Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga - 15.01.1994, Blaðsíða 20
18
Sveitarsjóðareikningar 1991
12. yfirlit. Efnahagur sveitarfélaga 1990 og 1991
Table 12. Local government assets and liabilities 1990 and 1991
Stöðutölur í árslok Milljónir króna á verðlagi í árslok Million ISK at current prices HlutfallafVLF'* Per cent of GDP Balance figures at year- end
1990 1991 1990 1991
I. Peningalegar eignir 12.992 13.779 3,6 3,5 Monetary assets (1. +2.)
1. Veltufjármunir 9.167 10.558 2,5 2,7 Current assets
Sjóðir, bankareikningar o.fl. 1.230 1.612 0,3 0,4 Cash hold., bank dep. etc.
Skammtímakröfur 7.852 8.873 2,2 2,2 Short-term claims
Aðrar eignir 85 73 0,0 0,0 Other current assets
2. Langtímakröfur 3.825 3.221 1,1 0,8 Long-term claims
Oinnheimt opinber gjöld 847 871 0,2 0,2 Tax claims
Verðbréf 2.978 2.350 0,8 0,6 Loans granted
11. Skuldir 17.963 19.788 5,0 5,0 Liabilities
Skammtímaskuldir 7.564 8.582 2,1 2,2 Short-term debt
Langtímaskuldir 10.399 11.206 2,9 2,8 Long-term debt
III. Peningaleg staða (I - II) -4.971 -6.009 -1,4 -1,5 Monetary status (I. - II.)
IV. Aðrir liðir 4.971 6.009 1,4 1,5 Other assets
Fastafjármunir 84.881 86.225 23,4 21,8 Fixed assets
Eigið fé -79.910 -80.216 -22,0 -20,3 Equity
' Stöðutölur í árslok færðar til meðalverðlags hvers árs með lánskjaravísitölu. Based on average price level each year.
skömmum fyrirvara og án þess að raska starfsemi sveitar-
félagsins. I 12. yfirliti er sýndur samandreginn efnahags-
reikningur sveitarfélaganna í árslok 1990 og 1991.
Mikilvæg breyting var gerð ábókhaldslegri meðferð á eign
sveitarfélaga í fyrirtækjum frá ársbyrjun 1990. Gerður er
greinarmunur á því hvort um eigið fyrirtæki sveitarsjóðs er að
ræða eða eign með öðrum í hlutafélagi eða sameignarfyrirtæki.
Þannig er eign sveitarfélags í eigin fyrirtæki ekki lengur talin
meðal eigna sveitarsjóðs í efnahagsreikningi. Hins vegar
koma eignarhlutir í fyrirtækjum og hlutabréf til eignfærslu.
Eignarhlutir og hlutabréf teljast annað hvort meðal peninga-
legra eigna eða fastafjármuna. Sé ráðgert að breyta þessum
eignum í peninga á næstunni færast viðkomandi eignarhlutir
og hlutabréf meðal peningalegra eigna, að öðrum kosti teljast
þær meðal fastafjármuna. I skýrslu Hagstofunnar um
sveitarsjóðareikninga 1989 var hrein eign sveitarfélaga í
eigin fyrirtækjum í lok þess árs sýnd 43.845 m. kr. og eigið
fé 115.090 m. kr. Breytt framsetning efnahagsreikningsins
fól í sér að þessar eignir teljast þar ekki lengur meðal eigna
sveitarfélaga.
Peningaleg staða sveitarfélaga versnaði um 1.038 m. kr. á
árinu 1991 eðaum0,l% af landsframleiðslu. Eigið fé þeirra
lækkaði um 6,0% að raungildi eða um 1,7% sem hlutfall af
landsframleiðslu. í 13. yfirliti er sýndur efnahagur hinna
ýmsu flokka sveitarfélaga á íbúa.