Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga - 01.02.1993, Blaðsíða 19
Sveitarsjóðareikningar 1989
17
11. yfirlit. Efnahagur sveitarfélaga 1988 og 1989
Table 11. Local govemment assets and liabilities 1988 and 1989
Stöðutölur í árslok Milljónir króna á verðlagi í árslok Hlutfall af VLF” Stockfigures at year-end
Million ISK at current prices Per cent of GDP
1988 1989 1988 1989
Eignir 107.537 131.064 39,4 39,4 Total assets
Sjóðir, bankareikningar o.fl. 523 844 0,2 0,3 Cash hold., bank dep. etc.
Skammtímakröfur 6.075 7.645 2,2 2,3 Short-term claims
Langtímakröfur 2.556 3.347 0,9 1,0 Long-term claims
Hrein eign í eigin fyrirtækjum 34.173 43.845 12,5 13,2 Net assets in own enterpr.
Fastafjármunir 63.937 75.191 23,4 22,6 Fixed assets
Aðrar eignir 273 192 0,1 0,1 Other assets
Skuldir 11.472 15.974 4,2 4,8 Liabilities
Skammtímaskuldir 5.727 7.391 2,1 2,2 Short-term debt
Langtímaskuldir 5.745 8.583 2,1 2,6 Long-term debt
Eigið fé 96.065 115.090 35,2 34,6 Equity
u Stöðutölur í árslok færðar til meðalverðlags hvers árs með lánskjaravísitölu. Based on average price level each year.
Á árabilinu 1979-1988 trey stu s veitarfélögin eiginfj árstöðu
sína verulega. Árið 1989 voru sveitarfélögin með talsverðan
halla í fyrsta sinn um langt skeið og rýrnaði eiginfjárstaða
þeirra, mæld sem hlutfall af landsframleiðslu, um 0,6%. I
krónum talið hækkaði eigið fé þeirra um 19,8% frá árslokum
1988 til 1989. Á sama tímabili hækkaði vísitala framfærslu-
kostnaðar um 25,2%. Að raungildi svarar þetta til rösklega
4% rýrnunar á eiginfjárstöðu sveitarfélaganna. Þrátt fyrir
þetta var fjárhagur hinna ýmsu sveitarfélaga afar misjafn í
þessu tilliti eins og 12. yfirlit sýnir glöggt.
2 — Sveitarsjóðareikningar