi. Meðaltekjur á íbúa hjá minnstu sveitarfélögunum reyndust talsvert lægri eða aðeins um 65% af meðaltalinu fyrir landið árið 1988 og 71% árið 1989. Á undanförnum árum hafa tekjur minnstu sveitarfélaganna á íbúa aðeins numið tveimur þriðju af meðaltali landsins. Gjöld sveitarfélaga 1989. Upplýsingar um útgjöld sveitarfélaga miðast einkum við skiptingu þeirra á málaflokka. Fram hefur komið að í sumum til vikum eru útgjöldin að hluta til endurgreidd af ríkissjóði vegnaþátttöku hans í stofnkostnaði eða hlutdeildar í rekstrarkostnaði tiltekinna verkefna. Verg útgjöld sveitarfélaga 1988 og 1989 til hinna ýmsu málaflokka eru sýnd í 8. yfirliti.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188

x

Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga
https://timarit.is/publication/1126

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.